Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. febrúar 2025 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Desja­mýri 2 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2202410382

    B. Markan ehf. Viðarhöfða 1 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka 2. hæð eignarhluta 0103 og 0203 atvinnuhúsnæðis á lóðinni Desjamýri nr. 2 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 2. hæð: 49,5m².

    Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

    • 2. Fells­hlíð 125266 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1202410711

      Örn Elías Guðmundsson Neðstakaupstað Ísafirði sækir um leyfi til að byggja við núverandi einbýlishús á lóðinni Fellshlíð viðbyggingu úr timbri í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 73,5 m², 190,0 m³.

      Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

      • 3. Fálka­höfði 7 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2202502380

        Sandra Dís Bjarnadóttir Fálkahöfða 7 sækir um leyfi til breytinga innra skipulags raðhúss á lóðinni Fálkahöfði nr. 7 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

        Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

        • 4. Heið­ar­hvamm­ur, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201804238

          Ágúst Hálfdánarson Heiðarhvammi Mosfellsbæ sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta bílgeymslu að Heiðarhvammi í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

          Sam­þykkt

          • 5. Í Sól­valla­landi 125402 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - Flokk­ur 2202406145

            44 ehf. Reyrengi 45 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja við núverandi hús á lóðinni Brú í landi Sólvalla, L125402, viðbyggingu úr timbri í samræmi við framlögð gögn. Einnig er sótt um að breyta skráningu hússins úr frístundahúsi í einbýlishús. Stækkun: 33,4 m², 113,6 m³.

            Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

            • 6. Úugata 70 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2202412299

              Gunnar Ingi Reykjalín Sveinsson Skeljatanga 15 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri einnar hæðar einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Úugata nr. 70 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 197,2 m², bílgeymsla 38,5 m², 863,1 m³.

              Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00