Mál númer 200810168
- 17. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #503
Umbeðin gögn sem menningarmálanefnd óskaði eftir á síðasta fundi liggja nú fyrir.
<DIV>Til máls tóku: JS og HSv.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 134. fundar menningarmálanefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 17. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #503
Umbeðin gögn sem menningarmálanefnd óskaði eftir á síðasta fundi liggja nú fyrir.
<DIV>Til máls tóku: JS og HSv.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 134. fundar menningarmálanefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 11. desember 2008
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #134
Umbeðin gögn sem menningarmálanefnd óskaði eftir á síðasta fundi liggja nú fyrir.
<DIV>Framlagt erindi fjallar um gerð veglegrar heimildamyndar um sögu Álafoss. Hér er um mjög metnaðarfullt verkefni að ræða og fagmannlega að því staðið.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Því leggur menningarmálanefnd til við bæjarstjórn að styrkja verkefnið um 800.000,- og fjármunir verði teknir úr Lista- og menningarsjóði. Styrkurinn er háður þeim fyrirvörum að embættismenn Mosfellsbæjar geti fylgst með framvindu og fjármögnun verkefnisins og greiðsla komi eingöngu til að myndin verði að veruleika. Þá hefur styrkþegi samþykkt að Mosfellsbær fái sýningarrétt í skólum bæjarins.</DIV>
- 19. nóvember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #501
Sýnt verður myndbrot á fundinum.
Afgreiðsla 133. fundar menningarmálanefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 19. nóvember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #501
Sýnt verður myndbrot á fundinum.
Afgreiðsla 133. fundar menningarmálanefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. nóvember 2008
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #133
Sýnt verður myndbrot á fundinum.
<DIV>Erindið lagt fram. Á fundinum var sýnt myndbrot úr væntanlegri mynd. Myndin er sagnfræðilegs eðlis og hefur mikla þýðingu að varpað sé ljósi á þá sögulega arfleifð sem liggur í Álafosskvosinni.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Menningarmálanefnd óskar eftir frekari upplýsingum um myndina hvað varðar áætlanir um myndina, framgang og fjárhagsáætlun, jafnframt að ef styrkveiting komi til þá verði það með fyrirvörum um að greiðslur verði í samræmi við framgang framleiðslu kvikmyndarinnar og að Mosfellsbær fái ákveðinn sýningarrétt á myndinni.</DIV>
- 22. október 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #499
Afgreiðsla 902. fundar bæjarráðs staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 22. október 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #499
Afgreiðsla 902. fundar bæjarráðs staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 16. október 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #902
%0D%0DBæjarráð er jákvætt fyrir erindinu og samþykkir að vísa því til menningarmálanefndar til umsagnar og afgreiðslu.