Mál númer 200609036
- 15. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #454
Vísað til bæjarstjóra á 798. fundi bæjarráðs. Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu málsins.%0D
Afgreiðsla 799. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 15. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #454
Vísað til bæjarstjóra á 798. fundi bæjarráðs. Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu málsins.%0D
Afgreiðsla 799. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 2. nóvember 2006
Bæjarráð Mosfellsbæjar #799
Vísað til bæjarstjóra á 798. fundi bæjarráðs. Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu málsins.%0D
Til máls tóku: RR, HSv, JS og MM. %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að gera svofelldar athugasemdir við fyrirliggjandi drög að þjónustusamningi. Bæjarráð Mosfellsbæjar leggur á það áherslu að móttökustöð Sorpu bs. verði áfram staðsett að sinni á núverandi stað við Blíðubakka í Mosfellsbæ. Ef um það er almennur vilji aðildarsveitarfélaganna að móttökugjöld sem íbúar greiða verði aflögð, verði það gert í tilraunaskyni til eins árs.
- 1. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #453
Fram er lagt minnisblað bæjarstjóra.%0D
Afgreiðsla 798. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 1. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #453
Fram er lagt minnisblað bæjarstjóra.%0D
Afgreiðsla 798. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 26. október 2006
Bæjarráð Mosfellsbæjar #798
Fram er lagt minnisblað bæjarstjóra.%0D
Til máls tóku: JBH, HSv, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að ræða við framkvæmdastjóra Sorpu bs. um þau atriði sem fram koma í minnisblaði bæjarstjóra.
- 20. september 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #450
Sorpa bs. óskar eftir viðbrögðum sveitarfélaganna varðandi drög að þjónustusamningi við Sorpu bs.
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 20. september 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #450
Sorpa bs. óskar eftir viðbrögðum sveitarfélaganna varðandi drög að þjónustusamningi við Sorpu bs.
Afgreiðsla bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 14. september 2006
Bæjarráð Mosfellsbæjar #789
Sorpa bs. óskar eftir viðbrögðum sveitarfélaganna varðandi drög að þjónustusamningi við Sorpu bs.
Til máls tóku: RR og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að skoða erindi Sorpu bs.