Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. nóvember 2014 kl. 16:30,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Ólöf Arnbjörg Þórðardóttir (ÓAÞ) formaður
  • Sturla Sær Erlendsson varaformaður
  • Bylgja Bára Bragadóttir aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Katharina Knoche (KK) áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 - 2018201405028

    Fjárhagsáætlun 2015-2018 lögð fram eftir fyrri umræðu í bæjarstjórn.

    Lagt fram.

    • 2. Stjórn­skipu­lag á bæj­ar­skrif­stofu201410326

      Nýtt stjórnskipulag Mosfellsbæjar kynnt.

      Nýtt stjórn­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar kynnt.

      • 3. Starfs­hóp­ur um menn­ing­ar­við­burði201410068

        Tillaga að stofnun starfshóps sem fer með yfirumsjón bæjarhátíðarinnar, Í túninu heima. 636. fundur bæjarstjórnar vísar erindinu aftur til nefndarinnar til afgreiðslu.

        Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd fell­ur frá til­lögu um starfs­hóp um menn­ing­ar­við­burði.

        • 4. Bæk­ling­ur fyr­ir ferða­menn201003315

          Kynnt þátttaka Mosfellsbæjar í þemakorti um menningu á höfuðborgarsvæðinu.

          Lagt fram.

          • 5. Verk­efni Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar.201109430

            Lögð fram drög að fundaáætlun fyrir næsta ár.

            Lagt fram.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.