Mál númer 200707168
- 10. október 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #476
Til máls tóku: MM, HSv, JS, KT og HS.%0DAfgreiðsla 844. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. október 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #476
Til máls tóku: MM, HSv, JS, KT og HS.%0DAfgreiðsla 844. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. október 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #844
Formaður bæjarráðs gerði grein fyrir drögum að ráðningarsamningi bæjarstjóra. Samþykkt með þremur atkvæðum að fela formanni bæjarráðs að ganga frá ráðningarsamningi við bæjarstjóra.
- 15. ágúst 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #472
Fundargerð 835. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 472. fundi bæjarstjórnar.
- 15. ágúst 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #472
Fundargerð 835. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 472. fundi bæjarstjórnar.
- 2. ágúst 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #835
Samþykkt með þremur atkvæðum að veita núverandi bæjarstjóra Ragnheiði Ríkharðsdóttur lausn frá starfi bæjarstjóra frá og með 1. september nk. að eigin ósk, þar sem hún hefur nú verið kjörin alþingismaður. Jafnframt samþykkt að ráða Harald Sverrisson sem næsta bæjarstjóra frá og með sama tíma og er forseta bæjarstjórnar falið að ganga frá ráðningarsamningi við hann og leggja fyrir bæjarráð.