15. janúar 2009 kl. 17:15,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Verklagsreglur vegna kaupa á listaverkum200810194
Á fundinn mætir Sigríður Gunnarsdóttir listráðunautur nefndarinnar
<DIV>Á fundinn mætti Sigríður Gunnarsdóttir listráðunautur nefndarinnar. Stefnt er að því að auglýst verði eftir listaverkum í febrúar.</DIV>
2. Lista- og menningarsjóður Mosfellsbæjar200901241
<DIV><DIV> Fjárhagsáætlun ársins 2009 gerir ráð fyrir því að 4.000.000,- leggist í Lista- og menningarsjóð. Menningarmálanefnd leggur til við bæjarstjórn að starfsáætlun Lista- og menningarsjóðs árið 2009 verði sem hér segir: Listaverkakaup og efling menningarstarfssemi 2.200.000,- Árlegir styrkir nefndarinnar til lista- og menningarmála 2.500.000,-</DIV></DIV>