23. ágúst 2011 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Elías Pétursson aðalmaður
- Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir áheyrnarfulltrúi
- Jón Guðmundur Jónsson 1. varamaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 197201108005F
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Almenn erindi
2. Hrafnshöfði 25. Umsókn um byggingarleyfi201107155
Einar Páll Kjærnested og Hildur Ólafsdóttir Hrafnshöfða 25 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að stækka úr steinsteypu íbúðarhúsið að Hrafnshöfða 25 í samræmi við framlögð gögn. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmast innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu. Frestað á 303. fundi. (Væntanlega verða lagðar fram yfirlýsingar nágranna.)
<SPAN class=xpbarcomment>Einar Páll Kjærnested og Hildur Ólafsdóttir Hrafnshöfða 25 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að stækka úr steinsteypu íbúðarhúsið að Hrafnshöfða 25 í samræmi við framlögð gögn. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmast innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu. Frestað á 303. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við að breytingin verði samþykkt í samræmi við 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN>
3. Reykjabyggð 49 - Umsókn um stækkun bílskúrs201010253
Grenndarkynningu á umsókn um leyfi til að lengja bílskúr um 3,5 m til vesturs á lóðinni Reykjabyggð 49 lauk 15. ágúst 2011. Engin athugasemd barst.
<SPAN class=xpbarcomment>Grenndarkynningu á umsókn um leyfi til að lengja bílskúr um 3,5 m til vesturs á lóðinni Reykjabyggð 49 lauk 15. ágúst 2011. Engin athugasemd barst.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við að breytingin verði samþykkt í samræmi við 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN></SPAN>
4. Stórikriki 57, Deiliskipulagsbreyting 2011201107051
Framhald umræðu á 303. fundi en þá var afgreiðslu málsins frestað. Lögð fram drög að umsögn um athugasemd.
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
5. Leirvogstunga 22, ósk um breytingu á deiliskipulagi201108892
Erindi Einars V. Tryggvasonar arkitekts 6. júlí 2011 f.h. Björgvins Jónssonar, þar sem settar eru fram hugmyndir um breytingar á húsinu að Leirvogstungu 22 og viðbyggingar við það. Núverandi hús er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag, og framlagðar hugmyndir um breytingar á húsinu krefjast jafnframt breytinga á deiliskipulaginu.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi Einars V. Tryggvasonar arkitekts 6. júlí 2011 f.h. Björgvins Jónssonar, þar sem settar eru fram hugmyndir um breytingar á húsinu að Leirvogstungu 22 og viðbyggingar við það. Núverandi hús er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag, og framlagðar hugmyndir um breytingar á húsinu krefjast jafnframt breytinga á deiliskipulaginu.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breyttu deiliskipulagi í samræmi við erindið.</SPAN>
6. Lokun Áslands við Vesturlandsveg, athugasemdir íbúa .2011081227
Erindi frá íbúum í Ásahverfi þar sem farið er fram á að bæjaryfirvöld hlutist til um að opið verði fyrir hægri beygjur af Vesturlandsvegi inn í Ásland og úr Áslandi inn á Vesturlandsveg, þar sem íbúarnir sætti sig ekki við fyrirhugaða lokun gatnamótanna.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi frá íbúum í Ásahverfi og undirskriftalisti með 107 nöfnum þar sem farið er fram á að bæjaryfirvöld hlutist til um að opið verði fyrir hægri beygjur af Vesturlandsvegi inn í Ásland og úr Áslandi inn á Vesturlandsveg, þar sem íbúarnir sætti sig ekki við fyrirhugaða lokun gatnamótanna.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Umræður um málið og afgreiðslu frestað á meðan beðið er eftir nánari gögnum frá Vegagerðinni. </SPAN>
7. Hættumat 2011 m.t.t. ofanflóða2011081229
Tillaga að hættumati vegna ofanflóða fyrir Mosfellsbæ, unnin af hættumatsnefnd, var kynnt á opnu húsi 7. júní 2011, en frestur til að gera athugasemdir við tillöguna var til 8. júlí 2011. Ein athugasemd barst, frá Bleiksstöðum ehf. vegna Blikastaðalands. Lagt fram til kynningar.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að hættumati vegna ofanflóða fyrir Mosfellsbæ, unnin af hættumatsnefnd, var kynnt á opnu húsi 7. júní 2011, en frestur til að gera athugasemdir við tillöguna var til 8. júlí 2011. Ein athugasemd barst, frá Bleiksstöðum ehf. vegna Blikastaðalands. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar.</SPAN>
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
8. Erindi Húsfélags Brekkutanga 17-31 vegna bílaplans við Bogatanga201108024
Bæjarráð óskar eftir umsögn nefndarinnar um erindi íbúa við Brekkutanga, sem kvarta undan bílaplani fyrir stóra bíla við Bogatanga.
<SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð óskar eftir umsögn nefndarinnar um erindi íbúa við Brekkutanga, sem kvarta undan bílaplani fyrir stóra bíla við Bogatanga. </SPAN><SPAN class=xpbarcomment>Jafnframt var lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs dags. 18.08.2010.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd tekur undir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs og leggur jafnframt áherslu á að gert verði átak í bættri umgengni á svæðum fyrir stóra bíla í bæjarfélaginu.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>