26. október 2012 kl. 09:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
- Árni Ísberg embættismaður
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Innri Miðdalur,umsókn um byggingarleyfi - minnkun svala201210294
Baldur Baldursson Suðurhlíð 38 Rvk. sækir um leyfi til að minnka svalir áður samþykkts sumarbústaðs við Innri Miðdal, landnr. 125198 samkvæmt framlögðum gögnum.
Heildarstærðir smuamarbústaðs breytast ekki.
Samþykkt.2. Jónstótt 123665, umsókn um breytingu á innra skipulagi201207062
Sigrún S Magnúsdóttir Jónstótt Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi Jónstóttar og innrétta hluta hússins sem gistiheimili samkvæmt framlögðum gögnum.
Heildar stærðir hússins breytast ekki.
Erindið var grenndarkynnt og samþykkt að hálfu skipulagsnefndar.
Samþykkt.3. Roðamói 11, umsókn um byggingarleyfi - Breyting á gluggasetningu/útliti201210243
Alexander Kárason Hlíðarási 1A Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta útliti og gluggasetningu íbúðarhúss og bílskúrs að Roðamóa 11 samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærðir hússins breytst ekki.
Samþykkt.4. Súluhöfði 1, umsókn um byggingarleyfi - Breyting að innan og utan201210254
Gunnar B Pálsson Súluhöfða 1 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja milliloft úr timbri og setja þakglugga á húsið nr. 1 við Súluhöfða samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð millilofts 40,8 m2.
Rúmmál húss breytiast ekki.
Samþykkt.5. Súluhöfði 3, umsókn um byggingarleyfi - breyting að inna og utan.201210256
Ólafur Borgþórsson Súluhöfða 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja milliloft úr timbri og setja þakglugga á húsið nr. 3 við Súluhöfða samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð millilofts 40,8 m2.
Rúmmál húss breytist ekki.
Samþykkt.