Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. nóvember 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Skýrsla um vina­bæj­armót og vinnu­skipti200811103

      Á fundinn er boðuð Helga Jónsdóttir verkefnisstjóri um norræn vinabæjarmálefni

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Á fund­inn mætti Helga Jóns­dótt­ir, verk­efn­is­stjóri nor­rænna vina­bæj­ar­mála.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Far­ið var yfir skýrsl­ur um vina­bæj­ar­mót­ið í júní&nbsp;2008,&nbsp;vinnu­skipta­verk­efn­ið sum­ar­ið 2008 og vinnufundi vina­bæj­anna í Uddevalla í októ­ber 2008.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Menn­ing­ar­mála­nefnd tek­ur und­ir loka­orð skýrsl­unn­ar um að Vina­bæj­ar­mót­ið 2008 hafi tek­ist afar vel í heild sinni.&nbsp; Gest­ir móts­ins voru mjög ánægð­ir með hóp­ana, dag­skrána og all­an við­ur­gjörn­ing.&nbsp; Nefnd­in lýs­ir yfir ánægju með mót­ið og lýs­ir yfir þakklæti til allra þeirra sem gerðu það mögu­legt að mót­ið tókst eins vel og raun varð.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2. Bæj­ar­há­tíð­in Í tún­inu heima 2008200804239

        Á fundinn er boðaður umsjónarmaður bæjarhátíðarinnar 2008, Daði Þór Einarsson og farið verður yfir hvernig til tókst 2008.

        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Á fund­inn mætti Daði Þór Ein­ars­son, verk­efn­is­stjóri bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Það er mat allra sem komu að bæj­ar­há­tíð­inni&nbsp;Í tún­inu heima&nbsp;að afar vel hafi tek­ist til.&nbsp; Há­tíð­in hef­ur nú fest sig í sessi, bæði inn­an­bæjar og með­al lands­manna.&nbsp; Und­ir­bún­ing­ur tókst mjög vel og fram­kvæmd­in var snurðu­laus, þrátt fyr­ir veð­ur.&nbsp; Aldrei hafa fleiri tek­ið þátt í há­tíð­inni.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Nefnd­in lýs­ir yfir ánægju með bæj­ar­há­tíð­ina Í tún­inu heima árið 2008 og lýs­ir yfir þakklæti til allra þeirra sem gerðu það mögu­legt að&nbsp;bæj­ar­há­tíð­in tókst eins vel og raun varð.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3. Er­indi Guð­jóns Sig­munds­son­ar varð­andi styrk vegna heim­ild­ar­mynd­ar200810168

          Sýnt verður myndbrot á fundinum.

          <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram.&nbsp; Á fund­in­um var sýnt mynd­brot úr vænt­an­legri mynd.&nbsp; Mynd­in er sagn­fræði­legs eðl­is og hef­ur mikla þýð­ingu að varp­að sé ljósi á þá sögu­lega arf­leifð sem ligg­ur í Ála­fosskvos­inni.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Menn­ing­ar­mála­nefnd ósk­ar eft­ir frek­ari upp­lýs­ing­um um mynd­ina hvað varð­ar áætlan­ir um mynd­ina, fram­gang og fjár­hags­áætlun,&nbsp;jafn­framt að ef styrk­veit­ing komi til þá verði það með fyr­ir­vör­um um að greiðsl­ur verði í sam­ræmi við fram­gang fram­leiðslu kvik­mynd­ar­inn­ar&nbsp;og að Mos­fells­bær fái ákveð­inn sýn­ing­ar­rétt á mynd­inni.</DIV&gt;

          • 4. Um­sókn um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála200803054

            Erindi frá Margréti Ponzi

            <DIV&gt;Mar­grét Ponzi hef­ur óskað eft­ir því að greiðslu styrkj­ar til henn­ar frest­ist til næsta árs.&nbsp; Menn­ing­ar­mála­nefnd sam­þykk­ir að verða við er­ind­inu.</DIV&gt;

            • 5. Jólatré og jóla­ball 2008.200810557

              <DIV&gt;Lagt er til að tendr­un jóla­trés verði 29. nóv­em­ber, nk. með sama hætti og sl. ár.&nbsp; Þá verði hefð­bund­ið jóla­ball verði 27. des­em­ber, 2008 og kostn­að­ur verði greidd­ur úr Lista- og menn­ing­ar­sjóði í sam­ræmi við áætlan­ir sjóðs­ins.</DIV&gt;

              • 6. Menn­ing­ar­ráð í Mos­fells­bæ200711160

                <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN lang=DA style="FONT-FAMILY: " DA? mso-ansi-language: Rom­an?; New Times&gt;<?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;%0D<P class=Mso­Bo­dyText style="BACKGROUND: white; MARG­IN: 0cm 0cm 11pt"&gt;<SPAN lang=DA style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Ver­d­ana; mso-ansi-language: DA"&gt;Til um­ræðu var&nbsp; að stofn­að verði&nbsp;fagráð um list­ir og menn­ingu í Mos­fells­bæ, sem starfi til stuðn­ings og ráð­gjaf­ar menn­ing­ar­mála­nefnd um mál­efni nefnd­ar­inn­ar og hafi að mark­miði að hleypa rödd­um grasrót­ar og fag­að­ila í bæj­ar­fé­lag­inu að varð­andi mál­efni menn­ing­ar­mála.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Með þeim hætti er gert ráð fyr­ir að fagráð­ið verði al­menn­ur sam­ráðsvett­vang­ur um list­ir og menn­ing­ar­mál í Mos­fells­bæ.</SPAN&gt;</P&gt;%0D<P class=Mso­Bo­dyText style="BACKGROUND: white; MARG­IN: 0cm 0cm 11pt"&gt;<SPAN lang=DA style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Ver­d­ana; mso-ansi-language: DA"&gt;<o:p&gt;Formanni nefnd­ar­inn­ar var fal­ið að vinna frek­ar að mál­inu með það að leið­ar­ljósi að ná tengsl­um&nbsp;við sem breið­ast­an hóp fag­fólks og áhuga­fólks um list­ir og menn­ingu í Mos­fells­bæ með það að mark­miði að stofna til fagráðs um list­ir og menn­ingu.</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7. Verklags­regl­ur vegna kaupa á lista­verk­um200810194

                  <DIV&gt;%0D<P class=Mso­Bo­dyText style="MARG­IN: auto 0cm"&gt;<SPAN lang=DA style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Ver­d­ana; mso-ansi-language: DA"&gt;Í sam­ræmi við verklags­regl­ur menn­ing­ar­mála­nefnd­ar vegna kaupa á mynd­list er lagt til að aug­lýst verði eft­ir selj­end­um lista­verka, sem bjóða vilja lista­verk til kaups.&nbsp;&nbsp;Áður en til þess kem­ur</SPAN&gt;<SPAN lang=DA style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Ver­d­ana; mso-ansi-language: DA"&gt;<SPAN lang=DA style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Ver­d­ana; mso-ansi-language: DA"&gt;&nbsp;er lagt til að fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs verði fal­ið í sam­ráði við formann menn­ing­ar­mála­nefnd­ar að leita eft­ir fag­að­ila í sam­ræmi við regl­urn­ar til sam­ráðs við menn­ing­ar­mála­nefnd.<?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;

                  • 8. Menn­ing­ar­hús í Mos­fells­bæ200711161

                    <DIV&gt;Í minn­is­blaði sem fylg­ir er­ind­inu er lagt til að dóm­nefnd vegna menn­ing­ar­húss verði skip­uð 5 manna dóm­nefnd.&nbsp; Þar kem­ur einn­ig fram vinnu­lag við skip­an dóm­nefnd­ar og&nbsp;hvaða ráð­gjaf­ar og&nbsp;emb­ætt­is­menn starfi með dóm­nefnd­inni.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;At­huga­semd­ir um þarf­agrein­ing­una vegna sam­keppn­is­lýs­ing­ar komu fram á fund­in­um og var fram­kvæmda­stjóra sviðs og formanni nefnd­ar­inn­ar&nbsp;fal­ið að koma þeim á fram­færi.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Menn­ing­ar­mála­nefnd er sam­þykk fram­settu minn­is­blaði og vís­ar mál­inu til bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:40