9. september 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Herdís Sigurjónsdóttir formaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
- Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
- Elín Lára Edvardsdóttir bæjarritari
- Haraldur Sverrisson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði
Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra
Framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs sat fundinn undir dagskrárliðum 1, 2 og 7.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi vegna samnings Eldingar við Mosfellsbæ201005152
Áður á dagskrá 992. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Til máls tóku: HS, BÞÞ KT og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa endurskoðun samningsins til íþrótta- og tómstundanefndar til úrvinnslu.
2. Gjaldskrá Listaskóla 2010-112010081745
Áður á dagskrá 992. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Til máls tóku: HS, JJB, BÞÞ, HSv og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta gjaldskrá Listaskóla 2010-11
3. Tillaga um sérstaka nefnd sem falið verður að skoða möguleika Mosfellsbæjar í orkumálum2010081792
Áður á dagskrá 992. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Til máls tóku: HSv, JJB, HSv, JS og BH.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela <SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%; mso-ansi-language: IS"><FONT face=Calibri>bæjarstjóra að taka saman gögn, s.s. samninga og annað sem snertir orkumál í Mosfellsbæ. Þegar þessi gögn hafa borist taki bæjarráð afstöðu til þeirra og ákveði framhald málsins.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN>
4. Varðandi Meyjarhvamm í landi Elliðakots2010081797
Áður á dagskrá 992. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Til máls tóku: HS, HSv og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að óska umsagnar hjá framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs og framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
5. Erindi Bjarna S. Jónssonar varðandi hlut Mosfellsbæjar í frágangi við Skálahlíð201008756
Áður á dagskrá 991. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og fylgir umsögnin hjálögð.
Haraldur Sverrisson vék af fundi undir þessum lið.
Til máls tóku: HS og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að svara bréfritara og upplýsa um stöðu mála.
6. Erindi Jóns R. Sigmundssonar varðandi frestun gatnagerðargjalda201009013
Til máls tóku: HS, HSv, JJB, JS og BH.
Samþykkt með þremur atkvæðum að óska umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs.
7. Starfsáætlanir Mosfellsbæjar 2009-2011200809341
Lagt er fram til kynningar breytt form vegna starfsáætlana fyrir stofnanir Mosfellsbæjar þar sem við hefur verið bætt málanlegum markmiðum.
Til máls tóku: HS, BÞÞ, JJB
Sniðmát að Starfsáætlunum Mosfellsbæjar 2009-2011 lagðar fram.
8. Hljóðritunarbúnaður og drög að reglum vegna hljóðritinar201009054
Minnisblað framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs varðandi hljóðupptökur af fundum bæjarstjórnar.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HS, HSv, BH, JS, JJB og KT.</DIV><DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum drög að reglum varðandi hljóðupptökur á bæjarstjórnarfundum.</DIV><DIV>Bæjarstjóra falið að vinna áfram að úrvinnslu tæknimála.</DIV></DIV></DIV></DIV>
9. Varmárbakkar lnr. 212174, umsókn um byggingarleyfi fyrir reiðhöll - lóðarleigusamningur200707100
Drög að lóðarleigusamningi vegna reiðhallar lagður fram til samþykktar.
Til máls tóku: HS, HSv, JS, BH og JJB.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila byggingarfulltrúa að ganga frá leigusamningum.