Mál númer 200709139
- 5. desember 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #480
Lagt fram.
- 5. desember 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #480
Lagt fram.
- 22. nóvember 2007
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #93
Til máls tóku: EKr, AEH, GP, OPV, FB, OÞÁ, JBH.
Umhverfisnefnd harmar þá óafturkræfu eyðileggingu sem orðin er á Leirvogstungumelum í tengslum við námavinnslu þar síðastliðna mánuði. Umhverfisnefnd fer fram á að farið verði eftir uppgræðsluáætlun í starfsleyfi um lokun námasvæða á Leirvogstungumelum. Ennfremur leggur nefndin það til við heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis að dagsektir verði hækkaðar verulega eða starfsleyfi afturkallað.
Fulltrúi B-lista lagði fram svohljóðandi bókun:
Þess er krafist að fyrirtæki sem vinna innan lögsögu Mosfellsbæjar fari að lögum og reglum hvað varðar umgengni við náttúru og reglur. Ljóst er að malarnám Ístaks hf. utan marka starfsleyfis á ekki að líða og er þess krafist að Mosfellsbær beiti sektarákvæðum gagnvart þeim fyrirtækjum sem ekki virða umhverfi og lög. Mikilvægt er að bæjaryfirvöld geri meiri kröfur til fyrirtækja hvað varðar umgengni og frágang er varðar umhverfi og ásýnd Mosfellsbæjar - 21. nóvember 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #479
Gerð verður grein fyrir samskiptum Mosfellsbæjar við Ístak og Skipulagsstofnun vegna málsins
Umfjöllun 214. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram.
- 21. nóvember 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #479
Gerð verður grein fyrir samskiptum Mosfellsbæjar við Ístak og Skipulagsstofnun vegna málsins
Umfjöllun 214. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram.
- 13. nóvember 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #214
Gerð verður grein fyrir samskiptum Mosfellsbæjar við Ístak og Skipulagsstofnun vegna málsins
Formaður og starfsmenn gerðu grein fyrir samskiptum Mosfellsbæjar við Ístak og Skipulagsstofnun vegna málsins.%0DUmræður.
- 7. nóvember 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #478
Skipulagsfulltrúi hefur með bréfi til Ístaks hf. dags. 18. október 2007 krafist þess að efnistöku í landi Hrísbrúar verði tafarlaust hætt, þar sem ekki séu fyrir henni tilskilin leyfi. Lagt fram til staðfestingar.
Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. nóvember 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #478
Skipulagsfulltrúi hefur með bréfi til Ístaks hf. dags. 18. október 2007 krafist þess að efnistöku í landi Hrísbrúar verði tafarlaust hætt, þar sem ekki séu fyrir henni tilskilin leyfi. Lagt fram til staðfestingar.
Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 23. október 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #212
Skipulagsfulltrúi hefur með bréfi til Ístaks hf. dags. 18. október 2007 krafist þess að efnistöku í landi Hrísbrúar verði tafarlaust hætt, þar sem ekki séu fyrir henni tilskilin leyfi. Lagt fram til staðfestingar.
Skipulagsfulltrúi hefur með bréfi til Ístaks hf. dags. 18. október 2007 krafist þess að efnistöku í landi Hrísbrúar verði tafarlaust hætt, þar sem ekki séu fyrir henni tilskilin leyfi. Lagt fram til staðfestingar.%0DNefndin staðfestir stöðvun umræddra framkvæmda.