Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. janúar 2016 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
 • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
 • Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
 • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
 • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
 • Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
 • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
 • Berglind Ósk B. Filippíudóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Helga Marta Hauks­dótt­ir vék af fundi að lok­inni um­fjöllun um al­menn mál.[line]Vi­beke Þ. Þor­björns­dótt­ir deild­ar­stjóri ráð­gjaf­ar- og bú­setu­deild­ar sat einn­ig fund­inn.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2016201512019

  Drög að starfsáætlun fjölskyldunefndar 2016.

  Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir fram­lögð drög að starfs­áætlun nefnd­ar­inn­ar fyr­ir árið 2016.

  Gestir
  • KGÞ, ÞIJ, FFE, GP, JBE og UVI.
  • 2. Regl­ur Mos­fells­bæj­ar um út­hlut­un fé­lags­legra leigu­íbúða201511154

   Drög að breytingu á reglum um úthlutun félagslegra leiguíbúða.

   Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lögð drög að breyt­ingu á regl­um Mos­fells­bæj­ar um út­hlut­un fé­lags­legra leigu­íbúða.

   Gestir
   • KGÞ, ÞIJ, FFE, GP, JBE, BÓF og UVI.
   • 3. Not­endaráð í mál­efn­um fatl­aðs fólks201512102

    Drög 2 að reglum um notendaráð á þjónstusvæði fatlaðs fólks í Mosfellsbæ og Kjósarhreppi.

    Lögð er til breyt­ing á orða­lagi 3. gr. um til­nefn­ingu og skip­un þess efn­is að grein­in orð­ist á eft­ir­far­andi hátt.

    Not­enda­ráð­ið skal skip­að fimm manns og jafn mörg­um til vara, fjór­um frá hags­muna­sam­tök­um fatl­aðs fólks og ein­um frá fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar sem jafn­framt er formað­ur ráðs­ins. Starfs­mað­ur fjöl­skyldu­sviðs er starfs­mað­ur ráðs­ins og rit­ar hann jafn­framt fund­ar­gerð­ir þess.

    Óskað skal eft­ir til­nefn­ing­um frá Lands­sam­tök­un­um Þroska­hjálp og Ör­yrkja­banda­lagi Ís­lands, tveim­ur full­trú­um frá hvor­um sam­tök­um og tveim­ur til vara.

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar skip­ar í ráð­ið að fengn­um til­nefn­ing­um. Skip­un­ar­tími er tvö ár í senn. Að því tíma­bili loknu skal á ný óskað til­nefn­inga frá of­an­greind­um sam­tök­um. Seta í not­enda­ráði er ólaun­uð.

    Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lögð drög að sam­þykkt fyr­ir not­endaráð í mál­efn­um fatl­aðs fólks með fyrr­greind­um breyt­ing­um á 3. gr.

    Gestir
    • KGÞ, ÞIJ, FFE, GP, JBE, VÞÞ og UVI.
    • 4. Stuðn­ings­fjöl­skyld­ur - regl­ur 2016201601341

     Stuðningsfjölskyldur - tillaga að breytingum á reglum.

     Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lögð drög að breyt­ingu á regl­um um stuðn­ings­fjöl­skyld­ur.

     Gestir
     • KGÞ, ÞIJ, FFE, GP, JBE, VÞÞ og UVI.
     • 5. Kjós­ar­hrepp­ur - ósk um end­ur­nýj­un samn­ings um fé­lags­þjón­ustu201510204

      Endurnýjun samninga Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um barnaverndarmál, félagsþjónustu og þjónustusvæði fatlaðs fólks.

      End­ur­nýj­un samn­inga við Kjós­ar­hrepp vegna barna­vernd­ar­mála, fé­lags­þjón­ustu og þjón­ustu­svæði vegna þjón­ustu við fatlað fólk kynnt­ir.

      Gestir
      • KGÞ, ÞIJ, FFE, GP, JBE og UVI.
      • 6. Bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um og vegna heim­il­isof­beldi201512132

       Samningur Mosfellsbæjar og Seltjarnarness um samstarf um bakvaktir í barnaverndarmálum og málum vegna hemilisofbeldis kynntur.

       Samn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar og Seltjarn­ar­nes­bæj­ar vegna bakvakta í barna­vernd­ar­mál­um og mál­um vegna heim­il­isof­beldi, kynnt­ur.

       Gestir
       • KGÞ, ÞIJ, FFE, GP, JBE, BÓF og UVI.
      • 7. Akst­urs­þjón­usta fyr­ir fatlað fólk í hjúkr­un­ar-eða dval­ar­rým­um.201601206

       Minnisblað frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk í hjúkrunar- eða dvalarrýmum.

       Minn­is­blað Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga um akst­urs­þjón­ustu fyr­ir fatlað fólk í hjúkr­un­ar-eða dval­ar­rým­um kynnt.

       Gestir
       • KGÞ, ÞIJ, FFE, GP, JBE, VÞÞ og UVI.
       • 8. Sam­eig­in­leg ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks - til­laga SSH201601279

        Sameiginleg ferðaþjónusta fatlaðs fólks - tillaga SSH

        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar 1244.fund­ur 21.janú­ar 2016 vís­aði mál­inu til um­sagn­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar.

        Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja til­lög stjórn­ar SSH sbr. bréf fram­kvæmda­stjóra frá 11. janú­ar 2016.

        Gestir
        • KGÞ, ÞIJ, FFE, GP, JBE VÞÞ og UVI.
       • 9. Er­indi Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar varð­andi beiðni um styrk fyr­ir rekstr­ar­ár­ið 2016201601165

        Umsókn Kvennaráðgjafarinnar um rekstrarstyrk vegna 2016.

        Um­sókn­in verð­ur tekin til um­fjöll­un­ar við út­hlut­un styrkja árið 2016 sem fram fer fyr­ir lok mars­mán­að­ar 2016.

        Gestir
        • KGÞ, ÞIJ, FFE, GP og JBE.
       • 10. Er­indi Al­þing­is varð­andi til­lögu til þings­álykt­un­ar um geð­heil­brigð­is­mál201511169

        Erindi Alþingis varðandi tillögu til þingsályktunar um stefnu og aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára.

        Þings­álykt­un Al­þing­is um gerð­heil­brigð­is­mál lögð fram ásamt um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

        Gestir
        • KGÞ, FFE, GP, JBE, og BÓF.
       • 11. Um­sögn um frum­varp til laga um hús­næð­is­bæt­ur201512343

        Umsögn um frumvarp til laga um húsnæðisbætur

        Frum­varp til laga um hús­næð­is­bæt­ur ásamt um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs lagt fram.

        Gestir
        • KGÞ, ÞIJ, JBE og UVI.

       • 12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 978201601010F

        Af­greiðsla 967. trún­að­ar­mála­fund­ar á 238. fjöl­skyldu­nefnd­ar­fund­ir eins og ein­stök mál bera með sér.

        • 13. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 354201601015F

         Af­greiðsla 354. barna­vernd­ar­mála­fund­ar á 239. fjöl­skyldu­efnd­ar­fundi eins og ein­stök mál bera með sér.

         • 14. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 978201601010F

          • 15. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 979201601011F

           • 16. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 977201601005F

            • 17. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 976201601004F

             • 18. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 975201512031F

              • 19. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 974201512028F

               • 20. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 973201512023F

                • 21. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 972201512022F

                 • 22. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 971201512019F

                  • 23. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 970201512010F

                   • 24. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 969201512009F

                    • 25. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 352201601009F

                     • 26. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 351201512032F

                      • 27. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 350201512029F

                       • 28. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 349201512015F

                        • 29. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 980201601014F

                         Fund­ar­gerð 980. trún­að­ar­mála­fund­ar sam­þykkt eins og ein­stök mál bera með sér á 239. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.

                         Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:20