Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202003327

  • 1. apríl 2020

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #758

    Til­lög­ur frá stjórn SSH um fyr­ir­komulag af­slátta af þjón­ustu­gjöld­um leik-, grunn­skóla og frí­stunda­heim­ila

    Af­greiðsla 1436. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 758. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1. apríl 2020

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #758

      Til­lög­ur frá stjórn SSH um fyr­ir­komulag af­slátta af þjón­ustu­gjöld­um leik-, grunn­skóla og frí­stunda­heim­ila

      • 26. mars 2020

        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1436

        Til­lög­ur frá stjórn SSH um fyr­ir­komulag af­slátta af þjón­ustu­gjöld­um leik-, grunn­skóla og frí­stunda­heim­ila

        Fram­lögð til­laga frá stjórn SSH um fyr­ir­komulag af­slátta af þjón­ustu­gjöld­um leik-, grunn­skóla og frí­stunda­heim­ila sam­þykkt með 3 at­kvæð­um.
        Í þeim til­vik­um sem þjón­usta leik- og grunn­skóla fell­ur nið­ur eða skerð­ist vegna verk­falls, sam­komu­banns, veik­inda eða sótt­kví­ar starfs­manna eða af öðr­um sam­bæri­leg­um ástæð­um verða gjöld fyr­ir við­kom­andi þjón­ustu leið­rétt í sam­ræmi við hlut­fall skerð­ing­ar­inn­ar.
        Í þeim til­vik­um sem börn geta ekki nýtt sér þjón­ustu vegna sótt­kví­ar eða veik­inda verða gjöld leið­rétt hlut­falls­lega. Ef for­eldr­ar kjósa að nýta sér ekki þjón­ustu, t.a.m. með vís­an til til­mæla yf­ir­valda um að for­eldr­ar og for­ráða­menn haldi börn­um sín­um heima ef kost­ur er á hið sama við.
        Of­an­greint nær til þjón­ustu­gjalda leik­skóla, grunn­skóla og frí­stunda­heim­ila.
        Ákvörð­un­in er tíma­bund­in og gild­ir til loka maí 2020. End­ur­skoð­un fer fram að teknu til­liti til að­stæðna eigi síð­ar en 15.maí n.k