Mál númer 200806141
- 26. júní 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #887
Frestað á síðasta fundi og ákveðið að óska eftir fundi með framkvæmdastjóra Strætó. Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó, mætir á fundinn kl. 7:30.
%0D%0DReynir Jónsson (RS), framkvæmdastjóri Strætó, mætti á fundinn undir þessum lið.%0D %0DTil máls tóku: RS, MM, HSv, HS og JS.%0D %0DBæjarráð Mosfellsbæjar samþykkir fyrir sitt leyti að taka þátt í útboði á akstursleiðum, sbr. bréf Stætó bs. frá 9. maí s.l. Fulltrúa Mosfellsbæjar í stjórn Strætó er falið að taka þátt í afgreiðslu stjórnar Strætó bs. í samræmi við það.
- 19. júní 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #886
Málinu er skipt upp í tvo þætti:%0D%0Da)Rekstraryfirlit og rekstrarhorfur, sbr. 1. liður 103. fundargerðar Strætó frá 9. maí sem lögð var fram í bæjarstjórn 25. maí sl. Að beiðni stjórnar Strætó var minnisblað um málið sent til framkvæmdastjóra bæjarfélaganna en þess óskað að það verði meðhöndlað sem trúnaðarmál að svo stöddu.%0D%0DMinnisblað stjórnar lagt fram og samþykkt að óska eftir fundi með framkvæmdastjóra Strætó.%0D%0Db)Undirbúningur að útboði aksturs, sbr. 2. liður 103. fundargerðar Strætó frá 9. maí sem lögð var fram í bæjarstjórn 25. maí sl. Minnisblað stjórnar sent til framkvæmdastjóra sveitarfélaganna en þess óskað að það verði meðhöndlað sem trúnaðarmál að svo stöddu. Jafnframt var þess óskað að haldinn yrði fundur með SSH.%0D%0DMinnisblað stjórnar lagt fram og samþykkt að óska eftir fundi með formanni og framkvæmdastjóra Strætó.%0D%0D