20. febrúar 2018 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Vibeke Þ. Þorbjörnsdóttir deildarstjóri búsetu- og þjónustudeildar sat fundinn.[line][line]Fulltrúar öldungaráðs, Jóhanna B. Magnúsdóttir, Magnús Sigsteinsson, Sara Elíasdóttir og Svala Árnadóttir mættu til fundar við nefndina ásamt Kristbjörgu Hjaltadóttur ráðgjafarþroskaþjálfa kl. 08:10.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umsögn um frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (fasteignasjóður)201712309
Umsögn kynnt.
Umsögn Mosfellsbæjar um frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga lögð fram.
2. Umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga201712244
Umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga (samningur Sþ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál)kynnt.
Umsögn Mosfellsbæjar um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga lögð fram.
3. Umsögn um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, 438. mál.201707024
Umsögn um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, 438. mál kynnt.
Umsögn Mosfellsbæjar um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir lagt fram.
4. Húsnæðisvandi utangarðsfólks201801058
Svar við erindi Umboðsmanns Alþingis varðandi húsnæðisvanda utangarðsfólks kynnt.
Svar við erindi Umboðsmanns Alþlingis um húsnæðisvanda utangarðsfólks lagt fram.
5. Búseta fatlaðs fólks-uppbygging201711153
Hugmyndir um bygging búsetukjarna fyrir fatlað fólk í samvinnu við viðræður við Landssamtökin Þroskahjálp kynntar.
Hugmyndir um byggingu búsetukjarna fyrir fatlað fólk í samvinnu við viðræður við Landssamtökin Þroskahjálp kynntar.
6. Samningur um samstarf201801270
Drög að samstarfssamningi
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórna að heimila framkvæmdastjóra að ganga til samninga við Sérfræðingana ses í samræmi við framlögð samningsdrög.
7. Félagsþjónusta sveitarfélaga - skýrsla 2017201801227
Skýrsla um félagsþjónustu í Mosfellsbæ 2017 til Hagstofu Íslands kynnt.
Skýrsla til Hagstofu Íslands um félagsþjónustu Mosfellsbæjar árið 2017 kynnt, ásamt yfirliti yfir þróun útgjalda vegna félagslegrar heimaþjónustu og fjárhagsaðstoð árin 2013-2017.
8. Ársfjórðungsyfirlit 2017201704230
Ársfjórðungsyfirlit fjölskyldusvið IV. ársfjórðungur
Drög að ársfjóðrungsyfirliti fjölskyldusviðs vegna IV. ársfjórðungs 2017 lögð fram. Frekari umfjöllun frestað til næsta fundar.
Öldungaráð Mosfellsbæjar mætti til fundar við fjölskyldunefnd í samærmi 7. mgr. 3.gr. Samþykktar fyrir öldungaráð Mosfellsbæjar frá 11. febrúar 2015. Fjallað var um kafla 2.3, 3 og 4 í árfjóðrungsyfirlitinu.
9. Stefna í málefnum eldri borgara201801343
Drög að mótun stefnu í málefnum eldri borgara
Rætt um málefni eldri borgara í Mosfellsbæ.
Fjölskyldunefnd og öldungaráð leggja til við bæjarstjórn að haldinn verði stefnumótunarfundur um málefni eldra fólks í Mosfellsbæ. Lagt er til að fundurinn verði haldinn í byrjun apríl.
Fundargerðir til staðfestingar
11. Trúnaðarmálafundur - 1175201802023F
Fundargerð 1175. trúnaðarmálafundar tekin fyrir á 265. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Fundargerð trúnaðarmálafundar 1175 tekin fyrir á 265. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Fundargerðir til kynningar
12. Trúnaðarmálafundur - 1168201801019F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
13. Trúnaðarmálafundur - 1169201801024F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
14. Trúnaðarmálafundur - 1170201802001F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
15. Trúnaðarmálafundur - 1171201802002F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.
16. Trúnaðarmálafundur - 1172201802008F
Fundargerð til kynningar.
Fundargerð lögð fram.