Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 200711033

  • 19. desember 2007

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #481

    Fyr­ir ligg­ur rekstr­ar- og fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar og stofn­ana hans fyr­ir árið 2008 og inni­held­ur:%0D- sam­an­tekt A og B hluta bæj­ar­sjóðs og stofn­ana hans%0D sem skipt­ist í rekstr­ar­reikn­ing, efna­hags­reikn­ing %0D og sjóðs­streym­is­yf­ir­lit.%0D%0DEinn­ig liggja fyr­ir eft­ir­tald­ar gjald­skrár:%0DYf­ir­lit fast­eigna­gjalda árið 2008 %0Dgjaldskrá hunda­hald í Mos­fells­bæ %0Dgjaldskrá vegna ljós­rit­un­ar %0DNám­skeið­is­gjalda í fé­lags­starfi aldr­aðra%0DFerða­þjón­usta í fé­lags­starfi aldr­aðra%0Dgjaldskrá heimsend­ing fæð­is%0Dgjaldskrá tón­list­ar­deild­ar Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar %0Dgjaldskrá Skóla­hljóm­sveit­ar Mos­fells­bæj­ar %0Dgjaldskrá Íþróttamið­stöðv­ar­inn­ar að Varmá %0Dgjaldskrá gæslu­valla í Mos­fells­bæ %0Dgjaldskrá vegna rekstr­ar­styrkja til einka­rek­inna leik­skóla%0Dgjaldskrá vegna nið­ur­greiðslu til for­eldra barna í dag­gæslu dag­for­eldra %0Dgjaldskrá Skólagarða Mos­fells­bæj­ar %0Dgjaldskrá í frí­stunda­selj­um%0Dgjaldskrá fyr­ir mötu­neyti grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar%0Dgjaldskrá fé­lags­mið­stöðin Ból­ið%0Dgjaldskrá Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar %0Dgjald­dskrá leik­skóla Mos­fells­bæj­ar%0Dgjaldskrá bygg­ing­ar­full­trú­ans í Mos­fells­bæ%0Dgjaldskrá frá­veitu­gjalda í Mos­fells­bæ %0Dgjaldskrá sorp­hirðu í Mos­fells­bæ%0Dgjaldskrá út­tekt-, vott­orða- og íbúða­skoðana­gjalda í Mos­fells­bæ%0Dgjaldskrá Vatns­veitu Mos­fells­bæj­ar %0Dgjaldskrá Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar %0D%0DTil máls tóku: HSv, KT, JS, HBA, MM og GDA.%0D%0DBæj­ar­stjóri Har­ald­ur Sverris­son fór yfir helstu töl­ur í fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2008 og út­skýrði helstu stærð­ir. Bæj­ar­stjóri þakk­aði í lokin starfs­mönn­um fyr­ir mik­il og vel unn­in störf við und­ir­bún­ing og fram­setn­ingu áætl­un­ar­inn­ar.%0D%0DFor­seti las því næst upp grein­ar­gerð D- og V lista.%0D%0DGrein­ar­gerð meiri­hluta D- og V lista. %0D%0DMegin­á­hersl­ur fjár­hags­áætl­un­ar­inn­ar er aukin og bætt þjón­usta við íbúa, upp­bygg­ing á þjón­ustu­mann­virkj­um í ört stækk­andi sveit­ar­fé­lagi og að rekst­ur verði áfram ábyrg­ur, traust­ur og til fyr­ir­mynd­ar. %0D%0DÚtsvars­pró­senta verð­ur óbreytt milli ára eða 12,94% og er Mos­fells­bær eitt fárra sveit­ar­fé­laga sem ekki full­nýt­ir út­svars­pró­sent­una. Gert er ráð fyr­ir að heild­ar­skuld­ir bæj­ar­fé­lags­ins og skuld­ir á íbúa haldi áfram að lækka. %0D%0DÁ ár­inu 2008 er áætlað að verja um 775 mkr. til upp­bygg­ingu skóla- og íþrótta­mann­virkja, þ.m.t. bygg­ingu nýrra grunn- og leiks­skóla, haf­ist verði handa við bygg­ingu fram­halds­skóla í sam­vinnu við rík­ið og sér­stök­um end­ur­bót­um á eldra skóla­hús­næði í bæj­ar­fé­lag­inu. Áætl­un­in ger­ir ráð fyr­ir fjár­mun­um til bygg­ing­ar menn­ing­ar­húss í mið­bæn­um og hjúkr­un­ar­heim­il­is á Hlað­hömr­um.%0D%0DÁfram verð­ur hald­ið á þeirri braut að Mos­fells­bær verði í fremstu röð í þjón­ustu sinni við barna­fjöl­skyld­ur. Út­gjöld til fræðslu­mála aukast um tæp 18% eða um 275 mkr. og er það í takt við aukna þjón­ustu.. Leik­skóla­vist 5 ára barna verð­ur gjald­frjáls og með því áfram stuðlað að lægri kostn­aði fyr­ir barna­fjöl­skyld­ur. %0D%0DGert er ráð fyr­ir því að á ár­inu 2008 fari fram vinna við að sam­tvinna starf í frí­stunda­selj­um al­mennu grunn­skólastarfi þann­ig að til verði heils­dags­skóli í full­mót­aðri mynd fyr­ir yngstu bekki grunn­skól­ans. Þeg­ar þessu mark­miði er náð gefst tæki­færi til að fella nið­ur gjald­töku fyr­ir frí­stunda­sel þann­ig að nám og vera í grunn­skól­um verði gjald­frjáls. %0D%0DSú nýj­ung verð­ur kynnt á ár­inu 2008 að tekn­ar verða upp heim­greiðsl­ur til for­eldra eins til tveggja ára barna til að jafna stöðu þeirra og stuðla að því að for­eldr­ar geti ver­ið leng­ur heima hjá ung­um börn­um sín­um.%0D%0DGert er ráð fyr­ir veru­legri hækk­un á fram­lagi til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga vegna barna og ung­lingastarfs sem og að frí­stunda­greiðsl­ur hækki og ald­ur­svið­mið þeirra.%0D%0DFjár­hags­áætl­un­in ger­ir ráð fyr­ir að sér­stakt átak verði gert í um­hverf­is­mál­um með ráðn­ingu um­hverf­is­stjóra sem m.a. hafi mál­efni stað­ar­dag­skrár 21 á sinni könnu sem og aukn­um fram­lög­um til um­hirðu op­inna svæða og leik­valla.%0D%0D%0DTil­lög­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar lagð­ar fram við fyrri um­ræðu voru því næst born­ar upp í heild sinni og felld­ar með fjór­um at­kvæð­um gegn þrem­ur.%0D%0D%0DHelstu nið­ur­stöðu­töl­ur í fyr­ir­liggj­andi rekstr­ar- og fjár­hags­áætlun %0Deru eft­ir­far­andi í þús. kr.:%0DTekj­ur: 4.065.323 %0DGjöld: 3.798.642%0DFjár­magns­gjöld: 175.097%0DRekstr­arnið­ur­staða: 736.584%0DEign­ir í árslok: 7.088.313%0DEig­ið fé í árslok: 3.420.956%0DFjár­fest­ing­ar: 1.131.000 %0D%0DFram­lögð rekstr­ar- og fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2008, og fram­lagð­ar gjald­skrár born­ar upp og sam­þykkt­ar með fjór­um at­kvæð­um.%0D%0D%0DBók­un S-lista við af­greiðslu fjár­hags­áætl­un­ar 2008.%0D%0DFjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir kom­andi ár er stefnu­mörk­un sitj­andi meiri­hluta um rekst­ur og fram­kvæmd­ir í sveit­ar­fé­lag­inu og um það þjón­ustust­ig sem meiri­hlut­an­um finnst eðli­legt að íbú­ar bæj­ar­ins búi við. %0DÁ und­an­förn­um árum hef­ur ver­ið ríkj­andi þenslu­ástand á Ís­landi. Mos­fells­bær hef­ur not­ið góðs af aukn­um tekj­um ein­stak­linga í hærri gjöld­um þess­ara sömu ein­stak­linga til sveit­ar­fé­lags­ins. Þá hafa hækk­andi gjald­skrár bæj­ar­fé­lags­ins og þá sér í lagi fast­eigna­gjöld lagt bæj­ar­fé­lag­inu til enn aukn­ar tekj­ur. Þó ým­is­legt sé já­kvætt við þessa fjár­hags­áætlun telja bæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar að gera megi bet­ur. %0DÞrátt fyr­ir fög­ur fyr­ir­heit um nið­ur­fell­ingu leik­skóla­gjalda í áföng­um eru eng­in ný skref tekin í þá átt sam­kvæmt fyr­ir­liggj­andi fjár­hags­áætlun. Þvert á móti fel­ur fjár­hags­áætl­un­in í sér 4% hækk­un á leik­skóla­gjöld­um. Það eru at­hygl­is­verð­ar stað­reynd­ir um sýn meiri­hluta D og V lista á stöðu þeirra sem nýta sér fé­lags­lega þjón­ustu bæj­ar­ins sem fram koma í fjár­hags­áætlun bæj­ar­ins fyr­ir árið 2008. Hækka á gjald líf­eyr­is­þega fyr­ir fé­lags­lega heima­þjón­ustu um 5,32%, gjald fyr­ir ferða­þjón­ustu fatl­aðra mun hækka um 12% húsa­leiga í fé­lags­leg­um leigu­íbúð­um mun hækka um 13-14%, gjald fyr­ir eina klst. á gæslu­velli mun hækka um 20% og 10 miða kort fyr­ir börn í íþróttamið­stöð Var­már á að hækka um 16,67%. Það er skoð­un Sam­fylk­ing­ar­inn­ar að fé­lags­leg heima­þjón­usta vegna aldr­aðra, fatl­aðra og sjúkra eigi að vera gjald­frjáls. Í fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2008 er þörf fyr­ir hækk­un á húsa­leigu í fé­lags­leg­um leigu­íbúð­um rök­studd af hálfu meiri­hlut­ans með því að halla­rekst­ur sé á hús­næð­inu. Hér gæt­ir grund­vall­armis­skiln­ings um rekst­ur fé­lags­legs leigu­hús­næð­is að mati Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Til­gang­ur með út­leigu þessa hús­næð­is er ekki að afla bæj­ar­fé­lag­inu tekna held­ur sá að út­vega því fólki hús­næði sem vegna stöðu sinn­ar get­ur ekki keypt eða leigt hús­næði á al­menn­um mark­aði.%0DAð mati Sam­fylk­ing­ar­inn­ar er brýnt að stór­auka fram­lög til starf­semi grunn­skól­anna í bæn­um. Langvar­andi að­hald er far­ið að koma nið­ur á mögu­leik­um grunn­skól­anna til þró­un­ar á skólastarfi sem og stuðn­ings­þjón­ustu þeirra. %0DSam­fylk­ing­in lagði fram fjöl­marg­ar til­lög­ur við fyrri um­ræðu fjár­hags­áætl­un­ar­inn­ar sem nú hafa ver­ið felld­ar af meiri­hluta sjálf­stæð­is­manna og VG. Til­lög­ur þess­ar mið­uðu að því koma til móts við þá sem minna mega sín í sam­fé­lagi okk­ar sem og gagn­vart barna­fjöl­skyld­um. Það er því okk­ur von­brigði að eng­in þess­ara til­lagna hafi náð fram að ganga.%0D%0D%0DBók­un B lista.%0D%0DUnd­an­farin ár hafa ver­ið afar hag­stæð fyr­ir rekst­ur sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.%0DHækk­un fast­eigna­mats, kaup­hækk­an­ir um­fram verð­lag, sala bygg­ing­ar­rétt­ar og íbúa­fjölg­un hafa skilað bæj­ar­fé­lag­inu hærri tekj­um og styrkt alla upp­bygg­ingu og rekst­ur langt um­fram það sem áætlan­ir gerðu ráð fyr­ir. Slík­ur vöxt­ur og út­þensla hef­ur líka skap­að mik­ið vinnu­álag á starfs­fólk sveit­ar­fé­lags­ins og vil ég nota tæki­fær­ið til að þakka starfs­mönn­um bæj­ar­ins fyr­ir mjög gott starf oft við erf­ið­ar að­stæð­ur.%0DFjár­hags­áætlun sveit­ar­fé­lags hverju sinni er stefnu­mörk­un meiri­hluta bæj­ar­stjórn­ar. Stefnu­mörk­un um rekst­ur, fram­kvæmd­ir, upp­bygg­ingu og þjón­ustust­ig á kom­andi árum. %0DÁætl­un­in fyr­ir árið 2008 er um margt ágæt og ber hún með sér að­hald og hag­kvæmni á mörg­um svið­um en ein­sýnt er að ekki er um bætta þjón­ustu og aukin gæði að ræða. %0D%0DFram­sókn­ar­menn hefðu viljað sjá meiri metn­að í fjár­hags­áætl­un­inni og m.a. viljað sjá meiri fjár­mun­um veitt til skóla­mála, upp­bygg­ingu sem rekst­urs. Við minn­um á fram­lagð­ar til­lög­ur okk­ar und­an­farin ár um frí­ar skóla­mál­tíð­ir svo og rit­föng að ákveðnu marki sem ekki er að sjá í þess­ari fjár­hags­áætlun. Við bend­um á að sam­kvæmt upp­lýs­ing­um úr ár­bók sveit­ar­fé­laga má sjá að út­gjöld Mos­fells­bæj­ar á hvern nem­enda í grunn­skóla er nokk­uð und­ir með­al­tali hvort sem lit­ið er á lands­með­al­tal eða með­al­tal höf­uð­borg­ar­svæð­is.%0D%0DGríð­ar­leg fólks­fjölg­un er áætluð á ár­inu 2008 eða um 11% og er því mik­il­vægt að sveit­ar­fé­lag­ið kapp­kosti að fylgja eft­ir þjón­ustu við þessa nýju bæj­ar­búa. Það er gagn­rýni­vert hversu seint upp­bygg­ing skóla­mann­virkja er áætluð með til­liti til þess­ar­ar miklu fjölg­un­ar.%0D%0D%0DBók­un bæj­a­full­trúa D- og V lista.%0D%0DBæj­ar­full­trú­ar S– lista lögðu fram 11 til­lög­ur við fyrri um­ræðu fjár­hags­áætl­un­ar 2008. Marg­ar þess­ara til­lagna kalla á aukin út­gjöld sveit­ar­fé­lags­ins og að­r­ar byggja á grund­vall­armis­skiln­ingi. Á það ber að líta að gjöld íbúa Mos­fells­bæj­ar til sveit­ar­fé­lags­ins er með því lægsta sem ger­ist með­al ann­arra sveit­ar­fé­laga á land­inu og þjón­ustu­gjöld­um er stillt í hóf.%0DÞær hófstilltu breyt­ing­ar á þjón­ustu­gjöld­um sem nú eru kynnt­ar eru í full­komn­um takti við al­menna þró­un verð­lags í land­inu og ættu ekki að vera íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins íþyngj­andi. Hafa ber í huga í ört stækk­andi sveit­ar­fé­lagi þar sem framund­an eru mikl­ar fjár­fest­ing­ar í grunn­þjón­ustu s.s. með bygg­ingu leik- og grunn­skóla verð­ur að sýna ábyrga og trausta fjár­mála­stjórn. Í til­lög­um minni­hlut­ans um að gera 9. tím­ann í leik­skóla­vist­un á 5 ára deild­um gjald­frjáls­an til jafns við hina 8 er ver­ið að vinna gegn þeirri stefnu sveit­ar­fé­lag­isns að byggja upp fjöl­skyldu­vænt sam­fé­lag þar sem ver­ið er að ýta und­ir aukna fjar­veru barna og forr­ráða­manna. Það er ekki rétt hjá full­trú­um S – lista að breyt­ing á gjaldskrá húsa­leigu fé­lags­legs leigu­hús­næð­is sé gert í þeim til­gangi að afla sveit­ar­fé­lag­inu tekna, hér er um eðli­lega breyt­ingu að ræða til sam­ræm­is við þró­un á ís­lensk­um hús­næð­is­mark­aði og vilja bæj­ar­full­trú­ar D og V lista ít­reka það að skjól­stæð­ing­ar sveit­ar­fé­lags­ins sem ein­hverra hluta vegna geta ekki stað­ið und­ir þess­um breyt­ing­um munu að sjálf­sögðu, hér eft­ir sem hing­að til, fá fé­lags­lega að­stoð. %0DBæj­ar­full­trú­ar D- og V lista lýsa sér­stakri undr­un sinni á sí­end­ur­tekn­um bók­un­um minni­hlut­ans um skólast­arf í bæj­ar­fé­lag­inu sem fela í sér að­för að hinu frá­bæra skólastarfi sem fram fer í grunn­skól­un­um í Mos­fells­bæ. Grósku­mik­ið og metn­að­ar­fullt starf fer fram í grunn­skól­um bæj­ar­ins eins og al­þjóð veit. Í fjár­hags­áætlun árs­ins 2008 er gert ráð fyr­ir um 18% hækk­un á fram­lög­um til grunn­skóla bæj­ar­ins. Það að bera sam­an kostn­að við rekst­ur grunn­skóla í Mos­fells­bæ við með­al­tal á landsvísu eða höf­uð­borg­ar­svæð­inu er óraun­hæft. Ekki er ver­ið að bera sam­an sam­bæri­leg­ar rekstr­arein­ing­ar. For­stöðu­menn hafa stað­ið sig afar vel í rekstri grunn­skól­anna okk­ar, sem hef­ur leitt af sér traust­an rekst­ur og ábyrga fjár­mála­stjórn sam­hliða fag­legu og frjóu skólastarfi. Því verð­ur ekki séð ann­að en að fram­komin fjár­hags­áælt­un fyr­ir árið 2008 muni tryggja frá­bært skólast­arf í Mos­fells­bæ nú sem fyrr.%0DBæj­ar­full­trú­ar D- og V lista vilja ít­reka að fram­komin fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2008 sýn­ir svo ekki verði um villst að rekst­ur bæj­ar­sjóðs er í traust­um hönd­um, sveit­ar­fé­lag­ið er vel rek­ið, emb­ætt­is­menn og starfs­menn sveit­ar­fé­lags­ins skila framúrsk­ar­andi starfi und­ir styrk­um og sam­hent­um meiri­hluta D- og V lista. Það er bjarg­föst trú bæj­ar­full­trúa D- og V lista að sam­spil trausts rekstr­ar, lágra op­in­berra gjalda, hóf­legra þjón­ustu­gjalda ásamt metn­að­ar­fullri þjón­ustu við íbúa á öll­um svið­um eigi rík­an þátt í því að gera Mos­fells­bæ að eft­ir­sókn­ar­verðu og fjöl­skyldu­vænu sveit­ar­fé­lagi.%0D%0D%0DKarl Tóm­asson for­seti þakk­aði bæj­ar­stjórn­ar­mönn­um sam­starf­ið á ár­inu sem er að líða og ósk­aði þeim og starfs­mönn­um Mos­fells­bæj­ar öll­um gleði­legra jóla árs og frið­ar.

    • 5. desember 2007

      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #480

      Bæj­ar­stjóri fór all ít­ar­lega yfir fyr­ir­liggj­andi rekstr­ar- og fjár­hags­áætlun bæj­ar­sjóðs og stofn­ana hans fyr­ir árið 2008 og gerði grein fyr­ir helstu at­rið­um s.s. rekstri, eigna­breyt­ing­um o.fl. at­rið­um.%0DBæj­ar­stjóri þakk­aði að lok­um öll­um for­stöðu­mönn­um sem komu að vinnu við und­ir­bún­ing fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2008 fyr­ir fram­lag þeirra.%0D%0DFor­seti og þeir bæj­ar­full­trú­ar sem til máls tóku þökk­uðu bæj­ar­stjóra og for­stöðu­mönn­um bæj­ar­ins fyr­ir fram­lag þeirra til þeirr­ar fjár­hags­áætl­un­ar sem nú ligg­ur fyr­ir.%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, MM, KT, HS og HP.%0D%0DTil­lög­ur bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar vegna fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2008 við fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar 5.des­em­ber 2007%0D%0D1. Fast­eigna­skatt­ur A lækki um 10% frá fyr­ir­liggj­andi til­lögu þann­ig að álagn­ingar­pró­sent­an verði 0,205%.%0DÁ und­an­förn­um árum höf­um við flutt til­lög­ur um lækk­un álagn­ingar­pró­sentu fast­eigna­skatts á íbúð­ar­hús­næði vegna þeirr­ar gíf­ur­legu hækk­un­ar á fast­eigna­mati sem átt hef­ur sér stað á umliðn­um árum. Í fjár­hags­áætl­un­inni er nú gert ráð fyr­ir 10% með­al­hækk­un fast­eigna­mats.%0D%0D2. Að 9. tím­inn í leik­skóla­vist­un á 5 ára deild­um verði einn­ig gjald­frjáls eins og hinir 8 tím­arn­ir.%0D%0D3. Að gjaldskrá leik­skóla lækki um 10% mið­að við fyr­ir­liggj­andi til­lögu í fjár­hags­áætlun og taki ekki hækk­un­um á ár­inu 2008 eins og gert er ráð fyr­ir í fjár­hags­áætl­un­inni. Jafn­framt verði á ár­inu unn­in áætlun um gjald­frjáls­an leik­skóla í áföng­um.%0D%0D4. Að gjald­skrár skóla­mál­tíða í grunn- og leik­skól­um verði ekki hærri en svo að gjald­ið standi und­ir hrá­efn­is­kostaði.%0D%0D5. Að húsa­leiga í fé­lags­leg­um leigu­íbúð­um hækki ein­ung­is sam­kvæmt ákvæð­um gild­andi gjald­skrár en ekki um 9% eins og gert er ráð fyr­ir í fjár­hags­áætl­un­inni. For­send­ur hækk­un­ar­inn­ar sem gert er ráð fyr­ir í áætl­un­inni bera vott um grund­vall­ar mis­skiln­ing um rekst­ur fé­lags­legs leigu­hús­næð­is að mati Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Til­gang­ur með út­leigu þessa hús­næð­is er ekki að afla bæj­ar­fé­lag­inu tekna held­ur sá að út­vega því fólki hús­næði sem vegna stöðu sinn­ar get­ur ekki keypt eða leigt hús­næði á al­menn­um mark­aði. %0D%0D6. Fé­lags­leg heima­þjón­usta vegna aldr­aðra, fatl­aðra og sjúkra verði gjald­frjáls.%0D%0D7. Að veitt­ar verði 10 millj.kr. í fjár­hags­áætl­un­inni til sér­staks átaks sem bein­ist gegn fé­lags­leg­um vanda­mál­um barna og ung­linga svo sem vímu­efna­notk­un þeirra og af­brot­um. Í sam­starfi fjöl­skyldu­efnd­ar, fræðslu­nefnd­ar og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar verði þetta starf mótað. %0D%0D8. Að öðru leyti hækki gjald­skrár ekki nema um 2% í stað 4% eins og áætl­un­in ger­ir ráð fyr­ir.%0D%0D9. Regl­ur um nið­ur­greiðsl­ur leik­skóla­gjalda verði end­ur­skoð­að­ar einkum með til­liti til ákvæða um að báð­ir for­eldr­ar skuli vera í námi til að eiga rétt á nið­ur­greiðsl­um þ.e. að nægj­an­legt sé að ann­að for­eldr­ið sé í námi til að eiga þann rétt. Gert verði ráð fyr­ir fjár­mun­um til þessa í fjár­hags­áætl­un­inni. Áætlað verði fyr­ir þess­um kostn­aði á milli um­ræðna um áætl­un­ina.%0D%0D10. Fjár­mun­um verði var­ið í mið­læg­an sjóð á fræðslu­sviði til að mæta lang­tíma fjar­vist­um starfs­fólks fræðslu­stofn­ana bæj­ar­ins. Unn­ið verði í sam­ráði við for­stöðu­menn við­kom­andi stofn­ana til­lög­ur um út­færslu og upp­hæð fjár­muna í sjóð­inn og þær lagð­ar fram á fundi bæj­ar­stjórn­ar við síð­ari um­ræðu um fjár­hags­áætl­un­ina%0D%0D11. Sam­fylk­ing­in legg­ur til að sem fyrst verði ráð­inn til starfa starfs­mað­ur til að sinna at­vinnu- og ferða­mál­um. Í þeim mála­flokki liggja ónýtt mörg tæki­færi til auk­inn­ar þjón­ustu og at­vinnu­sköp­un­ar í bæj­ar­fé­lag­inu.%0D%0DJón­as Sig­urðs­son og Hanna Bjart­mars.%0D%0DSam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa fjár­hags­áætl­un­inni, og fram­komn­um breyt­ing­ar­til­lög­um, til síð­ari um­ræðu í bæj­ar­stjórn þann 20. des­em­ber nk.

      • 5. desember 2007

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #480

        Lagt fram.

        • 5. desember 2007

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #480

          Lagt fram.

          • 5. desember 2007

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #480

            Drög­um að fjár­hags­áætlun vísað frá bæj­ar­ráði.

            Lagt fram.

            • 5. desember 2007

              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #480

              Áður á dagskrá 855. fund­ar bæj­ar­ráðs.%0D

              Af­greiðsla 856. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa fjár­hags­áætlun til fyrri um­ræðu, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5. desember 2007

                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #480

                Af­greiðsla 855. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 5. desember 2007

                  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #480

                  Lagt fram.

                  • 5. desember 2007

                    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #480

                    Lagt fram.

                    • 5. desember 2007

                      Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #480

                      Drög­um að fjár­hags­áætlun vísað frá bæj­ar­ráði.

                      Lagt fram.

                      • 5. desember 2007

                        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #480

                        Áður á dagskrá 855. fund­ar bæj­ar­ráðs.%0D

                        Af­greiðsla 856. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa fjár­hags­áætlun til fyrri um­ræðu, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 5. desember 2007

                          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #480

                          Af­greiðsla 855. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 29. nóvember 2007

                            Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #856

                            Áður á dagskrá 855. fund­ar bæj­ar­ráðs.%0D

                            Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri mætti á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DTil máls tóku: HSv, PJL, SÓJ, JS, HJ, HS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2008 til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

                            • 27. nóvember 2007

                              Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar #215

                              Drög að fjár­hags­áætlun 2008 fyr­ir skipu­lags- og bygg­ing­ar­mál lögð fram til kynn­ing­ar.

                              • 22. nóvember 2007

                                Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar #93

                                Til máls tóku:EKr, EAH, GP, OPV, OÞÁ, JBH.

                                Fjár­hags­áætlun árs­ins 2008 vegna lið­ar 11 lögð fram til kynn­ing­ar.

                                • 22. nóvember 2007

                                  Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #855

                                  Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri sat fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D%0DTil máls tóku: HSv, PJL, KT, JS og MM.%0DLögð fram fyrstu drög að fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2008. Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að senda drög­in til kynn­ing­ar í nefnd­um bæj­ar­ins.