Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. maí 2012 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Snorri Gissurarson 2. varamaður
  • Bergljót Kristín Ingvadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Karl Ásbjörn Hjartarson áheyrnarfulltrúi
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. End­ur­skoð­un stefnu um sér­kennslu og sér­fræði­þjón­ustu leik- og grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar201103249

    Á fund­inn mætti Hulda Sól­rún Guð­munds­dótt­ir sem set­ið hef­ur í vinnu­hóp um stefnu um sér­kennslu og sér­fræði­þjón­ustu.  Hún kynnti ásamt fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs drög að nið­ur­stöð­um vinnu­hóps­ins  Hóp­ur­inn hef­ur unn­ið með hlé­um í vet­ur, en fundað alls 23 sinn­um og far­ið í nokkr­ar skóla­heim­sókn­ir bæði inn­an og utan bæj­ar.

     

    Fræðslu­nefnd fel­ur hópn­um að ljúka skýrslu vegna verk­efn­is­ins og leggja fram í nefnd­inni.

    • 2. Skýrsla um fram­kvæmd og fyr­ir­komulag íþrótta­kennslu í grunn­skól­um201205086

      Lagt fram og óskað eft­ir að skýrsl­an verði kynnt skól­un­um.  Eft­ir eðli máls verð­ur mál­inu vísað til fræðslu­nefnd­ar ef þörf er á.

      • 3. Tölv­ur og ís­lenskt mál í grunn­skól­um201205089

        Lagt fram og óskað eft­ir að skýrsl­an verði kynnt skól­un­um.  Eft­ir eðli máls verð­ur mál­inu vísað til fræðslu­nefnd­ar ef þörf er á.

        • 4. Fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur við Lága­fells­skóla201205088

          <DIV><DIV><DIV>Í fram­haldi af yf­ir­ferð fræðslu­nefnd­ar á þró­un nem­enda­fjölda hef­ur fram­kvæmda­stjóri fræðslu­sviðs óskað eft­ir því við skipu­lags­nefnd að heim­ilað verði að setja nið­ur fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur við Lága­fells­skóla.</DIV></DIV></DIV>

          • 5. Um­sókn­ir í Sprota­sjóð 2012201203017

            Út­hlut­un hef­ur far­ið fram úr Sprota­sjóði árið 2012.  Skóla­skrif­stofa Mos­fells­bæj­ar fékk þriggja millj­ón króna styrk til að inn­leiða nýja ís­lenska mennta­stefnu í leik- og grunn­skól­um.  Fræðslu­nefnd lýs­ir yfir ánægju með út­hlut­un­ina.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00