Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. janúar 2011 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
  • Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
  • Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Sævar Garðarsson áheyrnarfulltrúi
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bygg­inga­leyfi fyr­ir Fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ201011273

    Á fundinn mætir Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs og upplýsir um stöðu mála varðandi byggingu nýs framhaldsskóla í Mosfellsbæ.

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Á fund­inn mætti Jó­hanna B. Han­sen fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs og&nbsp;kynnti teikn­ing­ar&nbsp;nýs fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ.</SPAN>

    • 2. Grunn­skóla­börn í Mos­fells­bæ 2010-2011201012183

      Lagt fram til upplýsinga

      Lagð­ar fram upp­lýs­ing­ar um fjölda barna með lög­heim­ili í Mos­fells­bæ og skóla­vist þeirra skóla­ár­ið 2010-11.

      • 3. Nið­ur­stöð­ur sam­ræmdra­prófa 2010201101090

        Lagt fram til upplýsingar

        Lagð­ar fram upp­lýs­ing­ar um nið­ur­stöð­ur sam­ræmdra prófa 2010.&nbsp; Jafn­framt kynnt skýrsla þar sem fram kem­ur&nbsp;sam­an­burð­ur á nið­ur­stöð­um aft­ur til árs­ins 2005.

        • 4. Verk eft­ir Ragn­ar Lár gef­in Mos­fells­bæ201101103

          Til kynningar

          Ekkja Ragn­ars Lár mynd­list­ar­manns, Kristín Páls­dótt­ir,&nbsp; hef­ur fært Mos­fell­bæ að gjöf 20 mynd­verk í til­efni þess að Ragn­ar Lár hefði orð­ið 75 ára þann 12. des­em­ber sl. &nbsp;

          &nbsp;

          Fræðslu­nefnd fær­ir ekkj­unni bestu þakk­ir fyr­ir höfð­ing­lega gjöf.

          • 5. Bréf frá nem­end­um í Krika­skóla201012258

            Erindi frá nemendum

            Fræðslu­nefnd þakk­ar kær­lega fyr­ir er­indi nem­enda í 3. bekk Krika­skóla og fel­ur Skóla­skrif­stofu&nbsp;er­ind­ið til um­sagn­ar.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00