Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. júní 2012 kl. 08:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
  • Árni Ísberg embættismaður

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kvísl­artunga 3, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ingu201206198

    Halldór Karl Þór­is­son Kvískartungu 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í and­dyri og bíl­skúr húss­ins að Kvísl­artungu 3 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

    Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

    Sam­þykkt.

    • 2. Stórikriki 41 - bygg­inga­leyfi fyr­ir minni­hátt­ar inn­an og ut­an­hús­breyt­ing­um201206143

      Kristján Örn Jóns­son Barða­vogi 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að loka svöl­um og gera út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­ar á hús­inu nr. 41 við Stórakrika sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

      Rúm­mál hús­ins eykst um 88,0 m3.

      Stærð húss eft­ir breyt­ingu:  Bíl­geymsla 59,5 m2, íbúð­ar­hluti

      kjall­ara 81,8 m2, íbúð­ar­hluti 1. hæð 215,5 m2, gler­skáli 28,4 m2,  

      sam­tals 1285,7 m3.

      Sam­þykkt.

      • 3. Tjalda­nes, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201112275

        Mar­grét Rósa Ein­ars­dótt­ir Tjalda­nesi Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta notk­un hús­næð­is úr timbri að Tjalda­nesi og nýta  fyr­ir heimag­ist­ingu. 

        Um er að ræða hús­næði sem áður var nýtt sem vistheim­ili og er skráð sem mats­hluti 7.

        Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki. 

        Sam­þykkt, enda fari fram ör­ygg­is­út­tekt bygg­inga­full­trúa og slökkvi­liðs

        áður en gef­in verð­ur út já­kvæð um­sögn um veit­ingu rekstr­ar­leyf­is. 

        Sam­þykkt.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.