Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. júlí 2022 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ark­ar­holt 4 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202205642

    Arnar Þór Ingólfsson Arkarholti 4 sækir um leyfi til að innrétta auka íbúð í innbyggðri bílgeymslu einbýlishúss á lóðinni Arkarholt nr. 4, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

    Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu.

    • 2. Bræðra­tunga , Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi202206755

      Eva Sveinbjörnsdóttir og Torfi Magnússon Bræðratungu sækja um leyfi til breytinga innra skipulags tveggja smáhýsa á lóðinni Bræðratunga, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

      Sam­þykkt

      • 3. Há­holt 13-15 13R - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi202206686

        Reitir - verslun ehf. Kringlunni 4-12 Reykjavík sækja um leyfi til breytinga innra skipulags rýmis nr. 0111 verslunarhúsnæðis við Háholt 13-15. Stærðir breytast ekki.

        Sam­þykkt

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00