Mál númer 200902114
- 4. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #507
<DIV>Til máls tóku: HS, HSv, MM og HBA.</DIV>%0D<DIV>Samþykkt að fela fulltrúa Mosfellsbæjar í stjórn SSH að taka málið upp á vettvangi stjórnar SSH.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 128. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 4. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #507
<DIV>Til máls tóku: HS, HSv, MM og HBA.</DIV>%0D<DIV>Samþykkt að fela fulltrúa Mosfellsbæjar í stjórn SSH að taka málið upp á vettvangi stjórnar SSH.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 128. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 24. febrúar 2009
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #128
<DIV>Fjölskyldunefnd lýsir yfir áhyggjum vegna boðaðra greiðsluerfiðleika Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2009 vegna almennra húsaleigubóta. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar er frágengin og í henni er gert ráð fyrir umsaminni greiðslu sjóðsins sem nemur 60% af heildútgjöldum bóta til sveitarfélagsins vegna húsaleigubóta. Vegna þessa telur nefndin að ekki sé hægt að breyta hlutfalli greiðslu Jöfnunarsjóðs á yfirstandandi fjárhagsári.</DIV>