22. janúar 2016 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Helga Marta Hauksdóttir (HMH) áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Berglind Ósk B. Filippíudóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Helga Marta Hauksdóttir vék af fundi að lokinni umfjöllun um almenn mál.[line]Vibeke Þ. Þorbjörnsdóttir deildarstjóri ráðgjafar- og búsetudeildar sat einnig fundinn.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2016201512019
Drög að starfsáætlun fjölskyldunefndar 2016.
Fjölskyldunefnd samþykkir framlögð drög að starfsáætlun nefndarinnar fyrir árið 2016.
Gestir
- KGÞ, ÞIJ, FFE, GP, JBE og UVI.
2. Reglur Mosfellsbæjar um úthlutun félagslegra leiguíbúða201511154
Drög að breytingu á reglum um úthlutun félagslegra leiguíbúða.
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að breytingu á reglum Mosfellsbæjar um úthlutun félagslegra leiguíbúða.
Gestir
- KGÞ, ÞIJ, FFE, GP, JBE, BÓF og UVI.
3. Notendaráð í málefnum fatlaðs fólks201512102
Drög 2 að reglum um notendaráð á þjónstusvæði fatlaðs fólks í Mosfellsbæ og Kjósarhreppi.
Lögð er til breyting á orðalagi 3. gr. um tilnefningu og skipun þess efnis að greinin orðist á eftirfarandi hátt.
Notendaráðið skal skipað fimm manns og jafn mörgum til vara, fjórum frá hagsmunasamtökum fatlaðs fólks og einum frá fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar sem jafnframt er formaður ráðsins. Starfsmaður fjölskyldusviðs er starfsmaður ráðsins og ritar hann jafnframt fundargerðir þess.
Óskað skal eftir tilnefningum frá Landssamtökunum Þroskahjálp og Öryrkjabandalagi Íslands, tveimur fulltrúum frá hvorum samtökum og tveimur til vara.
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar skipar í ráðið að fengnum tilnefningum. Skipunartími er tvö ár í senn. Að því tímabili loknu skal á ný óskað tilnefninga frá ofangreindum samtökum. Seta í notendaráði er ólaunuð.Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að samþykkt fyrir notendaráð í málefnum fatlaðs fólks með fyrrgreindum breytingum á 3. gr.
Gestir
- KGÞ, ÞIJ, FFE, GP, JBE, VÞÞ og UVI.
4. Stuðningsfjölskyldur - reglur 2016201601341
Stuðningsfjölskyldur - tillaga að breytingum á reglum.
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að breytingu á reglum um stuðningsfjölskyldur.
Gestir
- KGÞ, ÞIJ, FFE, GP, JBE, VÞÞ og UVI.
5. Kjósarhreppur - ósk um endurnýjun samnings um félagsþjónustu201510204
Endurnýjun samninga Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps um barnaverndarmál, félagsþjónustu og þjónustusvæði fatlaðs fólks.
Endurnýjun samninga við Kjósarhrepp vegna barnaverndarmála, félagsþjónustu og þjónustusvæði vegna þjónustu við fatlað fólk kynntir.
Gestir
- KGÞ, ÞIJ, FFE, GP, JBE og UVI.
7. Akstursþjónusta fyrir fatlað fólk í hjúkrunar-eða dvalarrýmum.201601206
Minnisblað frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk í hjúkrunar- eða dvalarrýmum.
Minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga um akstursþjónustu fyrir fatlað fólk í hjúkrunar-eða dvalarrýmum kynnt.
Gestir
- KGÞ, ÞIJ, FFE, GP, JBE, VÞÞ og UVI.
8. Sameiginleg ferðaþjónusta fatlaðs fólks - tillaga SSH201601279
Sameiginleg ferðaþjónusta fatlaðs fólks - tillaga SSH
Bæjarráð Mosfellsbæjar 1244.fundur 21.janúar 2016 vísaði málinu til umsagnar fjölskyldunefndar.
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja tillög stjórnar SSH sbr. bréf framkvæmdastjóra frá 11. janúar 2016.
Gestir
- KGÞ, ÞIJ, FFE, GP, JBE VÞÞ og UVI.
- FylgiskjalSSH_02_1501012_Minnisblað_FFF_tillaga_ad_stjornsyslul_fyrirk.lagi_2016_01_11_pg_v2.m.pdfFylgiskjalSSH_02_FFF_Tillaga_Stjornsyslulegt_fyrirkomulag_2015_01_11_pg_v2.m.pdfFylgiskjalSSH_02_Fundur_01082016_samráðshóps_SSH.pdfFylgiskjalSSH_02_Lokaskýrsla_framkvæmdaráðs_ferðaþj.fatlaðs_fólks_13.12.2015.pdfFylgiskjalSSH_02_Minnisblað_samráðshóps-08-01-2016-III.m.pdfFylgiskjalSSH_Mosfellsbaer_FFF_2016_01_12.pdf
9. Erindi Kvennaráðgjafarinnar varðandi beiðni um styrk fyrir rekstrarárið 2016201601165
Umsókn Kvennaráðgjafarinnar um rekstrarstyrk vegna 2016.
Umsóknin verður tekin til umfjöllunar við úthlutun styrkja árið 2016 sem fram fer fyrir lok marsmánaðar 2016.
Gestir
- KGÞ, ÞIJ, FFE, GP og JBE.
10. Erindi Alþingis varðandi tillögu til þingsályktunar um geðheilbrigðismál201511169
Erindi Alþingis varðandi tillögu til þingsályktunar um stefnu og aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára.
Þingsályktun Alþingis um gerðheilbrigðismál lögð fram ásamt umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Gestir
- KGÞ, FFE, GP, JBE, og BÓF.
11. Umsögn um frumvarp til laga um húsnæðisbætur201512343
Umsögn um frumvarp til laga um húsnæðisbætur
Frumvarp til laga um húsnæðisbætur ásamt umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lagt fram.
Gestir
- KGÞ, ÞIJ, JBE og UVI.
12. Trúnaðarmálafundur - 978201601010F
Afgreiðsla 967. trúnaðarmálafundar á 238. fjölskyldunefndarfundir eins og einstök mál bera með sér.
14. Trúnaðarmálafundur - 978201601010F
15. Trúnaðarmálafundur - 979201601011F
16. Trúnaðarmálafundur - 977201601005F
17. Trúnaðarmálafundur - 976201601004F
18. Trúnaðarmálafundur - 975201512031F
19. Trúnaðarmálafundur - 974201512028F
20. Trúnaðarmálafundur - 973201512023F
21. Trúnaðarmálafundur - 972201512022F
22. Trúnaðarmálafundur - 971201512019F
23. Trúnaðarmálafundur - 970201512010F
24. Trúnaðarmálafundur - 969201512009F
29. Trúnaðarmálafundur - 980201601014F
Fundargerð 980. trúnaðarmálafundar samþykkt eins og einstök mál bera með sér á 239. fundi fjölskyldunefndar.