Mál númer 200810194
- 15. janúar 2009
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #135
Á fundinn mætir Sigríður Gunnarsdóttir listráðunautur nefndarinnar
<DIV>Á fundinn mætti Sigríður Gunnarsdóttir listráðunautur nefndarinnar. Stefnt er að því að auglýst verði eftir listaverkum í febrúar.</DIV>
- 17. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #503
Tillag um ráðgjafa vegna listaverkakaupa lögð fram. Um er að ræða Sigríði Gunnarsdóttur, listfræðing og fylgir ferilskrá hennar fundarboðinu.
<DIV>Til máls tóku: HBA, KT, BÞÞ og JS.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 134. fundar menningarmálanefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 17. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #503
Tillag um ráðgjafa vegna listaverkakaupa lögð fram. Um er að ræða Sigríði Gunnarsdóttur, listfræðing og fylgir ferilskrá hennar fundarboðinu.
<DIV>Til máls tóku: HBA, KT, BÞÞ og JS.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 134. fundar menningarmálanefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 11. desember 2008
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #134
Tillag um ráðgjafa vegna listaverkakaupa lögð fram. Um er að ræða Sigríði Gunnarsdóttur, listfræðing og fylgir ferilskrá hennar fundarboðinu.
<DIV>Lagt er til að listfræðingur verði fenginn til ráðgjafar við listaverkakaup, eins og getið er um í verklagsreglum. Um er að ræða Sigríði Guðmundsdóttur listfræðing.</DIV>
- 19. nóvember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #501
Afgreiðsla 133. fundar menningarmálanefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 19. nóvember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #501
Afgreiðsla 133. fundar menningarmálanefndar staðfest á 501. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. nóvember 2008
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #133
<DIV>%0D<P class=MsoBodyText style="MARGIN: auto 0cm"><SPAN lang=DA style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-ansi-language: DA">Í samræmi við verklagsreglur menningarmálanefndar vegna kaupa á myndlist er lagt til að auglýst verði eftir seljendum listaverka, sem bjóða vilja listaverk til kaups. Áður en til þess kemur</SPAN><SPAN lang=DA style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-ansi-language: DA"><SPAN lang=DA style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-ansi-language: DA"> er lagt til að framkvæmdastjóra menningarsviðs verði falið í samráði við formann menningarmálanefndar að leita eftir fagaðila í samræmi við reglurnar til samráðs við menningarmálanefnd.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></SPAN></DIV>
- 22. október 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #499
Afgreiðsla 132. fundar menningarmálanefndar staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 22. október 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #499
Afgreiðsla 132. fundar menningarmálanefndar staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. október 2008
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #132
Drög að verklagsreglum lagðar fram.%0D %0DMenningarmálanefnd staðfestir verklagsreglurnar á grundvelli 5. greinar reglugerðar um Lista- og menningarsjóð Mosfellsbæjar.