Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. janúar 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1287201612027F

    Fund­ar­gerð 1287. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Um­sögn um frum­varp til laga um Líf­eyr­is­sjóð starfs­manna rík­is­ins 201612174

      Ósk um um­sögn frum­varp til laga um Líf­eyr­is­sjóð starfs­manna rík­is­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1287. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Kort í Strætó fyr­ir fatl­aða nem­end­ur í fram­halds­skól­um og Há­skól­um 201612188

      Nem­a­kort í Strætó fyr­ir fatl­aða nem­end­ur í fram­halds- og há­skól­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1287. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Að­gerðaráætlun Lýð­ræð­is­stefnu 2015-2017 201509254

      Lögð fram út­færsla á lýð­ræð­is­verk­efni til um­fjöll­un­ar og sam­þykkt­ar. Bæj­ar­ráðs sam­þykkti á síð­asta fundi að vísa mál­inu til af­greiðslu á næsta fund ráðs­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1287. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Um­sókn um lóð við Lága­fells­laug 201611134

      Um­sagn­ir fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs og íþrótta­full­trúa og skipu­lags­nefnd­ar lagð­ar fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1287. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Hús­næð­is­mál-áhrif laga­breyt­inga á Mos­fells­bæ 201606088

      Minn­is­blað starfs­hóps vegna breyt­inga á lög­um um hús­næð­is­mál.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1287. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Sér­stak­ur hús­næð­isstuðn­ing­ur. 201612244

      Drög að regl­um um sér­stak­an hús­næð­isstuðn­ing lögð fram ásamt minn­is­blaði fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að vísa máli þessu aft­ur í bæj­ar­ráð til frek­ari skoð­un­ar.

    • 1.7. Álykt­un stjórn­ar Skóla­stjóra­fé­lags Reykja­ness 201611297

      Álykt­un stjórn­ar Skóla­stjóra­fé­lags Reykja­ness lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1287. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1288201701001F

      Fund­ar­gerð 1288. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Ein­inga­verk­smiðj­an ehf fyr­ir­spurn um lóð 201701002

        Ein­inga­verk­smiðj­an, fyr­ir­spurn um lóð

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1288. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Hvatn­ing til sveit­ar­fé­laga vegna þjón­ustu við fatlað fólk og hús­næð­is­mála 201612130

        Er­indi frá formanni og fram­kvæmda­stjóra Þroska­hjálp­ar um hús­næð­isáætlan­ir, stofn­fram­lög og skyld­ur sveit­ar­fé­laga gagn­vart fötl­uðu fólki.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1288. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Álagn­ing fast­eigna­gjalda - beiðni um end­ur­greiðslu 201612173

        Ósk um end­ur­greiðslu fast­eigna­gjalda

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1288. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Desja­mýri 9 /Um­sókn um lóð 201602186

        Víg­hóll ehf. ósk­ar eft­ir að fá að skila lóð­inni Desja­mýri 9.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1288. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Um­sókn um lóð / Að­altún nr 4 201612274

        Um­sókn um lóð við Að­altún 4

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1288. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um og vegna heim­il­isof­beldi 201512132

        Samn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar og Seltjarn­ar­nes um sam­st­arf um bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um og mál­um vegna hem­il­isof­beld­is.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1288. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 207201612034F

        Fund­ar­gerð 207. fund­ar íþótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Um­sókn um lóð við Lága­fells­laug 201611134

          Um­sókn Lauga ehf um lóð við Lága­fells­laug. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 207. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Íþrótta- og tóm­stunda­stefna Mos­fells­bæj­ar 201509037

          Und­ir­bún­ing­ur vegna vinnufund­ar sem að áætlað er að halda í fe­brú­ar til að yf­ir­fara íþrótta- og tóm­stunda­stefnu Mos­fells­bæj­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 207. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Upp­lýs­ing­ar­bréf til nýrra íbúa 201604032

          Upp­lýs­ing­ar­bréf til nýrra íbúa

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 207. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        Fundargerðir til kynningar

        • 4. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 299201612033F

          Fund­ar­gerð 299. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Bergrún­argata 5 / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201612240

            Bartosz Rysz­ard Knasiak Bergrún­ar­götu 5 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um innri fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í íbúð 00.02 að Bergrún­ar­götu 5 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 299. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Braut v. Æs­ustaða­veg,Um­sókn um breyt­ingu á bygg­ing­ar­leyfi 201612100

            Herdís Þór­is­dótt­ir Lúx­em­borg sæk­ir um leyfi til að fjölga þak­glugg­um og breyta þaki milli­bygg­ing­ar áð­ur­sam­þykkts ein­býl­is­húss að Braut við Æs­ustaða­veg í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 299. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.3. Brúnás 12/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201612021

            Re­bekka Ólafs­dótt­ir Litlakrika 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og for­steypt­um ein­ing­um tveggja hæða ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 12 við Brúnás í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð. 1. hæð 133,7 m2, 2. hæð íb. 89,4 m2, bíl­geymsla / geymsla 44,3 m2, 943,1 m3.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 299. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.4. Kvísl­artunga 108-112 / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201612213

            Ást­rík­ur ehf. Gvend­ar­geisla 96 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um tveggja hæða rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 108, 110 og 112 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð: Nr.108, íbúð 205,8 m2,bíl­geymsla 24,9 m2, 634,3 m3.
            Nr.110, íbúð 202,4 m2,bíl­geymsla 24,5 m2, 634,7 m3.
            Nr.112, íbúð 205,4 m2,bíl­geymsla 24,5 m2, 635,0 m3.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 299. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 14201612028F

            Fund­ar­gerð 14. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Lækj­ar­tún 1, fyr­ir­spurn varð­andi bygg­ingu húss á lóð­inni við Lækj­ar­tún 1 2016081959

              Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 4. nóv­em­ber til og með 16. des­em­ber 2016. Eng­in at­huga­semd barst.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 14. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Bygg­ing frí­stunda­húss við Hafra­vatn 201608434

              Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 4. nóv­em­ber til og með 16. des­em­ber 2016. Eng­in at­huga­semd barst.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 14. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Helga­fells­hverfi 3. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi Sölkugata 1-5 201607043

              Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 4. nóv­em­ber til og með 16. des­em­ber 2016. Eng­in at­huga­semd barst.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 14. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 686. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Fund­ar­gerð 256. fund­ar Stætó bs201612235

              Fundargerð 256. fundar Stætó bs

              Lagt fram.

            • 7. Fund­ar­gerð 356. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201612249

              Fundargerð 356. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

              Sam­þykkt áð vísa fund­ar­gerð­inni til kynn­ing­ar í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.

            • 8. Fund­ar­gerð 437 fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201612262

              Fundargerð 437 fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

              Lagt fram.

            • 9. Fund­ar­gerð 369. fund­ar Sorpu bs201612280

              Fundargerð 369. fundar Sorpu bs

              Lagt fram.

            • 10. Fund­ar­gerð 845. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201612306

              Fundargerð 845. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga

              Lagt fram.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:07