Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. desember 2024 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) formaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) varaformaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir upplýsinga- og skjalastjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fyr­ir­komulag al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - trún­að­ar­mál202412085

    Kynning á næstu skrefum varðandi stofnun nýs félags um þróun, skipulag og rekstur almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu.

    Páll Björg­vin Guð­munds­son, fram­kvæmda­stjóri SSH kom á fund­inn og kynnti stöðu á nýju fyr­ir­komu­lagi al­menn­ings­sam­gangna rík­is og sveit­ar­fé­laga ásamt Ragn­ari Guð­geirs­syni frá Expect­us ráð­gjöf og Hildigunni Haf­steins­dótt­ur lög­fræð­ingi SSH.

    Bæj­ar­ráð þakk­ar kynn­ing­una.

    Gestir
    • Jóhanna Björg Hansen, sviðsstjóri umhverfissviðs
    • 2. Funda­da­gatal 2025202411328

      Tillaga að fundadagatali bæjarráðs fyrir 2025 lagt fram til samþykktar.

      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um fram­lagða til­lögu um funda­da­gatal fyr­ir árið 2025.

    • 3. Rekstr­ar­um­hverfi upp­lýs­inga­tækni Mos­fells­bæj­ar202401110

      Tillaga um að rekstrarumhverfi upplýsingatækni Mosfellsbæjar verði sameinuð í eitt rekstrarumhverfi.

      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að sam­eina rekstr­ar­um­hverfi upp­lýs­inga­tækni Mos­fells­bæj­ar í eitt rekstr­ar­um­hverfi í sam­ræmi við fram­lagða til­lögu.

      Gestir
      • Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir, skrifstofustjóri umbóta og þróunar
    • 4. Blikastað­ir-Korputún - lagn­ing veitu­stofna202407140

      Óskað er heimildar bæjarráðs til að fara í útboð vegna lagningar veitustofna tengt Korputúni.

      Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að heim­ila út­boð á teng­ing­um vatns- og hita­veitu við Korputún í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu.

      Gestir
      • Jóhanna Björg Hansen, sviðsstjóri umhverfissviðs
      • 5. Inn­leið­ing snjall­mæla í Mos­fells­bæ202403893

        Óskað er heimildar bæjarráðs til undirritunar samnings milli HM og Veitna ohf. um innleiðingu snjallmæla með uppsetningu á öllum heimilum Mosfellsbæjar.

        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi til­lögu um út­færslu á inn­leið­ingu snjall­mæla á heim­il­um í Mos­fells­bæ. Bæj­ar­ráð vís­ar mál­inu til af­greiðslu bæj­ar­stjóra.

        Gestir
        • Jóhanna Björg Hansen, sviðsstjóri umhverfissviðs
        • 6. Lóðas­tækk­an­ir í Flugu- og Desja­mýri202305812

          Lögð er fram tillaga vegna lóðastækkana í Flugu- og Desjamýri.

          Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi til­lögu um stækk­un lóða við Flugu- og Desja­mýri auk til­lögu um gjald­töku óski lóða­haf­ar eft­ir að nýta stækk­un lóða.

          Gestir
          • Jóhanna Björg Hansen, sviðsstjóri umhverfissviðs
        • 7. Sam­komulag um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks202208758

          Tillaga um breytingu á samkomulagi um samræmda móttöku lögð fyrir bæjarráð til samþykktar.

          Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um til­lögu um und­ir­rit­un sam­komu­lags um sam­ræmda mót­töku vegna 40 ein­stak­linga sem gildi til 30. júní 2025.

          Gestir
          • Sigurbjörg Fjölnisdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs
        • 8. Ósk um náms­leyfi202412084

          Tillaga um að skólastjóra leikskólans Reykjakots verði veitt launað námsleyfi.

          Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að veita um­beð­ið laun­að náms­leyfi.

          • 9. Ára­móta­brenna neð­an Holta­hverf­is við Leiru­vog - um­sagn­ar­beiðni202412127

            Umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu vegna áramótabrennu neðan Holtahverfis við Leiruvog.

            Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að gera ekki at­huga­semd við fyr­ir­liggj­andi er­indi með fyr­ir­vara um já­kvæða um­sögn slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

          • 10. Ís­lensk­ur ung­menna­full­trúi á Sveit­ar­stjórn­ar­þing Evr­ópu­ráðs­ins 2025202412079

            Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem vakin er athygli á að auglýst hefur verið eftir umsókn ungmennafulltrúa til setu á Sveitarstjórnarþingi Evrópuráðsins.

            Er­ind­ið lagt fram og vísað til um­fjöll­un­ar og af­greiðslu fræðslu- og frí­stunda­sviðs auk kynn­ing­ar í ung­menna­ráði.
            Bæj­ar­ráð hvet­ur ung­menni í Mos­fells­bæ til að sækja um og taka þátt í átaks­verk­efn­inu „Reju­venating Politics“.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:09