11. janúar 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1287201612027F
Fundargerð 1287. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 686. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Umsögn um frumvarp til laga um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins 201612174
Ósk um umsögn frumvarp til laga um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1287. fundar bæjarráðs samþykkt á 686. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Kort í Strætó fyrir fatlaða nemendur í framhaldsskólum og Háskólum 201612188
Nemakort í Strætó fyrir fatlaða nemendur í framhalds- og háskólum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1287. fundar bæjarráðs samþykkt á 686. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Aðgerðaráætlun Lýðræðisstefnu 2015-2017 201509254
Lögð fram útfærsla á lýðræðisverkefni til umfjöllunar og samþykktar. Bæjarráðs samþykkti á síðasta fundi að vísa málinu til afgreiðslu á næsta fund ráðsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1287. fundar bæjarráðs samþykkt á 686. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Umsókn um lóð við Lágafellslaug 201611134
Umsagnir framkvæmdastjóra fræðslusviðs og íþróttafulltrúa og skipulagsnefndar lagðar fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1287. fundar bæjarráðs samþykkt á 686. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Húsnæðismál-áhrif lagabreytinga á Mosfellsbæ 201606088
Minnisblað starfshóps vegna breytinga á lögum um húsnæðismál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1287. fundar bæjarráðs samþykkt á 686. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Sérstakur húsnæðisstuðningur. 201612244
Drög að reglum um sérstakan húsnæðisstuðning lögð fram ásamt minnisblaði framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt með níu atkvæðum að vísa máli þessu aftur í bæjarráð til frekari skoðunar.
1.7. Ályktun stjórnar Skólastjórafélags Reykjaness 201611297
Ályktun stjórnar Skólastjórafélags Reykjaness lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1287. fundar bæjarráðs samþykkt á 686. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1288201701001F
Fundargerð 1288. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 686. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Einingaverksmiðjan ehf fyrirspurn um lóð 201701002
Einingaverksmiðjan, fyrirspurn um lóð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1288. fundar bæjarráðs samþykkt á 686. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Hvatning til sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk og húsnæðismála 201612130
Erindi frá formanni og framkvæmdastjóra Þroskahjálpar um húsnæðisáætlanir, stofnframlög og skyldur sveitarfélaga gagnvart fötluðu fólki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1288. fundar bæjarráðs samþykkt á 686. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Álagning fasteignagjalda - beiðni um endurgreiðslu 201612173
Ósk um endurgreiðslu fasteignagjalda
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1288. fundar bæjarráðs samþykkt á 686. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Desjamýri 9 /Umsókn um lóð 201602186
Víghóll ehf. óskar eftir að fá að skila lóðinni Desjamýri 9.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1288. fundar bæjarráðs samþykkt á 686. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Umsókn um lóð / Aðaltún nr 4 201612274
Umsókn um lóð við Aðaltún 4
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1288. fundar bæjarráðs samþykkt á 686. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Bakvaktir í barnaverndarmálum og vegna heimilisofbeldi 201512132
Samningur Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes um samstarf um bakvaktir í barnaverndarmálum og málum vegna hemilisofbeldis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1288. fundar bæjarráðs samþykkt á 686. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 207201612034F
Fundargerð 207. fundar íþótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 686. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Umsókn um lóð við Lágafellslaug 201611134
Umsókn Lauga ehf um lóð við Lágafellslaug. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 207. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 686. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Íþrótta- og tómstundastefna Mosfellsbæjar 201509037
Undirbúningur vegna vinnufundar sem að áætlað er að halda í febrúar til að yfirfara íþrótta- og tómstundastefnu Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 207. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 686. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Upplýsingarbréf til nýrra íbúa 201604032
Upplýsingarbréf til nýrra íbúa
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 207. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 686. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
4. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 299201612033F
Fundargerð 299. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 686. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Bergrúnargata 5 / umsókn um byggingarleyfi 201612240
Bartosz Ryszard Knasiak Bergrúnargötu 5 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir smávægilegum innri fyrirkomulagsbreytingum í íbúð 00.02 að Bergrúnargötu 5 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 299. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 686. fundi bæjarstjórnar.
4.2. Braut v. Æsustaðaveg,Umsókn um breytingu á byggingarleyfi 201612100
Herdís Þórisdóttir Lúxemborg sækir um leyfi til að fjölga þakgluggum og breyta þaki millibyggingar áðursamþykkts einbýlishúss að Braut við Æsustaðaveg í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 299. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 686. fundi bæjarstjórnar.
4.3. Brúnás 12/Umsókn um byggingarleyfi 201612021
Rebekka Ólafsdóttir Litlakrika 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og forsteyptum einingum tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 12 við Brúnás í samræmi við framlögð gögn.
Stærð. 1. hæð 133,7 m2, 2. hæð íb. 89,4 m2, bílgeymsla / geymsla 44,3 m2, 943,1 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 299. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 686. fundi bæjarstjórnar.
4.4. Kvíslartunga 108-112 / umsókn um byggingarleyfi. 201612213
Ástríkur ehf. Gvendargeisla 96 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum tveggja hæða raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 108, 110 og 112 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr.108, íbúð 205,8 m2,bílgeymsla 24,9 m2, 634,3 m3.
Nr.110, íbúð 202,4 m2,bílgeymsla 24,5 m2, 634,7 m3.
Nr.112, íbúð 205,4 m2,bílgeymsla 24,5 m2, 635,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 299. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 686. fundi bæjarstjórnar.
5. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 14201612028F
Fundargerð 14. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 686. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Lækjartún 1, fyrirspurn varðandi byggingu húss á lóðinni við Lækjartún 1 2016081959
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 4. nóvember til og með 16. desember 2016. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 14. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 686. fundi bæjarstjórnar.
5.2. Bygging frístundahúss við Hafravatn 201608434
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 4. nóvember til og með 16. desember 2016. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 14. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 686. fundi bæjarstjórnar.
5.3. Helgafellshverfi 3. áfangi - breyting á deiliskipulagi Sölkugata 1-5 201607043
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst frá 4. nóvember til og með 16. desember 2016. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 14. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 686. fundi bæjarstjórnar.
6. Fundargerð 256. fundar Stætó bs201612235
Fundargerð 256. fundar Stætó bs
Lagt fram.
7. Fundargerð 356. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201612249
Fundargerð 356. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Samþykkt áð vísa fundargerðinni til kynningar í íþrótta- og tómstundanefnd.
8. Fundargerð 437 fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201612262
Fundargerð 437 fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
9. Fundargerð 369. fundar Sorpu bs201612280
Fundargerð 369. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
10. Fundargerð 845. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201612306
Fundargerð 845. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram.