Mál númer 202105009
- 10. júní 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #567
Brynjar Elefsen Óskarsson Hagalandi 2 óskar eftir umsögn um áformaða stækkun svala og viðbyggingu neðri hæðar einbýlishúss á lóðinni Hagaland nr. 2, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Svalir 12,6 m², Íbúð 19,9 m², 55,6 m³.
Lagt fram.
- 18. maí 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #805
Brynjar Elefsen Óskarsson Hagalandi 2 óskar eftir umsögn um áformaða stækkun svala og viðbyggingu neðri hæðar einbýlishúss á lóðinni Hagaland nr. 2, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Svalir 12,6 m², Íbúð 19,9 m², 55,6 m³.
Afgreiðsla 471. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 805. fundi bæjarstjórnar.
- 18. maí 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #805
Borist hefur erindi til umsagnar byggingarfulltrúa um stækkun svala og viðbyggingu einbýlishúss við Hagaland 2. Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 471. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.
Afgreiðsla 566. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 805. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. maí 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #566
Borist hefur erindi til umsagnar byggingarfulltrúa um stækkun svala og viðbyggingu einbýlishúss við Hagaland 2. Erindinu var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 471. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.
Skipulagsnefnd samþykkir að byggingaráform og tillaga verði grenndarkynnt í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
- 10. maí 2022
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #471
Brynjar Elefsen Óskarsson Hagalandi 2 óskar eftir umsögn um áformaða stækkun svala og viðbyggingu neðri hæðar einbýlishúss á lóðinni Hagaland nr. 2, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Svalir 12,6 m², Íbúð 19,9 m², 55,6 m³.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar þar sem ekki er í gildi deiliskipulag á svæðinu.