Mál númer 200902066
- 9. september 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #518
Afgreiðsla 948. fundar bæjarráðs staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. september 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #518
Afgreiðsla 948. fundar bæjarráðs staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 3. september 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #948
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, HSv, JS, JBM og MM.</DIV>%0D<DIV>Bæjarráð lýsir vonbrigðum sínum með svör Vegargerðarinnar við frestun framkvæmda við Vesturlandsveg sérstaklega hvað varðar umferðaröryggismál á hringtorgi við Álafosskvos og felur bæjarstjóra að koma sjónarmiðum Mosfellsbæjar frekar á framfæri.</DIV>%0D<DIV> </DIV></DIV></DIV>
- 2. júlí 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #941
Umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs vegna tilkynntrar frestunar á tvöföldun Vesturlandsvegar í Mosfellsbæ.
%0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, MM og BB.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að senda samgönguráðherra og þingmönnum svohljóðandi bókun:%0D %0DBókun bæjarráðs Mosfellsbæjar %0D<U>varðandi frestun á framkvæmdum við Vesturlandsveg.</U>%0D %0D%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; LINE-HEIGHT: 12pt; mso-line-height-rule: exactly; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-bidi-font-weight: bold">Bæjarráð Mosfellsbæjar mótmælir harðlega þeirri forgangsröðun verkefna í vegagerð sem samgönguráðherra, Kristján Möller, hefur tilkynnt um. Í kjölfar ákvörðunar um niðurskurð í vegagerð <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>er tvöföldun Vesturlandsvegar við Mosfellsbæ frestað sem og öðrum brýnum verkefnum á höfuðborgarsvæðinu en á sama tíma tilkynnt um að ákvörðun hafi verið tekin um að ráðast í gerð jarðganga í gegnum Vaðlaheiði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; LINE-HEIGHT: 12pt; mso-line-height-rule: exactly; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-bidi-font-weight: bold"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; LINE-HEIGHT: 12pt; mso-line-height-rule: exactly; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-bidi-font-weight: bold">Tvöföldun hringtorgs og gerð hljóðmana meðfram Vesturlandsvegi, sem tilbúið er til útboðs, og átti að bjóða út í þessum mánuði ásamt tvöföldun á kaflanum frá Hafravatnsvegi að Þingvallavegi, eru afar brýnar framkvæmdir fyrir íbúa Mosfellsbæjar, sem og þá sem ferðast um þennan fjölfarna vegarkafla. Yfir sumartímann eru það 15.750 bílar á dag sem aka þennan vegakafla á Vesturlandsvegi og samsvarar það1,4 milljónum bíla á tímabilinu júní til ágúst.<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; LINE-HEIGHT: 12pt; mso-line-height-rule: exactly; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-bidi-font-weight: bold"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; LINE-HEIGHT: 12pt; mso-line-height-rule: exactly; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-bidi-font-weight: bold">Vesturlandsvegur er einn hættulegasti þjóðvegur landsins og liggur hann þvert í gegnum Mosfellsbæ.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Á síðustu áratugum hafa orðið fjölmörg banaslys innan bæjarmarka Mosfellsbæjar. Á þeim stutta kafla sem fresta á hafa orðið þrjú banaslys og að auki fjöldi alvarlegra slysa á kaflanum frá Álafosshringtorgi að Þingvallahringtorgi. Umferð er mjög þung á þessum kafla og umferðateppa algeng á álagstímum.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Á síðustu tveimur árum hafa orðið tíu umferðaróhöpp og minniháttar slys á kaflanum frá Álafosshringtorgi að Áslandi. Að auki verða íbúar við Vesturlandsveg fyrir verulegri lífsgæðaskerðingu vegna umferðarhávaða og tafa vegna mikillar umferðar í gegnum bæinn.<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; LINE-HEIGHT: 12pt; mso-line-height-rule: exactly; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-bidi-font-weight: bold"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Í ljósi þessa er ótækt að fresta framkvæmdum við hringtorg við Álafossveg og gerð hljóðmana við Vesturlandsveginn lengur en orðið er.<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Mosfellsbær skorar á <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>samgönguráðherra að endurskoða ákvörðun sína um forgangsröðun verkefna í vegagerð með bætt umferðaröryggi</SPAN></P>
- 18. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #508
Fulltrúar Vegagerðarinnar koma á fundinn til viðræðna við nefndina.
<DIV>Lagt fram á 508. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 18. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #508
Fulltrúar Vegagerðarinnar koma á fundinn til viðræðna við nefndina.
<DIV>Lagt fram á 508. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 10. mars 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #249
Fulltrúar Vegagerðarinnar koma á fundinn til viðræðna við nefndina.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fulltrúar Vegagerðarinnar mættu á fundinn til viðræðna við nefndina, þeir Jónas Snæbjörnsson, Hilmar Finnsson og Magnús Einarsson</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Rædd voru mál tengd Vesturlandsvegi og öðrum vegum í Mosfellsbæ með tilliti til yfirstandandi endurskoðunar aðalskipulags.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 18. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #506
Væntanlegir eru á fundinn fulltrúar Vegagerðarinnar til þess að kynna áform um skipulag og framkvæmdir við Vesturlandsveg.
Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #506
Væntanlegir eru á fundinn fulltrúar Vegagerðarinnar til þess að kynna áform um skipulag og framkvæmdir við Vesturlandsveg.
Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. febrúar 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #247
Væntanlegir eru á fundinn fulltrúar Vegagerðarinnar til þess að kynna áform um skipulag og framkvæmdir við Vesturlandsveg.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf Vegagerðarinnar um fyrirhugaðar framkvæmdir við Vesturlandsveg milli Þverholts og Þingvallavegar og meðfylgjandi uppdrættir.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin leggur til að haldnir verði kynningarfundir um fyrirhugaðar framkvæmdir með íbúum, sérstaklega Ása- og Landa- hverfis. Jafnframt óskar nefndin eftir að fulltrúar Vegagerðarinnar mæti á fund með nefndinni og ræði framtíðarfyrirkomulag Vesturlandsvegar í gegnum Mosfellsbæ.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>