10. nóvember 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi bæjarráðs
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Skýrsla um vinabæjarmót og vinnuskipti200811103
Á fundinn er boðuð Helga Jónsdóttir verkefnisstjóri um norræn vinabæjarmálefni
<DIV>%0D<DIV>Á fundinn mætti Helga Jónsdóttir, verkefnisstjóri norrænna vinabæjarmála.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Farið var yfir skýrslur um vinabæjarmótið í júní 2008, vinnuskiptaverkefnið sumarið 2008 og vinnufundi vinabæjanna í Uddevalla í október 2008.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Menningarmálanefnd tekur undir lokaorð skýrslunnar um að Vinabæjarmótið 2008 hafi tekist afar vel í heild sinni. Gestir mótsins voru mjög ánægðir með hópana, dagskrána og allan viðurgjörning. Nefndin lýsir yfir ánægju með mótið og lýsir yfir þakklæti til allra þeirra sem gerðu það mögulegt að mótið tókst eins vel og raun varð.</DIV></DIV>
2. Bæjarhátíðin Í túninu heima 2008200804239
Á fundinn er boðaður umsjónarmaður bæjarhátíðarinnar 2008, Daði Þór Einarsson og farið verður yfir hvernig til tókst 2008.
<DIV>%0D<DIV>Á fundinn mætti Daði Þór Einarsson, verkefnisstjóri bæjarhátíðarinnar.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Það er mat allra sem komu að bæjarhátíðinni Í túninu heima að afar vel hafi tekist til. Hátíðin hefur nú fest sig í sessi, bæði innanbæjar og meðal landsmanna. Undirbúningur tókst mjög vel og framkvæmdin var snurðulaus, þrátt fyrir veður. Aldrei hafa fleiri tekið þátt í hátíðinni.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Nefndin lýsir yfir ánægju með bæjarhátíðina Í túninu heima árið 2008 og lýsir yfir þakklæti til allra þeirra sem gerðu það mögulegt að bæjarhátíðin tókst eins vel og raun varð.</DIV></DIV></DIV>
3. Erindi Guðjóns Sigmundssonar varðandi styrk vegna heimildarmyndar200810168
Sýnt verður myndbrot á fundinum.
<DIV>Erindið lagt fram. Á fundinum var sýnt myndbrot úr væntanlegri mynd. Myndin er sagnfræðilegs eðlis og hefur mikla þýðingu að varpað sé ljósi á þá sögulega arfleifð sem liggur í Álafosskvosinni.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Menningarmálanefnd óskar eftir frekari upplýsingum um myndina hvað varðar áætlanir um myndina, framgang og fjárhagsáætlun, jafnframt að ef styrkveiting komi til þá verði það með fyrirvörum um að greiðslur verði í samræmi við framgang framleiðslu kvikmyndarinnar og að Mosfellsbær fái ákveðinn sýningarrétt á myndinni.</DIV>
4. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála200803054
Erindi frá Margréti Ponzi
<DIV>Margrét Ponzi hefur óskað eftir því að greiðslu styrkjar til hennar frestist til næsta árs. Menningarmálanefnd samþykkir að verða við erindinu.</DIV>
5. Jólatré og jólaball 2008.200810557
<DIV>Lagt er til að tendrun jólatrés verði 29. nóvember, nk. með sama hætti og sl. ár. Þá verði hefðbundið jólaball verði 27. desember, 2008 og kostnaður verði greiddur úr Lista- og menningarsjóði í samræmi við áætlanir sjóðsins.</DIV>
6. Menningarráð í Mosfellsbæ200711160
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN lang=DA style="FONT-FAMILY: " DA? mso-ansi-language: Roman?; New Times><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p>%0D<P class=MsoBodyText style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 11pt"><SPAN lang=DA style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-ansi-language: DA">Til umræðu var að stofnað verði fagráð um listir og menningu í Mosfellsbæ, sem starfi til stuðnings og ráðgjafar menningarmálanefnd um málefni nefndarinnar og hafi að markmiði að hleypa röddum grasrótar og fagaðila í bæjarfélaginu að varðandi málefni menningarmála.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Með þeim hætti er gert ráð fyrir að fagráðið verði almennur samráðsvettvangur um listir og menningarmál í Mosfellsbæ.</SPAN></P>%0D<P class=MsoBodyText style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 11pt"><SPAN lang=DA style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-ansi-language: DA"><o:p>Formanni nefndarinnar var falið að vinna frekar að málinu með það að leiðarljósi að ná tengslum við sem breiðastan hóp fagfólks og áhugafólks um listir og menningu í Mosfellsbæ með það að markmiði að stofna til fagráðs um listir og menningu.</o:p></SPAN></P></o:p></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
7. Verklagsreglur vegna kaupa á listaverkum200810194
<DIV>%0D<P class=MsoBodyText style="MARGIN: auto 0cm"><SPAN lang=DA style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-ansi-language: DA">Í samræmi við verklagsreglur menningarmálanefndar vegna kaupa á myndlist er lagt til að auglýst verði eftir seljendum listaverka, sem bjóða vilja listaverk til kaups. Áður en til þess kemur</SPAN><SPAN lang=DA style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-ansi-language: DA"><SPAN lang=DA style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-ansi-language: DA"> er lagt til að framkvæmdastjóra menningarsviðs verði falið í samráði við formann menningarmálanefndar að leita eftir fagaðila í samræmi við reglurnar til samráðs við menningarmálanefnd.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></SPAN></DIV>
8. Menningarhús í Mosfellsbæ200711161
<DIV>Í minnisblaði sem fylgir erindinu er lagt til að dómnefnd vegna menningarhúss verði skipuð 5 manna dómnefnd. Þar kemur einnig fram vinnulag við skipan dómnefndar og hvaða ráðgjafar og embættismenn starfi með dómnefndinni.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Athugasemdir um þarfagreininguna vegna samkeppnislýsingar komu fram á fundinum og var framkvæmdastjóra sviðs og formanni nefndarinnar falið að koma þeim á framfæri.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Menningarmálanefnd er samþykk framsettu minnisblaði og vísar málinu til bæjarráðs.</DIV>