Mál númer 201112457
- 18. janúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #572
Ásdís Margrét Rafnsdóttir og Njáll Marteinsson sækja 29. desember 2011 um að mega byggja við hús sitt skv. meðfylgjandi teikningum. Áformuð viðbygging er að hluta utan byggingarreits í gildandi deiliskipulagi.
<DIV>Afgreiðsla 312. fundar skipulagsnefndar, um að heimila umsækjanda að leggja fram tillögu að breyttu deiliskipulagi, samþykkt á 572. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 10. janúar 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #312
Ásdís Margrét Rafnsdóttir og Njáll Marteinsson sækja 29. desember 2011 um að mega byggja við hús sitt skv. meðfylgjandi teikningum. Áformuð viðbygging er að hluta utan byggingarreits í gildandi deiliskipulagi.
<SPAN class=xpbarcomment>Ásdís Margrét Rafnsdóttir og Njáll Marteinsson sækja 29. desember 2011 um að mega byggja við hús sitt skv. meðfylgjandi teikningum. Áformuð viðbygging er að hluta utan byggingarreits í gildandi deiliskipulagi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Bryndís Haraldsdóttir vék af fundi undir þessum lið.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breyttu deiliskipulagi.</SPAN>