Mál númer 200610052
- 29. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #455
Erindi Guðjóns Jenssonar dags. 10. október 2006, Þar sem bæjarstjórn er hvött til að taka til skoðunar hvort áframhaldandi flugstarfsemi á Tungubökkum geti samræmst reglum um flugöryggi og annarri landnýtingu í grenndinni. Bæjarráð samþykkti þann 10. nóvember 2006 að senda erindið til skipulags- og byggingarnefndar til umfjöllunar m.t.t. stefnumörkunar fyrir flugvöllinn til framtíðar.
Frestað.%0DSjá afgreiðslu 802. fundar bæjarráðs á erindinu.
- 29. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #455
Erindi Guðjóns Jenssonar dags. 10. október 2006, Þar sem bæjarstjórn er hvött til að taka til skoðunar hvort áframhaldandi flugstarfsemi á Tungubökkum geti samræmst reglum um flugöryggi og annarri landnýtingu í grenndinni. Bæjarráð samþykkti þann 10. nóvember 2006 að senda erindið til skipulags- og byggingarnefndar til umfjöllunar m.t.t. stefnumörkunar fyrir flugvöllinn til framtíðar.
Frestað.%0DSjá afgreiðslu 802. fundar bæjarráðs á erindinu.
- 21. nóvember 2006
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #184
Erindi Guðjóns Jenssonar dags. 10. október 2006, Þar sem bæjarstjórn er hvött til að taka til skoðunar hvort áframhaldandi flugstarfsemi á Tungubökkum geti samræmst reglum um flugöryggi og annarri landnýtingu í grenndinni. Bæjarráð samþykkti þann 10. nóvember 2006 að senda erindið til skipulags- og byggingarnefndar til umfjöllunar m.t.t. stefnumörkunar fyrir flugvöllinn til framtíðar.
Erindi Guðjóns Jenssonar dags. 10. október 2006, þar sem bæjarstjórn er hvött til að taka til skoðunar hvort áframhaldandi flugstarfsemi á Tungubökkum geti samræmst reglum um flugöryggi og annarri landnýtingu í grenndinni. Bæjarráð samþykkti þann 10. nóvember 2006 að senda erindið til skipulags- og byggingarnefndar til umfjöllunar m.t.t. stefnumörkunar fyrir flugvöllinn til framtíðar.%0DFrestað.
- 15. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #454
áður á dagskrá 797. fundar bæjarráðs. Fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D
Afgreiðsla 800. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 15. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #454
áður á dagskrá 797. fundar bæjarráðs. Fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D
Afgreiðsla 800. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 9. nóvember 2006
Bæjarráð Mosfellsbæjar #800
áður á dagskrá 797. fundar bæjarráðs. Fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D
Til máls tóku: HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarverkfræðingi að ræða við heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis og jafnframt samþykkt að senda erindið til skipulags- og byggingarnefndar varðandi stefnumörkun fyrir flugvöllinn til framtíðar.
- 1. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #453
Tölvupóstur frá Guðjóni Jenssyni varðandi flugvöllinn á Tungubökkum.
Afgreiðsla 797. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 1. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #453
Tölvupóstur frá Guðjóni Jenssyni varðandi flugvöllinn á Tungubökkum.
Afgreiðsla 797. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 19. október 2006
Bæjarráð Mosfellsbæjar #797
Tölvupóstur frá Guðjóni Jenssyni varðandi flugvöllinn á Tungubökkum.
Til máls tóku: HSv, JS, MM og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarverkfræðings til umsagnar.