Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. desember 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Guð­jóns Sig­munds­son­ar varð­andi styrk vegna heim­ild­ar­mynd­ar200810168

      Umbeðin gögn sem menningarmálanefnd óskaði eftir á síðasta fundi liggja nú fyrir.

      <DIV&gt;Fram­lagt er­indi fjall­ar um gerð veg­legr­ar heim­ilda­mynd­ar um sögu Ála­foss.&nbsp; Hér er um mjög metn­að­ar­fullt verk­efni að ræða og fag­mann­lega að því stað­ið.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Því legg­ur menn­ing­ar­mála­nefnd til við bæj­ar­stjórn að styrkja verk­efn­ið um 800.000,- og fjár­mun­ir verði tekn­ir úr Lista- og menn­ing­ar­sjóði.&nbsp; Styrk­ur­inn er háð­ur þeim fyr­ir­vör­um að emb­ætt­is­menn Mos­fells­bæj­ar geti fylgst með fram­vindu og fjár­mögn­un verk­efn­is­ins og greiðsla komi ein­göngu til að mynd­in verði að veru­leika.&nbsp; Þá hef­ur styrk­þegi sam­þykkt að Mos­fells­bær fái sýn­ing­ar­rétt í skól­um bæj­ar­ins.</DIV&gt;

      • 2. Mál­efni Hlé­garðs í ljósi upp­bygg­ing­ar menn­ing­ar­stofn­ana í Mos­fells­bæ200811152

        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"&gt;<SPAN lang=EN-GB style="FONT-FAMILY: Ver­d­ana; mso-bidi-font-family: Tahoma"&gt;Í sam­ræmi við minn­is­blað sem vísað er til í vís­un&nbsp;bæj­ar­ráðs til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar vegna upp­bygg­ing­ar menn­ing­ar­húss legg­ur nefnd­in til </SPAN&gt;<SPAN lang=IS style="FONT-FAMILY: Ver­d­ana; mso-bidi-font-family: Arial; mso-ansi-language: IS"&gt;að fengn­ir verði fag­að­il­ar til að huga að frek­ari út­tekt á hús­næði Hlé­garðs og far­ið nán­ar út í hugs­an­lega fram­tíð­ar­nýt­ingu húss­ins.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Jafn­framt verði hug­að að áfram­hald­andi sam­vinnu við hags­muna­að­ila, bæði þeirra sem í hús­inu eru í dag og þeirra sem hugs­an­lega myndu nýta það í fram­tíð­inni.</SPAN&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"&gt;<SPAN lang=IS style="FONT-FAMILY: Ver­d­ana; mso-bidi-font-family: Arial; mso-ansi-language: IS"&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"&gt;<SPAN lang=IS style="FONT-FAMILY: Ver­d­ana; mso-bidi-font-family: Arial; mso-ansi-language: IS"&gt;Fram­kvæmda­stjóra sviðs fal­ið að vinna að mál­inu.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3. Stefnu­mót­un á menn­ing­ar­sviði200810064

          <DIV&gt;Bók­un bæj­ar­ráðs lögð fram.</DIV&gt;

          • 4. Bréf Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins varð­andi ís­lenska for­mennsku200811075

            <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

            • 5. Verklags­regl­ur vegna kaupa á lista­verk­um200810194

              Tillag um ráðgjafa vegna listaverkakaupa lögð fram. Um er að ræða Sigríði Gunnarsdóttur, listfræðing og fylgir ferilskrá hennar fundarboðinu.

              <DIV&gt;Lagt er til að list­fræð­ing­ur verði feng­inn til ráð­gjaf­ar við lista­verka­kaup, eins og get­ið er um í verklags­regl­um. Um er að ræða Sig­ríði Guð­munds­dótt­ur list­fræð­ing.</DIV&gt;

              • 6. Fjár­hags­áætlun 2009 - fyrri um­ræða2008081564

                Lögð verður fram fjárhagsáætlun fyrir nefnd. Gögn eru enn í vinnslu og munu berast í tölvupósti.

                <DIV&gt;Far­ið var yfir fjár­hags­áætlun 2009.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lögð fram.</DIV&gt;

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30