Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. desember 2022 kl. 12:30,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Hlað­gerð­ar­kot - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202212015

    Samhjálp Skútuvogi 1g Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri kapellu lóðinni Hlaðgerðarkot, landnr.124721 , í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 49,8 m², 107,8 m³.

    Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu.

    • 2. Litlikriki 40, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200611121

      Rúnar Þór Guðjónsson sækja um leyfi til breytinga samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Litlikriki nr. 40. Um er að ræða breytingu á innra skipulagi í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

      Sam­þykkt

      • 3. Reykja­hlíð garð­yrkja 123758 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202212067

        Hafdís Huld Þrastardóttir Suðurá sækir um leyfi til að byggja við einbýlishús á lóðinni Reykjahlíð, landnr. 123758, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: Íbúð 27,1 m², 70,2 m³.

        Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu.

        • 4. Sölkugata 8-10 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202212312

          Sigurður Straumfjörð Pálsson Sölkugötu 8 sækir um leyfi til breytinga á lóðarfrágangi við parhús á lóðinni Sölkugata nr. 8 í samræmi við framlögð gögn.

          Synjað þar sem bygg­ingaráform sam­ræm­ast ekki ákvæð­um bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar varð­andi hæð­ir skjól­veggja á lóð­ar­mörk­um, enn­frem­ur sam­ræm­ast áformin ekki skil­mál­um deili­skipu­lags.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00