Mál númer 200812064
- 2. júlí 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #941
Umsögn til Skipulagsstofnunar vegna frummatsskýrlsu Landsnets varðandi Suðvesturlínur.
%0D%0D%0D%0DTil máls tók: HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að senda inn til Skipulagsstofnunar fyrirliggjandi umsögn varðandi frummatsáætlun um mat á umhverfisáhrifum vegna Suðvesturlínur.
- 4. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #507
Skipulagsstofnun óskar þann 28. janúar 2009 eftir umsögn Mosfellsbæjar um meðfylgjandi tillögu að matsáætlun. Ath: Matsáætlunin og viðauki 3, samtals tæplega 100 bls., eru á fundargátt.
Afgreiðsla 248. fundar skipulags- og byggingarnefnd staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #507
Skipulagsstofnun óskar þann 28. janúar 2009 eftir umsögn Mosfellsbæjar um meðfylgjandi tillögu að matsáætlun. Ath: Matsáætlunin og viðauki 3, samtals tæplega 100 bls., eru á fundargátt.
Afgreiðsla 248. fundar skipulags- og byggingarnefnd staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 24. febrúar 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #248
Skipulagsstofnun óskar þann 28. janúar 2009 eftir umsögn Mosfellsbæjar um meðfylgjandi tillögu að matsáætlun. Ath: Matsáætlunin og viðauki 3, samtals tæplega 100 bls., eru á fundargátt.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsstofnun óskar þann 28. janúar 2009 eftir umsögn Mosfellsbæjar um meðfylgjandi tillögu að matsáætlun.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin gerir athugasemdir við framsett landamerki sveitarfélaga, að því er varðar umdeilt svæði á mörkum Mosfellsbæjar og Kópavogs, og krefst þess að þetta verði lagfært. Skipulagsfulltrúa er falið að koma athugasemdinni á framfæri.</SPAN></DIV></DIV>