Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. febrúar 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 206201201024F

    Lagt fram til kynn­ing­ar á 314. fundi skipu­lags­nefnd­ar

    • 2. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 207201202002F

      Lagt fram til kynn­ing­ar á 314. fundi skipu­lags­nefnd­ar

      • 2.1. Bugðufljót 21 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201202030

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greitt á 207. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

      • 2.2. Hamra­brekka 2, bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir ný­bygg­ingu frí­stunda­húss 201202004

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greitt á 207. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

      • 2.3. Litlikriki 7 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201202029

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greitt á 207. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

      Almenn erindi

      • 3. Um­ferðarör­yggi í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar201201455

        Lagt fram að nýju minn­is­blað Eflu verk­fræði­stofu dags. 20.01.2012 um um­ferð og um­ferð­ar­hraða í Mið­bæ Mos­fells­bæj­ar. Frestað á 313. fundi.

        Skipu­lags­nefnd tek­ur und­ir til­lög­ur að bættu um­ferðarör­yggi á mið­bæj­ar­svæði og legg­ur jafn­framt til að hug­að verði sér­stak­lega að bættu ör­yggi við stræt­is­vagna­stoppu­stöð við Há­holt, aust­an Þver­holts 2.

        Lagt fram til kynn­ing­ar.

        • 4. Verk­fer­ill vegna deili­skipu­lags­gerð­ar201201249

          Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs og tillaga um verkferil við upphaf deiliskipulagsgerðar í þeim tilvikum þegar landeigandi eða lóðarhafi óskar eftir gerð deiliskipulags eða breytingum á deiliskipulagi. Tillagan var samþykkt á 1059. fundi bæjarráðs og framkvæmdastjóra umhverfissviðs falið að innleiða verkferilinn.

          Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og til­laga um verk­fer­il við upp­haf deili­skipu­lags­gerð­ar í þeim til­vik­um þeg­ar land­eig­andi eða lóð­ar­hafi ósk­ar eft­ir gerð deili­skipu­lags eða breyt­ing­um á deili­skipu­lagi. Til­lag­an var sam­þykkt á 1059. fundi bæj­ar­ráðs og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs fal­ið að inn­leiða verk­fer­il­inn.

          Lagt fram til kynn­ing­ar.

          • 5. Lok­un Áslands við Vest­ur­landsveg, at­huga­semd­ir íbúa2011081227

            Lögð fram greinargerð Almennu Verkfræðistofunar og Landmótunar um fyrirhugaða útfærslu hljóðvarna og áhrif þeirra til lækkunar á umferðarhávaða.

            Lögð fram grein­ar­gerð Al­mennu Verk­fræði­stof­un­ar og Land­mót­un­ar um fyr­ir­hug­aða út­færslu hljóð­varna og áhrif þeirra til lækk­un­ar á um­ferð­ar­há­vaða.

            Skipu­lags­nefnd legg­ur til að fyr­ir­hug­að­ur frá­gang­ur svæð­is­ins verði kynnt­ur sér­stak­lega fyr­ir íbú­um þess og á heima­síðu Mos­fells­bæj­ar.

            • 6. Er­indi UMFA varð­andi að­stöðu­mál Aft­ur­eld­ing­ar201108052

              UMFA óskaði með bréfi 12. júlí 2011 eftir stuðningi bæjarins til að gera félaginu kleift að leysa húsnæðismál fimleikadeildar félagsins og fleiri deilda. Bæjarráð samþykkti á 1060. fundi sínum að vísa erindinu til skipulagsnefndar til umsagnar með tilliti til skipulagslegra forsendna þess að byggja við núverandi íþróttahús að Varmá.

              UMFA ósk­aði með bréfi 12. júlí 2011 eft­ir stuðn­ingi bæj­ar­ins til að gera fé­lag­inu kleift að leysa hús­næð­is­mál fim­leika­deild­ar fé­lags­ins og fleiri deilda. Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 1060. fundi sín­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar með til­liti til skipu­lags­legra for­sendna þess að byggja við nú­ver­andi íþrótta­hús að Varmá.

              Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir fam­lagða til­lögu að um­sögn.

              • 7. Bugðu­tangi 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201201569

                Októ Þorgrímsson Bugðutanga 11 Mosfellsbæ sækir 27.1.2012 um leyfi fyrir áður gerðum kjallara og fyrirkomulags- og gluggabreytingum á húsinu nr. 11 við Bugðutanga. Jafnframt er sótt um leyfi til að byggja garðskála úr timbri, gleri og steinsteypu við norðausturhlið hússins skv. meðf. tillöguteikningu Þorleifs Eggertssonar arkitekts. Garðskálinn yrði alfarið utan gildandi byggingarreits.

                Októ Þor­gríms­son Bugðu­tanga 11 Mos­fells­bæ sæk­ir 27.1.2012 um leyfi fyr­ir áður gerð­um kjall­ara og fyr­ir­komu­lags- og glugga­breyt­ing­um á hús­inu nr. 11 við Bugðu­tanga. Jafn­framt er sótt um leyfi til að byggja garðskála úr timbri, gleri og stein­steypu við norð­aust­ur­hlið húss­ins skv. meðf. til­lögu­teikn­ingu Þor­leifs Eggerts­son­ar arki­tekts. Garðskál­inn yrði al­far­ið utan gild­andi bygg­ing­ar­reits.

                Frestað.

                • 8. Flugu­mýri 6, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi201202017

                  Gísli Gíslason arkitekt f.h. Vélsmiðjunnar Sveins ehf. spyrst 2.2.2012 fyrir um hvort leyfi fáist til að reisa geymsluskýli úr stálgrind við lóðarmörk í norðvesturhorni lóðarinnar.

                  Gísli Gíslason arki­tekt f.h. Vélsmiðj­unn­ar Sveins ehf. spyrst 2.2.2012 fyr­ir um hvort leyfi fá­ist til að reisa geymslu­skýli úr stál­grind við lóð­ar­mörk í norð­vest­ur­horni lóð­ar­inn­ar.

                  Skipu­lags­nefnd fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að ræða við um­sækj­anda í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                  Hanna Bjart­mars vék af fundi.

                  • 9. Ritu­höfði 5 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201202027

                    Sigurgísli Jónasson Rituhöfða 5 sækir um leyfi til að stækka úr steinsteypu og gera innanhúss fyrirkomulagsbreytingar í húsinu nr. 5 við Rituhöfða í samræmi við framlögð gögn. Byggingafulltrúi óskar eftir afstöðu skipulagsnefndar til umsóknarinnar með tilliti til ákvæða gildandi deiliskipulags svæðisins.

                    Sig­ur­gísli Jónasson Ritu­höfða 5 sæk­ir um leyfi til að stækka úr stein­steypu og gera inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­ar í hús­inu nr. 5 við Ritu­höfða í sam­ræmi við fram­lögð gögn.<BR>Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir af­stöðu skipu­lags­nefnd­ar til um­sókn­ar­inn­ar með til­liti til ákvæða gild­andi deili­skipu­lags svæð­is­ins.

                    Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að mál­ið verði grennd­arkynnt.

                    • 10. Bekk­ir á al­manna­færi - átak til að fjölga bekkj­um í bæn­um201201575

                      Lagt fram bréf Steinunnar A. Ólafsdóttur dags. 20.01.2012, þar sem hún f.h. nokkurra sjúkraþjálfara og Félags eldri borgara í Mosfellsbæ leitar eftir samstarfi við Mosfellsbæ um átak til að fjölga bekkjum við valdar gönguleiðir, sem henta vel fyrir aldraða.

                      Lagt fram bréf Stein­unn­ar A. Ólafs­dótt­ur dags. 20.01.2012, þar sem hún f.h. nokk­urra sjúkra­þjálf­ara og Fé­lags eldri borg­ara í Mos­fells­bæ leit­ar eft­ir sam­starfi við Mos­fells­bæ um átak til að fjölga bekkj­um við vald­ar göngu­leið­ir, sem henta vel fyr­ir aldr­aða.

                      Skipu­lags­nefnd fel­ur formanni nefnd­ar­inn­ar og emb­ætt­is­mönn­um að ræða við bréf­rit­ara.

                      • 11. Könn­un á ferða­venj­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 2011201202018

                        Lagðar fram skýrslur Capacents um niðurstöður könnunar á ferðavenjum íbúa höfuðborgarsvæðisins, sem gerð var á tímabilinu október - desember 2011. Um er að ræða annarsvegar heildarsamantekt og hinsvegar samantektir fyrir einstaka hluta höfuðborgarsvæðisins.

                        Lagð­ar fram skýrsl­ur Capacents um nið­ur­stöð­ur könn­un­ar á ferða­venj­um íbúa höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, sem gerð var á tíma­bil­inu októ­ber - des­em­ber 2011. Um er að ræða ann­ar­s­veg­ar heild­ar­sam­an­tekt og hins­veg­ar sam­an­tekt­ir fyr­ir ein­staka hluta höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

                        Frestað.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00