Mál númer 200610109
- 6. september 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #840
Til máls tóku: HSv, JS, MM, KT og HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarritara að ganga frá lóðarúthlutun til félagsins að frágengnu samkomulagi um gjaldtöku.
- 1. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #453
Erindi frá Atlantsolíu ehf. dags. 6. október, þar sem sótt er um lóð undir bensínstöð við Sunnukrika. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 19. október 2006.
Afgreiðsla 182. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 1. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #453
Atlantsolín óskar eftir lóð við Sunnukrika.
Afgreiðsla 797. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 1. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #453
Erindi frá Atlantsolíu ehf. dags. 6. október, þar sem sótt er um lóð undir bensínstöð við Sunnukrika. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 19. október 2006.
Afgreiðsla 182. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 1. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #453
Atlantsolín óskar eftir lóð við Sunnukrika.
Afgreiðsla 797. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 24. október 2006
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #182
Erindi frá Atlantsolíu ehf. dags. 6. október, þar sem sótt er um lóð undir bensínstöð við Sunnukrika. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 19. október 2006.
Erindi frá Atlantsolíu ehf. dags. 6. október, þar sem sótt er um lóð undir bensínstöð við Sunnukrika. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 19. október 2006.%0DNefndin óskar eftir umsögn skipulagshöfunda um erindið.
- 19. október 2006
Bæjarráð Mosfellsbæjar #797
Atlantsolín óskar eftir lóð við Sunnukrika.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulags- og bygingarnefndar til umsagnar.