13. nóvember 2014 kl. 17:00,
Bókasafni Mosfellsbæjar
Fundinn sátu
- Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
- Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
- Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) vara áheyrnarfulltrúi
- Marta Hildur Richter menningarsvið
- Hugrún Ósk Ólafsdóttir
- Edda Ragna Davíðsdóttir
Fundargerð ritaði
Hugrún Ósk Ólafsdóttir Verkefnastjóri þjónustu- og upplýsingamála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Bókasafn Mosfellsbæjar201410075
Marta Hildur Richter forstöðumaður bókasafnsins kynnti starfsemi þess.
Marta Hildur Richter kynnti starfsemi bókasafnsins.
2. Viðburðir á aðventu og um áramót201311090
Fjallað um viðburði á aðventu og um áramót.
Undir þessum lið mætti Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar og kynnti viðburði sem eru framundan.
3. Bæjarlistamaður 2014201406126
Lögð fram tillaga frá hljómsveitinni Kaleo um tónleikahald.
Bæjarlistamenn halda tónleika í Hlégarði 21.desember. Allir bæjarbúar velkomnir, aðgangur ókeypis.
4. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2015 - 2018201405028
Drög að fjárhagsáætlun 2015 - 2018 lögð fram.
Frestað.
5. Starfshópur um menningarviðburði201410068
Tillaga að stofnun starfshóps sem fer með yfirumsjón bæjarhátíðarinnar, Í túninu heima. 636. fundur bæjarstjórnar vísar erindinu aftur til nefndarinnar til afgreiðslu.
Menningarmálanefnd fellur frá tillögu um starfshóp um menningarviðburði.