3. maí 2011 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
- Elías Pétursson aðalmaður
- Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 194201104017F
Lagt fram til kynningar
1.1. Engjavegur 20, umsókn um byggingarleyfi 200610008
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Lagt fram til kynningar.</DIV>
1.2. Þverholt 2, umsókn um leyfi fyrir göngum frá vörumóttöku á jarðhæð að skrifstofuhúsi 201012187
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Lagt fram til kynningar.</DIV></DIV>
Almenn erindi
2. Byggingaleyfi fyrir Framhaldsskóla í Mosfellsbæ201011273
Lögð fram teikning af lóð framhaldsskóla við Háholt og af sorpskýli. Skýlið er utan byggingarreits og þarf því að gera breytingu á deiliskipulagi svo að unnt verði að heimila byggingu þess.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram teikning af lóð framhaldsskóla við Háholt og af sorpskýli. Skýlið er utan byggingarreits og þarf því að gera breytingu á deiliskipulagi svo að unnt verði að heimila byggingu þess.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir að bætt verði inn á deiliskipulag byggingarreit fyrir sorpskýli í samræmi við 2. mgr. 42. gr. skipulagslaga.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Þar sem breytingin varðar ekki hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og lóðarhafa samþykkir nefndin að falla frá grenndarkynningu.</SPAN>
3. Slökkvistöð við Skarhólabraut, breyting á deiliskipulagi201102075
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi lóðar fyrir slökkvi- og lögreglustöð við Skarhólabraut var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þann 2. mars 2011 með athugasemdafresti til og með 13. apríl 2011. Meðfylgjandi athugasemd dagsett 2. apríl 2011 barst frá Eddu Gísladóttur.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingum á deiliskipulagi lóðar fyrir slökkvi- og lögreglustöð við Skarhólabraut var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þann 2. mars 2011 með athugasemdafresti til og með 13. apríl 2011. Meðfylgjandi athugasemd dagsett 2. apríl 2011 barst frá Eddu Gísladóttur.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagsbreytinguna í samræmi við 43. gr. skipulagslaga og felur skipulagsfulltrúa að svara athugasemdum Eddu Gísladóttur í samræmi við umræður á fundinum. </SPAN>
4. Markholt 20 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr, breyting á fyrri umsókn201104192
Lögð fram ný og breytt umsókn Snorra Jónssonar og Kolbrúnar Jóhannsdóttur, dags. 26. apríl 2011, um byggingarleyfi fyrir bílskúr. Breytingar m.v. áður grenndarkynnta umsókn felast í því að skúrnum er lyft um 30 cm og settur undir hann skriðkjallari að hluta.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram ný og breytt umsókn Snorra Jónssonar og Kolbrúnar Jóhannsdóttur, dags. 26. apríl 2011, um byggingarleyfi fyrir bílskúr. Breytingar m.v. áður grenndarkynnta umsókn felast í því að skúrnum er lyft um 30 cm og settur undir hann skriðkjallari að hluta.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd heimilar að erindið verði grenndarkynnt.</SPAN>
5. Bugðutangi 23, byggingarleyfisumsókn201104143
Páll Helgason sækir 15.4.2011 um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi hússsins skv. meðfylgjandi gögnum. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á því hvort umsóknin rúmast innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu með tilliti til notkunar húsnæðis og skipulagsaðstæðna á lóðinni.
<SPAN class=xpbarcomment>Páll Helgason sækir 15.4.2011 um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi hússsins skv. meðfylgjandi gögnum. Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á því hvort umsóknin rúmast innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu með tilliti til notkunar húsnæðis og skipulagsaðstæðna á lóðinni.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd telur fyrirhugaða notkun húsnæðisins fyrir kennslurými ekki rúmast innan ramma gildandi deiliskipulags svæðisins.</SPAN>
6. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024200611011
Gerð verður grein fyrir úrvinnslu embættismanna og skipulagsráðgjafa á umsögnum nefnda og sviða um drög að aðalskipulagi og ábendingum nefndarmanna varðandi umhverfisskýrslu. Frestað á 298. fundi. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 13. apríl um skipulagsferli skv. nýjum skipulagslögum.
<SPAN class=xpbarcomment>Gerð var grein fyrir úrvinnslu embættismanna og skipulagsráðgjafa á umsögnum nefnda og sviða um drög að aðalskipulagi og ábendingum nefndarmanna varðandi umhverfisskýrslu. Frestað á 298. fundi. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 13. apríl um skipulagsferli skv. nýjum skipulagslögum.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa og skipulagshöfundi að taka saman verkefnislýsingu í samræmi við 30. gr. skipulagslaga og leggja fyrir næsta fund.</SPAN>
7. Brattholt 1, óleyfileg geymsla vinnuvéla á íbúðarlóð.201104220
Gerð verður grein fyrir forsögu málsins og lögð fram ýmis gögn þar að lútandi. Sett á dagskrá að ósk Jóhannesar Eðvarðssonar nefndarmanns.
<SPAN class=xpbarcomment>Gerð var grein fyrir forsögu málsins og lögð fram ýmis gögn þar að lútandi. Sett á dagskrá að ósk Jóhannesar Eðvarðssonar nefndarmanns.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
8. Reykjaflöt, fyrirspurn um byggingu listiðnaðarþorps201006261
Lagður fram tölvupóstur frá 13.04.2011 til umsækjenda, þar sem greint er frá því að komið hafi í ljós að áformuð bygging skv. erindi þeirra sé langt utan byggingarreits. Því sé ekki unnt að halda vinnslu málsins áfram á þann hátt sem til stóð, sbr. bókun á 298. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram tölvupóstur frá 13.04.2011 til umsækjenda, þar sem greint er frá því að komið hafi í ljós að áformuð bygging skv. erindi þeirra sé langt utan byggingarreits. Því sé ekki unnt að halda vinnslu málsins áfram á þann hátt sem til stóð, sbr. bókun á 298. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
9. Æsustaðavegur 6, ósk um breytingar á deiliskipulagi201103286
Lagðar verða fram hugmyndir að breytingum á deiliskipulagi, sbr. bókun nefndarinnar á 298. fundi. (Koma á fundargátt á mánudag).
<SPAN class=xpbarcomment>Lagðar verða fram hugmyndir að breytingum á deiliskipulagi, sbr. bókun nefndarinnar á 298. fundi. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
10. Árvangur 123614 og spilda 215571 úr Varmalandi, ósk um deiliskipulag.201101157
Lagt fram nýtt erindi frá Höllu Fróðadóttur f.h. landeigenda, dags. 29.3.2011, þar sem óskað er eftir heimild til að deiliskipuleggja lóðina Árvang og spildu úr landi Varmalands. Fyrra erindi var tekið fyrir á 293. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram nýtt erindi frá Höllu Fróðadóttur f.h. landeigenda, dags. 29.3.2011, þar sem óskað er eftir heimild til að deiliskipuleggja lóðina Árvang og spildu úr landi Varmalands. Fyrra erindi var tekið fyrir á 293. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
11. Langitangi 2A - byggingarleyfi fyrir hjúkrunarheimili201104168
Byggingarfulltrúi kynnir fyrirliggjandi teikningar af væntanlegri nýbyggingu.
<SPAN class=xpbarcomment>Byggingarfulltrúi kynnir fyrirliggjandi teikningar af væntanlegri nýbyggingu.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>