Mál númer 201110100
- 26. október 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #567
Frístundaakstur hefur farið fram samhliða skólaakstri fyrir yngstu grunnskólabörn. Önnur sveitarfélög hafa rekið frístundabíl með öðrum hætti - í samvinnu við félög og fyrirtæki. Málið kynnt og rætt á fundinum.
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HBA, HSv og BH.</DIV><DIV>Erindið kynnt á 155. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 567. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 11. október 2011
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #155
Frístundaakstur hefur farið fram samhliða skólaakstri fyrir yngstu grunnskólabörn. Önnur sveitarfélög hafa rekið frístundabíl með öðrum hætti - í samvinnu við félög og fyrirtæki. Málið kynnt og rætt á fundinum.
Frístundaakstur hefur farið fram samhliða skólaakstri fyrir yngstu grunnskólabörn undanfarin ár einkum til að þjóna frístundafjöri. Önnur sveitarfélög hafa rekið frístundabíl með öðrum hætti - í samvinnu við félög og fyrirtæki. Til stendur að UMFA komi að verkefninu. Málið kynnt.