Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. ágúst 2011 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jón Guðmundur Jónsson 1. varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 197201108005F

    Fund­ar­gerð­in lögð fram til kynn­ing­ar.

    Almenn erindi

    • 2. Hrafns­höfði 25. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201107155

      Einar Páll Kjærnested og Hildur Ólafsdóttir Hrafnshöfða 25 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að stækka úr steinsteypu íbúðarhúsið að Hrafnshöfða 25 í samræmi við framlögð gögn. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmast innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu. Frestað á 303. fundi. (Væntanlega verða lagðar fram yfirlýsingar nágranna.)

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Ein­ar Páll Kjærnested og Hild­ur Ólafs­dótt­ir Hrafns­höfða 25 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að stækka úr stein­steypu íbúð­ar­hús­ið að Hrafns­höfða 25 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar hvort um­sókn­in rúm­ast inn­an ramma gild­andi deili­skipu­lags á svæð­inu. Frestað á 303. fundi.</SPAN>

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að breyt­ing­in verði sam­þykkt í sam­ræmi við 3. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.</SPAN>

      • 3. Reykja­byggð 49 - Um­sókn um stækk­un bíl­skúrs201010253

        Grenndarkynningu á umsókn um leyfi til að lengja bílskúr um 3,5 m til vesturs á lóðinni Reykjabyggð 49 lauk 15. ágúst 2011. Engin athugasemd barst.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um leyfi til að lengja bíl­skúr um 3,5 m til vest­urs á lóð­inni Reykja­byggð 49 lauk 15. ág­úst 2011. Eng­in at­huga­semd barst.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent><SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að breyt­ing­in verði sam­þykkt í sam­ræmi við 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.</SPAN></SPAN>

        • 4. Stórikriki 57, Deili­skipu­lags­breyt­ing 2011201107051

          Framhald umræðu á 303. fundi en þá var afgreiðslu málsins frestað. Lögð fram drög að umsögn um athugasemd.

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Frestað.</SPAN>

          • 5. Leir­vogstunga 22, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi201108892

            Erindi Einars V. Tryggvasonar arkitekts 6. júlí 2011 f.h. Björgvins Jónssonar, þar sem settar eru fram hugmyndir um breytingar á húsinu að Leirvogstungu 22 og viðbyggingar við það. Núverandi hús er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag, og framlagðar hugmyndir um breytingar á húsinu krefjast jafnframt breytinga á deiliskipulaginu.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Er­indi Ein­ars V. Tryggva­son­ar arki­tekts 6. júlí 2011 f.h. Björg­vins Jóns­son­ar, þar sem sett­ar eru fram hug­mynd­ir um breyt­ing­ar á hús­inu að Leir­vogstungu 22 og við­bygg­ing­ar við það. Nú­ver­andi hús er ekki í sam­ræmi við gild­andi deili­skipu­lag, og fram­lagð­ar hug­mynd­ir um breyt­ing­ar á hús­inu krefjast jafn­framt breyt­inga á deili­skipu­lag­inu.</SPAN>

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyttu deili­skipu­lagi í sam­ræmi við er­ind­ið.</SPAN>

            • 6. Lok­un Áslands við Vest­ur­landsveg, at­huga­semd­ir íbúa .2011081227

              Erindi frá íbúum í Ásahverfi þar sem farið er fram á að bæjaryfirvöld hlutist til um að opið verði fyrir hægri beygjur af Vesturlandsvegi inn í Ásland og úr Áslandi inn á Vesturlandsveg, þar sem íbúarnir sætti sig ekki við fyrirhugaða lokun gatnamótanna.

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Er­indi frá íbú­um í Ása­hverfi og und­ir­skriftal­isti með 107 nöfn­um þar sem far­ið er fram á að bæj­ar­yf­ir­völd hlut­ist til um að opið verði fyr­ir hægri beygj­ur af Vest­ur­lands­vegi inn í Ásland og úr Áslandi inn á Vest­ur­landsveg, þar sem íbú­arn­ir sætti sig ekki við fyr­ir­hug­aða lok­un gatna­mót­anna.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­ræð­ur um mál­ið og af­greiðslu frestað á með­an beð­ið er eft­ir nán­ari gögn­um frá Vega­gerð­inni. </SPAN>

              • 7. Hættumat 2011 m.t.t. of­an­flóða2011081229

                Tillaga að hættumati vegna ofanflóða fyrir Mosfellsbæ, unnin af hættumatsnefnd, var kynnt á opnu húsi 7. júní 2011, en frestur til að gera athugasemdir við tillöguna var til 8. júlí 2011. Ein athugasemd barst, frá Bleiksstöðum ehf. vegna Blikastaðalands. Lagt fram til kynningar.

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Til­laga að hættumati vegna of­an­flóða fyr­ir Mos­fells­bæ, unn­in af hættumats­nefnd, var kynnt á opnu húsi 7. júní 2011, en frest­ur til að gera at­huga­semd­ir við til­lög­una var til 8. júlí 2011. Ein at­huga­semd barst, frá Bleiks­stöð­um ehf. vegna Blikastaðalands. </SPAN>

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram til kynn­ing­ar.</SPAN>

                Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                • 8. Er­indi Hús­fé­lags Brekku­tanga 17-31 vegna bíla­plans við Bo­ga­tanga201108024

                  Bæjarráð óskar eftir umsögn nefndarinnar um erindi íbúa við Brekkutanga, sem kvarta undan bílaplani fyrir stóra bíla við Bogatanga.

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Bæj­ar­ráð ósk­ar eft­ir um­sögn nefnd­ar­inn­ar um er­indi íbúa við Brekku­tanga, sem kvarta und­an bíla­plani fyr­ir stóra bíla við Bo­ga­tanga. </SPAN><SPAN class=xp­barcomm­ent>Jafn­framt var lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs dags. 18.08.2010.</SPAN>

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd tek­ur und­ir um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og legg­ur jafn­framt áherslu á að gert verði átak&nbsp; í bættri um­gengni á svæð­um fyr­ir stóra bíla í bæj­ar­fé­lag­inu.</SPAN>

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00