Mál númer 200606167
- 4. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #505
Hugmyndir að nýjum samningi við Landvernd vegna Vistverndar í verki lagðar fram til kynningar.
Afgreiðsla 105. fundar umhverfisnefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #505
Hugmyndir að nýjum samningi við Landvernd vegna Vistverndar í verki lagðar fram til kynningar.
Afgreiðsla 105. fundar umhverfisnefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29. janúar 2009
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #105
Hugmyndir að nýjum samningi við Landvernd vegna Vistverndar í verki lagðar fram til kynningar.
<DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Til máls tóku Ekr, GP, BS, ÓPV, JBH, TGG.</SPAN></DIV>
<DIV>Drög að nýjum samningi við Landvernd vegna Vistverndar í verki lögð fram til kynningar.</DIV>
<DIV>Umhverfisnefnd er jákvæð fyrir síðustu útgáfu samningsins og óskar eftir því að hann verði staðfestur af hálfu bæjarstjórnar.</SPAN></DIV></DIV></DIV> - 17. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #503
Lögð fram ný drög Landverndar að samningi við Mosfellsbæ vegna Vistverndar í verki, með talsverðum breytingum á fyrirkomulagi
Afgreiðsla 104. fundar umhverfisnefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 17. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #503
Lögð fram ný drög Landverndar að samningi við Mosfellsbæ vegna Vistverndar í verki, með talsverðum breytingum á fyrirkomulagi
Afgreiðsla 104. fundar umhverfisnefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. desember 2008
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #104
Lögð fram ný drög Landverndar að samningi við Mosfellsbæ vegna Vistverndar í verki, með talsverðum breytingum á fyrirkomulagi
<DIV>
<DIV>Til máls tóku: EKr., ÓPV, GP, BS, AEH, OÞÁ, JBH, TGG</DIV>
<DIV>Ný drög Landverndar að samningi við Mosfellsbæ vegna Vistverndar í verki lögð fram til kynningar. Þar koma fram aðrar forsendur en í síðasta samningi, þ.e.a.s. mikil hækkun milli ára, sem nefndarmenn eru engan veginn ásátt við.</DIV>
<DIV>Hins vegar hafa nefndarmenn áhuga fyrir því að halda verkefninu áfram og óska eftir nánari skýringum á útfærslu upphæðarinnar. Umhverfisstjóra er falið að leita skýringa og útfærslu samnings við Landvernd og leggja fram á næsta fundi nefndarinnar.</DIV>
<DIV> </DIV></DIV>