Mál númer 200803042
- 9. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #488
Áður á dagskrá 872. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarverkfræðings. Hjálögð er umsögn hans.
Afgreiðsla 875. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #488
Áður á dagskrá 872. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarverkfræðings. Hjálögð er umsögn hans.
Afgreiðsla 875. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 3. apríl 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #875
Áður á dagskrá 872. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarverkfræðings. Hjálögð er umsögn hans.
Til máls tóku: MM, HS, HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarverkfræðingi að senda inn umsögn Mosfellsbæjar um þingsályktunartillögu um lestarsamgöngur.
- 13. mars 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #872
Til máls tóku: HS og MM%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarverkfræðings til umsagnar.