Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. mars 2023 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Valdimar Birgisson (VBi) formaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
 • Ómar Ingþórsson (ÓI) aðalmaður
 • Haukur Örn Harðarson (HÖH) áheyrnarfulltrúi
 • Rúnar Þór Guðbrandsson (RÞG) varamaður
 • Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi
 • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon Byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Kæra til ÚUA vegna synj­un­ar á efnis­töku í Hrossa­dal202302647

  Lögð er fram til kynningar kæra Miðdals ehf., landeiganda að Hrossadal L224003, til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 28/2023, þar sem kærð er afgreiðsla á 580. fundi skipulagsnefndar, er varðar aðalskipulag landsins. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.

  Lagt fram og kynnt.

 • 2. Þrast­ar­höfði 14, 16 og 20 - deili­skipu­lags­breyt­ing202210556

  Skipulagsnefnd samþykkti á 582. fundi sínum að kynna og auglýsa til umsagnar og athugasemda breytingu á deiliskipulagi fyrir Þrastarhöfða 14, 16 og 20, samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan felur í sér að breyta heimildum skipulagsins svo hækka megi einbýlishúsin að Þrastarhöfða 14, 16 og 20 um eina hæð, mest 60 fermetra. Athugasemdafrestur var frá 06.02.2023 til og með 09.03.2023. Umsagnir og athugasemdir bárust frá Gunnlaugi Hoffritz og Vilborgu Nåbye, Þrastarhöfða 18, dags. 16.02.2023, Jórunni E Hafsteinsdóttur og Óskari Sigvaldasyni, Þrastarhöfða 22, dags. 16.02.2023, Jóhanni Oddgeirssyni og Herdísi A Friðfinnsdóttóttur, Þrastarhöfða 24, dags. 16.02.2023, Hermanni G. Bridde og Elínu Eiríksdóttur, Þrastarhöfða 43, dags. 27.02.2023, Auði Magnúsdóttur og Friðriki F Sigfússyni, Þrastarhöfða 30, dags. 02.03.2023 og dags. 03.03.2023, Helgu Þorleifsdóttur og Karli Gunnlaugssyni, Þrastarhöfða 28, Georg Andersen og Gyðu Hlín Björnsdóttur, Þrastarhöfða 26, Brynhildi Þ Gunnarsdóttur, Þrastarhöfða 34, Gunnari Steinþórssyni, Þrastarhöfða 36, húsfélagi Þrastarhöfða 4-6, þeim Rannveigu B Gylfadóttur og Jóni Gunnari Axelssyni, Elíasi Péturssyni, Helgu Ólöfu Eiríksdóttur, Steinunni B Magnúsdóttur og Stefáni Bjarnasyni, Degi Ó Guðmundssyni og Maríu Guðmundsdóttur, Sigurði V Fjeldsted, Magneu S Ingimundardóttur, Rúnu S Harðardóttur, Helgu L Kristinsdóttur, Rúnari Ingasyni og Guðrúnu Þ Sigurbjörnsdóttur, Helgu C Magnúsdóttur, Arnari Jóhannssyni, Birni Þ Sigurbjörnssyni, Orra K Karlssyni, Hildi Sigurðardóttur, Aroni Bjarnasyni, Sigurði R Sigurðssyni, Davíð Gunnlaugssyni og Guðbjörgu Þorgeirsdóttur, dags. 07.03.2023, Guðnýju Helgadóttur og Hákoni Gunnarssyni, Danielle P Neben og Steinari Kristjánssyni, Þrastarhöfða 10-12, dags. 08.03.2023, Ósk Kristjánsdóttur, Þrastarhöfða 6, dags. 09.03.2023, Jónasi Rafni Tómassyni, Andreu Guðrúnu Gunnlaugsdóttur, Kristjáni U Nikulássyni og Katrínu Guðlaugsdóttur Blikahöfða 18 og 20, dags. 09.03.2023

  Lagt fram og kynnt. Skipu­lags­nefnd vís­ar inn­send­um at­huga­semd­um til frek­ari úr­vinnslu og rýni til skipu­lags­full­trúa, í sam­ræmi við um­ræð­ur.
  Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

 • 3. Úugata 10-12 og ann­að - deili­skipu­lags­breyt­ing 5. áfanga Helga­fells­hverf­is202303025

  Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulagsbreyting fyrir 5. áfanga Helgafellshverfis sem nær til afmarkaðs svæðis gildandi deiliskipulags. Lóðir sem breytingin snertir eru Úugata 2-4, 6-8, 10-12, 62, 64, 73 og 90. Breytingin nær bæði til uppdrátta og greinargerðar. Stærsti hluti breytingar er ný húsagerð fjölbýlis að Úugötu 10-12 tekur gildi með breytingu í greinargerð og með nýju kennisniði. Lóðin er sérstaklega ætluð til útleigu íbúða fyrir fjölskyldur og einstaklinga sem eru undir ákveðnum tekju- og eignamörkum og hefur henni verið úthlutað til sjálfseignarstofnunarinnar, Bjargs íbúðafélags, til samræmis við markmið rammasamnings ríkis og sveitarfélaga um aukið framboð íbúða 2023-2032 og sameiginlega sýn og stefnu í húsnæðismálum. Breyting er einnig gerð á aðkomu sérbýlishúsa að Úugötu 62, 64, 73 og 90 og þeim snúið. Við bætist svo lóðin Úugata 1B fyrir dælustöð vatnsveitu neðst í hverfinu. Annað í skipulagi er óbreytt.

  Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an hljóti af­greiðslu skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Skipu­lags­nefnd met­ur breyt­ing­una þó óveru­lega með til­liti til þess að breyt­ing­ar eru að mestu inn­an óbyggðra lóða. Með vís­an í 3. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga, um kynn­ing­ar­ferli grennd­arkynn­inga, met­ur skipu­lags­nefnd að­eins sveit­ar­fé­lag­ið hags­muna­að­ila máls þar sem fram­kvæmd­ir inn­viða eru enn í gangi og önn­ur upp­bygg­ing ekki hafin. Skipu­lags­nefnd ákveð­ur því að falla frá kröf­um um grennd­arkynn­ingu sömu máls­grein­ar. Breyt­ing­ar­til­laga deili­skipu­lags telst því sam­þykkt og skal hljóta af­greiðslu skv. 42. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og ann­ast skipu­lags­full­trúi stað­fest­ingu skipu­lags­ins.
  For­send­ur deili­skipu­lags­breyt­ing­ar fyr­ir fjöl­býli að Úu­götu 10-12 eru að lóð­inni hef­ur ver­ið út­hlutað til sjálf­seign­ar­stofn­un­ar­inn­ar Bjargs íbúða­fé­lags, til sam­ræm­is við markmið ramma­samn­ings. Til stend­ur að byggja þar sér­stak­ar leigu­íbúð­ir sem falla und­ir lög um al­menn­ar íbúð­ir nr. 52/2016.
  Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

 • 4. Mið­dal­ur 2 L199723 - deili­skipu­lag202105214

  Lagt er fram umbeðið minnisblað skipulagsfulltrúa vegna kynntrar skipulagstillögu og ákvæða aðalskipulags um notkun landbúnaðarlands, í samræmi við afgreiðslu á 585. fundi skipulagsnefndar.

  Til sam­ræm­is við rök­stuðn­ing í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blaði skipu­lags­full­trúa synj­ar skipu­lags­nefnd til­lög­unni þar sem áformin eru ekki í sam­ræmi við skil­mála, ákvæði og markmið gild­andi að­al­skipu­lags.
  Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

 • 5. Brú­arfljót 1 - breyt­ing á inn­keyrslu202303637

  Borist hefur erindi frá Guðmundi H. Sveinssyni, f.h. Bergs verktaka, dags. 15.03.2022, með ósk um breytta innkeyrslu lóðar að Brúarfljóti 1, í samræmi við gögn.

  Í sam­ræmi við 2. mgr. 38. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 heim­il­ar skipu­lags­nefnd máls­að­ila að full­vinna til­lögu að deili­skipu­lags­breyt­ingu lóð­ar í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. sömu laga.
  Sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

 • 6. Hverf­is­vernd­ar­svæði - Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030202005057

  Tekin eru fyrir til umræðu nefndarinnar ákvæði og drög að hverfisverndarsvæðum nýs aðalskipulags um verndun ásýndar og landslags í sveitarfélaginu.

  Frestað vegna tíma­skorts.

  • 7. Sam­göngu­mið­að skipu­lag - Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030202005057

   Tekin eru fyrir til umræðu nefndarinnar ákvæði og drög að bíla- og hjólastæðaviðmiðum nýs aðalskipulags í samræmi við áætlanir landsskipulagstefnu 2015-2026 um samgöngumiðað skipulag.

   Frestað vegna tíma­skorts.

   Fundargerðir til kynningar

   • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 494202303016F

    Fundargerð lögð fram til kynningar.

    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

    • 8.1. Bjarg­slund­ur 17 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202105051

     Atli Bjarna­son Bjarg­slundi 17 sæk­ir um leyfi til að byggja við ein­býl­is­hús ásamt því að byggja stak­stæða bíl­geymslu með geymslu og vinnu­stofu á neðri hæð á lóð­inni Bjarg­slund­ur nr. 17 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
     Mhl. 01 stækk­un íbúð­ar­húss 24,8 m², 72,8 m³
     Mhl. 02 - Bíl­geymsla 154,8 m², 519,2 m³.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Lagt fram.

    • 8.2. Brú­arfljót 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202011137

     E18, Loga­fold 32, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Brú­arfljót nr. 2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Sótt er um fjölg­un eign­ar­hluta í mhl. 04, stærð­ir breyt­ast ekki.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Lagt fram.

    • 8.3. Laut-Dælu­stöðv­arveg­ur 4B, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201806286

     Bjarni Öss­ur­ar­son og Sigrún Þor­geirs­dótt­ir, Suð­ur­götu 35 Reykja­vík, sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Lind­ar­byggð nr. 30, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Lagt fram.

    • 8.4. Reykja­mel­ur 12 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202103475

     Reykja­mel­ur ehf. Engja­vegi 10 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta par­húss á lóð­inni Reykja­mel­ur nr. 12 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Lagt fram.

    • 8.5. Reykja­mel­ur 14 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202103476

     Reykja­mel­ur ehf. Engja­vegi 10 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta par­húss á lóð­inni Reykja­mel­ur nr. 14
     í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Lagt fram.

    • 8.6. Skála­hlíð 35 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202302425

     Fag­mót ehf. Lauf­brekku 3 Kópa­vogi sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús á einni hæð með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Skála­hlíð nr. 35, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 191,5 m², bíl­geymsla 52,5 m², 833,2 m³.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Lagt fram.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00