Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. janúar 2017 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) varamaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varamaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ein­inga­verk­smiðj­an ehf fyr­ir­spurn um lóð201701002

    Einingaverksmiðjan, fyrirspurn um lóð

    Bæj­ar­ráð get­ur ekki orð­ið við er­ind­inu þar sem nú­ver­andi skipu­lag Mos­fells­bæj­ar ger­ir ekki ráð fyr­ir lóð und­ir starf­semi sem þessa.

  • 2. Hvatn­ing til sveit­ar­fé­laga vegna þjón­ustu við fatlað fólk og hús­næð­is­mála201612130

    Erindi frá formanni og framkvæmdastjóra Þroskahjálpar um húsnæðisáætlanir, stofnframlög og skyldur sveitarfélaga gagnvart fötluðu fólki.

    Bæj­ar­ráð þakk­ar bréf­ið og send­ir það til upp­lýs­ing­ar til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

  • 3. Álagn­ing fast­eigna­gjalda - beiðni um end­ur­greiðslu201612173

    Ósk um endurgreiðslu fasteignagjalda

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar lög­manns.

  • 4. Desja­mýri 9 /Um­sókn um lóð201602186

    Víghóll ehf. óskar eftir að fá að skila lóðinni Desjamýri 9.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila Víg­hóli ehf. að skila lóð­inni Desja­mýri 9.

  • 5. Um­sókn um lóð / Að­altún nr 4201612274

    Umsókn um lóð við Aðaltún 4

    Bæj­ar­ráð get­ur ekki orð­ið við er­ind­inu þar sem um­rædd lóð hef­ur ekki ver­ið aug­lýst laus til út­hlut­un­ar.

  • 6. Bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um og vegna heim­il­isof­beldi201512132

    Samningur Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes um samstarf um bakvaktir í barnaverndarmálum og málum vegna hemilisofbeldis.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs að und­ir­rita fyr­ir­liggj­andi samn­ing við Seltjarn­ar­nes­bæ um sam­st­arf um bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um og mál­um vegna heim­il­isof­beld­is.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:12