Mál númer 200805076
- 26. júní 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #887
Afgreiðsla 99. fundar umhverfisnefndar staðfest á 887. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 26. júní 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #887
Afgreiðsla 99. fundar umhverfisnefndar staðfest á 887. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 19. júní 2008
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #99
<DIV>
<DIV>Til máls tóku EKr, ÓPV, GP, BS, AEH, OÞÁ, TGG.</DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV>Nefndin þakkar Mannviti verkfræðistofu fyrir upplýsingarnar og leggur til að umræddar rannsóknir verði framkvæmdar á öðrum vettvangi, mögulega með aðkomu ráðuneytis og sveitarfélaga.</DIV></DIV> - 21. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #491
Tillaga Jóhönnu Bjarkar Weisshappel og Axels Vals Birgissonar f.h. Mannvits verkfræðistofu að rannsóknum á dreifingu svifryks út frá umferðargötum inn í íbúðarbyggð.
Afgreiðsla 98. fundar umhverfisnefndar staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #491
Tillaga Jóhönnu Bjarkar Weisshappel og Axels Vals Birgissonar f.h. Mannvits verkfræðistofu að rannsóknum á dreifingu svifryks út frá umferðargötum inn í íbúðarbyggð.
Afgreiðsla 98. fundar umhverfisnefndar staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. maí 2008
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #98
Tillaga Jóhönnu Bjarkar Weisshappel og Axels Vals Birgissonar f.h. Mannvits verkfræðistofu að rannsóknum á dreifingu svifryks út frá umferðargötum inn í íbúðarbyggð.
Til máls tóku: EKr, BS, GP, AEH, ÓPV, JBH og TGG
Umhverfisnefnd óskar eftir sundurliðaðri kostnaðaráætlun og áætlun um væntanlegan árangur rannsóknarinnar frá Mannviti verkfræðistofu.