Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. september 2012 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
  • Árni Ísberg embættismaður

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Völu­teig­ur 6 - Breyt­ing á innra skipu­lagi2012082037

    Karl Em­ils­son fh. Odds­mýr­ar, Reykja­hvoli 11 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi og setja inn­keyrslu­hurð­ir í suð- vest­ur­hluta húss­ins nr. 6 við Völu­teig í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
    Heild­ar­stærð­ir húss breyt­ast ekki.
    Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki með­eig­enda húss­ins.
    Sam­yþkkt.

    • 2. Æs­ustaða­veg­ur 6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir íbúð­ar­hús201011207

      Gísli Gests­son fh. Kot-Yl­rækt ehf. Birki­hlíð 13 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja tveggja hæða íbúð­ar­hús með sam­byggð­um bíl­skúr úr stein­steypu í frauð­plast­mót­um á lóð­inni nr. 6 við Æs­ustaða­veg sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
      Mann­virkin rúm­ast inn­an ramma ed­ur­skoð­aðs deili­skipu­lags svæð­is­ins.
      Stærð: 1. hæð íbúð­ar­húss 255,2 m2, 2. hæð íbúð­ar­húss 117,9 m2,
      bíl­geymsla 40,0 m2, sam­tals 1.585.1 m3.
      Sam­þykkt.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.