Mál númer 200610078
- 1. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #453
Verkland óskar tímabundins leyfis fyrir uppsetningu auglýsingaskiltis vegna nýframkvæmda í Hlíðartúnshverfi.
Afgreiðsla 797. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 1. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #453
Verkland óskar tímabundins leyfis fyrir uppsetningu auglýsingaskiltis vegna nýframkvæmda í Hlíðartúnshverfi.
Afgreiðsla 797. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 19. október 2006
Bæjarráð Mosfellsbæjar #797
Verkland óskar tímabundins leyfis fyrir uppsetningu auglýsingaskiltis vegna nýframkvæmda í Hlíðartúnshverfi.
Til máls tóku: HSv, KT, JS og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð gerir ekki athugasemdir fyrir sitt leiti við uppsetningu á skilti til bráðabirgða til fimm mánaða í samræmi við framkomið erindi.