Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. maí 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Þröstur Jón Sigurðsson 1. varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024200611011

    Kynningar á tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi skv. 30. gr. skipulagslaga fóru fram á opnu húsi 3. maí og á almennum kynningarfundi 8. maí 2012, sbr. meðfylgjandi gögn. Til umræðu í nenfndinni.

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Kynn­ing­ar á til­lögu að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi skv. 30. gr. skipu­lagslaga fóru fram á opnu húsi 3. maí og á al­menn­um kynn­ing­ar­fundi 8. maí 2012, sbr. með­fylgj­andi gögn. </SPAN><SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd fel­ur emb­ætt­is­mönn­um nán­ari úr­vinnslu&nbsp;svara við fram­komn­um spurn­ing­um á íbúa­fund­um í Krika­skóla og Hlé­garði. </SPAN>

    • 2. Stórikriki 48, leyfi fyr­ir vinnu­stofu á neðri hæð201202162

      Lögð fram drög skipulagsfulltrúa að svari við athugasemd, sbr. bókun á 320. fundi.

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram drög skipu­lags­full­trúa að svari við at­huga­semd, sbr. bók­un á 320. fundi.</SPAN>

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd&nbsp;sam­þykk­ir&nbsp;fram­lögð drög að svör­um við fram­komn­um at­huga­semd­um og fel­ur skipu­lags­full­trúa að svara bréf­rit­ara. Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að leyfi verði veitt fyr­ir breyttri notk­un hús­næð­is­ins.&nbsp;&nbsp;</SPAN>

      • 3. Er­indi Pílus­ar ehf. varð­andi leyfi fyr­ir vinnu­stofu í Stórakrika 48201204014

        Tekið fyrir erindi Ragnhildar Bergþórsdóttur f.h. Pílusar ehf. dags. 3.4.2012 þar sem mótmælt er afgreiðslu nefndarinnar á umsókn um starfrækslu vinnustofu í Stórakrika 48 á 316. fundi. Erindinu var vísað til nefndarinnar til afgreiðslu af bæjarráði. Áður frestað á 319. og 320. fundi. Lögð fram drög að bókun.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Tek­ið fyr­ir er­indi Ragn­hild­ar Berg­þórs­dótt­ur f.h. Pílus­ar ehf. dags. 3.4.2012 þar sem mót­mælt er af­greiðslu nefnd­ar­inn­ar á um­sókn um starf­rækslu vinnu­stofu í Stórakrika 48 á 316. fundi. Er­ind­inu var vísað til nefnd­ar­inn­ar til af­greiðslu af bæj­ar­ráði. Áður frestað á 319. og 320. fundi. Lögð fram drög að bók­un.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir eft­ir­far­andi bók­un:</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-size: 12.0pt; mso-ansi-language: IS"><P style="MARG­IN: 0cm 0cm 4pt; LAYOUT-GRID-MODE: char" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-size: 12.0pt; mso-ansi-language: IS">Skipu­lags­nefnd vís­ar til þess að í gild­andi aðal&shy;skipu&shy;lagi Mos­fells­bæj­ar er það tek­ið fram að á íbúð­ar&shy;svæð&shy;um megi auk íbúða gera ráð fyr­ir </SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-size: 12.0pt" lang=EN-US><EM>ann­arri starf&shy;semi, at­vinnu­fyr­ir­tækj­um, hrein­leg­um iðn­aði, verslun og þjón­ustu sem einkum þjón­ar íbú­um við­kom­andi hverf­is og hvorki veld­ur óþæg­ind­um vegna lykt­ar, há&shy;vaða eða óþrifn­að­ar né dreg­ur að sér óeðli­lega mikla um­ferð."</EM> Sam­svar­andi ákvæði er einn­ig að finna í skipu­lags&shy;reglu­gerð, gr. 4.2.</SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-size: 12.0pt; mso-ansi-language: IS"><?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARG­IN: 6pt 0cm 4pt; LAYOUT-GRID-MODE: char" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-size: 12.0pt; mso-ansi-language: IS">Skipu­lags­nefnd vill jafn­framt árétta það sem fram kom í bók­un henn­ar, þeg­ar hún ákvað að grennd­arkynna um­sókn um breytta notk­un hluta neðri hæð­ar í Stóra&shy;krika 48, þ.e. að ákvörð­un­in byggð­ist á því að ein&shy;ung­is væri um að ræða ein­yrkj­a­starf­semi eig­and­ans sjálfs. Með því tel­ur nefnd­in tryggt að um­fang starf&shy;sem­inn­ar verði lít­ið og að hún falli að öllu leyti að fram­an­greind­um skil­mál­um að­al­skipu­lags og skipu­lags­reglu­gerð­ar.</SPAN></P><P style="MARG­IN: 6pt 0cm 4pt; LAYOUT-GRID-MODE: char" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-size: 12.0pt; mso-ansi-language: IS">Nefnd­in árétt­ar einn­ig það sem fram kom í áð­ur­greindri bók­un, að áskil­ið er að um­rætt hús­næði verði flokkað og gjald­skylt sem at­vinnu­hús­næði. Með því móti er hamlað gegn því að starf­sem­in njóti íviln­un­ar um­fram aðra sams­kon­ar starf­semi að því er varð­ar gjald­töku af hús­næð­inu.</SPAN></P><P style="MARG­IN: 6pt 0cm 4pt; LAYOUT-GRID-MODE: char" class=MsoN­ormal><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-size: 12.0pt; mso-ansi-language: IS">Í fyr­ir­liggj­andi er­indi Pílus­ar ehf er spurt um stefnu Mos­fells­bæj­ar gagn­vart at­vinnu­rekstri í íbúð­ar­hverf­um. Skipu­lags­nefnd tel­ur að í fram­an­sögðu komi í öll­um að­al­at­rið­um fram þau sjón­ar­mið sem koma til álita og nefnd­in hef­ur til við­mið­un­ar við um­fjöllun um slík mál og að í því fel­ist svar við fyr­ir­spurn­inni.</SPAN></P></SPAN></SPAN>

        • 4. Skelja­tangi 12, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi (stækk­un bygg­ing­ar­reits)201205039

          Lögð fram tillaga Huldu Aðalsteinsdóttur hjá Studio Strik arkitektum ehf. f.h. lóðarhafa að breytingu á deiliskipulagi, sem felur í sér stækkun byggingarreits til norðurs á lóðinni Skeljatanga 12. Frestað á 320. fundi.

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram til­laga Huldu Að­al­steins­dótt­ur hjá Studio Strik arki­tekt­um ehf. f.h. lóð­ar­hafa að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sem fel­ur í sér stækk­un bygg­ing­ar­reits til norð­urs á lóð­inni Skelja­tanga 12. Frestað á 320. fundi.</SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Bryndís Har­alds­dótt­ir vék af fundi við um­fjöllun þessa máls.</SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að deili­skipu­lags­breyt­ing­in verði grennd­arkynnt.</SPAN>

          • 5. Snyrt­inga­hús við tjald­stæði á Varmár­hól, um­sókn um stöðu­leyfi201205038

            Tómas G Gíslason umhverfisstjóri óskar 2. maí f.h. umhverfissviðs Mosfellsbæjar eftir stöðuleyfi fyrir færanlegu salernishúsi á bráðabirgðatjaldstæði norðan Varmárskóla skv. meðf. gögnum. Frestað á 320. fundi.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Tóm­as G Gíslason um­hverf­is­stjóri ósk­ar 2. maí f.h. um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar eft­ir stöðu­leyfi fyr­ir fær­an­legu sal­ern­is­húsi á bráða­birgða­tjald­stæði norð­an Varmár­skóla skv. meðf. gögn­um. Frestað á 320. fundi.</SPAN>

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að stöðu­leyfi verði sam­þykkt þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.</SPAN>

            • 6. Fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur við Lága­fells­skóla201205088

              Lögð fram greinargerð framkvæmdastjóra fræðslusviðs um þróun nemendafjölda í Lágafellsskóla og þörf fyrir aukið húsrými. Einnig lögð fram hugmynd að staðsetningu þriggja færanlegra kennslustofa á lóðinni til viðbótar við þær sem fyrir eru.

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram grein­ar­gerð fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs um þró­un nem­enda­fjölda í Lága­fells­skóla og þörf fyr­ir auk­ið hús­rými. Einn­ig lögð fram hug­mynd að stað­setn­ingu þriggja fær­an­legra kennslu­stofa á lóð­inni til við­bót­ar við þær sem fyr­ir eru.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að lögð verði fram til­laga að breyttu deili­skipu­lagi&nbsp;þar sem gert verði ráð fyr­ir fjölg­un á fær­an­leg­um kennslu­stof­um.</SPAN>

              Almenn erindi - umsagnir og vísanir

              • 7. Til­lög­ur rýni­hóps um gerð og fram­kvæmd svæð­is­skipu­lags höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201109392

                Páll Guðjónsson framkvæmdastjóri SSH sendi þann 3. apríl 2012 Mosfellsbæ til afgreiðslu tillögu rýnihóps að samkomulagi um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 18. apríl 2012. Ath: Drög að umsögn, sbr. bókun á 320. fundi, munu koma á fundargátt á mánudag.

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Páll Guð­jóns­son fram­kvæmda­stjóri SSH sendi þann 3. apríl 2012 Mos­fells­bæ til af­greiðslu til­lögu rýni­hóps að sam­komu­lagi um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 18. apríl 2012. <BR></SPAN><SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir fram­lögð drög að um­sögn. </SPAN>

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00