Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. nóvember 2014 kl. 17:00,
Bókasafni Mosfellsbæjar


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) vara áheyrnarfulltrúi
  • Marta Hildur Richter menningarsvið
  • Hugrún Ósk Ólafsdóttir
  • Edda Ragna Davíðsdóttir

Fundargerð ritaði

Hugrún Ósk Ólafsdóttir Verkefnastjóri þjónustu- og upplýsingamála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bóka­safn Mos­fells­bæj­ar201410075

    Marta Hildur Richter forstöðumaður bókasafnsins kynnti starfsemi þess.

    Marta Hild­ur Richter kynnti starf­semi bóka­safns­ins.

    • 2. Við­burð­ir á að­ventu og um ára­mót201311090

      Fjallað um viðburði á aðventu og um áramót.

      Und­ir þess­um lið mætti Edda Dav­íðs­dótt­ir Tóm­stunda­full­trúi Mos­fells­bæj­ar og kynnti við­burði sem eru framund­an.

      • 3. Bæj­arlista­mað­ur 2014201406126

        Lögð fram tillaga frá hljómsveitinni Kaleo um tónleikahald.

        Bæj­arlista­menn halda tón­leika í Hlé­garði 21.des­em­ber. All­ir bæj­ar­bú­ar vel­komn­ir, að­gang­ur ókeyp­is.

        • 4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 - 2018201405028

          Drög að fjárhagsáætlun 2015 - 2018 lögð fram.

          Frestað.

          • 5. Starfs­hóp­ur um menn­ing­ar­við­burði201410068

            Tillaga að stofnun starfshóps sem fer með yfirumsjón bæjarhátíðarinnar, Í túninu heima. 636. fundur bæjarstjórnar vísar erindinu aftur til nefndarinnar til afgreiðslu.

            Menn­ing­ar­mála­nefnd fell­ur frá til­lögu um starfs­hóp um menn­ing­ar­við­burði.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.