Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. júlí 2017 kl. 07:30,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varamaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson

Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að taka fund­ar­gerð­ir skipu­lags­nefnd­ar og af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa á dagskrá fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. At­huga­semd­ir íbúa Ak­ur­holts vegna göngu­stígs milli Ak­ur­holts og Arn­ar­tanga201707022

    Bréf íbúa lagt fram.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

  • 2. Um­sögn um frum­varp til laga um þjón­ustu við fatlað fólk með mikl­ar stuðn­ings­þarf­ir, 438. mál.201707024

    Umsagnar er óskað um frumvarpið.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

  • 3. Um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga, 439. mál.201707025

    Umsagnar er óskað um frumvarpið.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.

  • 4. Hita­veita Helga­dal - Beiðni um heitt vatn fyr­ir frí­stunda­hús í Helga­dal201707055

    Erindi frá sumarhúsaeigendum í Helgadal þar sem óskað er eftir þátttöku Mosfellsbæjar við lagningu hitaveitu á svæðið.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

  • 5. Áhættumat vegna flóða í Mos­fells­bæ201707075

    Lögð er fyrir bæjarráð til kynningar skýrsla um áhættumat vegna flóða í Mosfellsbæ, ásamt tillögum að úrbótum á meðfylgjandi yfirlitsteikningum.

    Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa skýrslu um áhættumat vegna flóða til um­hverf­is­sviðs til frek­ari úr­vinnslu.

  • 6. Fram­kvæmd­ir 2017201707081

    Yfirlit framkvæmda hjá Mosfellsbæ árið 2017 lagt fyrir bæjarráð til kynningar

    Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, mætti á fund­inn und­ir þess­um lið og kynnti fram­kvæmd­ir 2017. Um­ræð­ur fóru fram.

  • 7. Fjár­veit­ing­ar og fram­kvæmd­ir við gatna­gerð í landi Voga­tungu201707005

    Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi MótX lögð fyrir bæjarráð

    Jó­hanna B. Han­sen (JBH), fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að svara bréf­rit­ur­um í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað.

    • 8. Lög­reglu­sam­þykkt fyr­ir Mos­fells­bæ201604031

      Farið yfir stöðu mála vegna innleiðingar nýrrar lögreglusamþykktar.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að breyta 5. mgr. 18. gr. í frum­varpi að lög­reglu­sam­þykkt fyr­ir Mos­fells­bæ í sam­ræmi við til­lögu dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins.

    • 9. Skeið­holt, gatna­gerð - Hliðr­un & Hljóð­vegg­ur201702045

      Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að bjóða út hliðrun götustæðis Skeiðholts í samræmi við áfangaskiptingu í minnisblaði. Fyrir utan hliðrun götustæðis er áætlað að setja bifreiðastæði milli Brattholts og Byggðaholts ásamt biðstöð strætisvagna. Göngustígur austan Skeiðholts er færður fjær götustæði og því orðin sértæk framkvæmd ásamt því að göngustígur vestan Skeiðholts tengist undirgöngum.

      Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, mætti á fund­inn und­ir þess­um lið og kynnti fram­kvæmd­ir 2017.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bjóða út hliðr­un götu­stæð­is Skeið­holts í sam­ræmi við áfanga­skipt­ingu í fram­lögðu minn­is­blaði.

      • 10. Plast­laus sept­em­ber201706308

        Umbeðin umsögn vegna plastlauss septembers lögð fyrir bæjarráð

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að styrkja verk­efn­ið Plast­laus sept­em­ber um kr. 75.000.

      • 11. Inn­kaup á skóla­vör­um2015082225

        Tillaga um að grunnskólabörnum verður veittur hluti námsgagna þeim að kostnaðarlausu.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að frá og með hausti 2017 verði öll­um börn­um í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar veitt­ur hluti nauð­syn­legra náms­gagna þeim að kostn­að­ar­lausu (s.s. rit­föng, reikn­ings­bæk­ur, stíla­bæk­ur, límstifti, skæri, plast/teygju­möpp­ur og ein­fald­ir vasa­reikn­ar). Jafn­framt að tek­ið verði þátt í örút­boði á veg­um Rík­is­kaupa um inn­kaup þess­ara gagna.

        • 12. Beiðni um af­stöðu Mos­fells­bæj­ar til for­kaups­rétt­ar201706339

          Minnisblað lögmanns lagt fram.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að nýta ekki boð­inn for­kaups­rétt á spildu úr landi Blikastaða.

          Fundargerðir til staðfestingar

          • 13. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 440201707004F

            Fund­ar­gerð 440. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 1314. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 13.1. Reykja­hvoll 4 - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi - fjölg­un lóða að Reykja­hvol 4. 201702312

              Á 432. fundi skipu­lags­nefnd­ar 13. mars. 2017 var gerð eftifar­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd er já­kvæð og heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að deili­skipu­lagi." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 440. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1314. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 13.2. Bíla­stæð­is­mál við Trölla­teig 201707003

              Borist hef­ur er­indi frá Línu Dag­björtu Frið­riks­dótt­ur dags. 27. júní 2017 varð­andi bíla­stæð­is­mál við Trölla­teig.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 440. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1314. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 13.3. Huldu­hóla­svæði í Mos­fells­bæ - til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201611227

              Á 439. fundi skipu­lags­nefnd­ar 23. júní 2017 var gerð eftifar­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að ganga frá til­lögu að breyt­ingu á áður augýstri deili­skipu­lagstil­lögu." Lögð fram breyt­ing á áður aug­lýstri deili­skipu­lagstil­lögu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 440. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1314. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 13.4. Deili­skipu­lag Mið­bæj­ar - breyt­ing á deili­skipu­lagi Mið­bæj­ar Há­holt 16-24 201703118

              Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Mið­bæj­ar - Há­holt 16-24.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 440. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1314. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

              Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
              Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tel­ur að mið­bær Mos­fells­bæj­ar beri illa 5 hæða bygg­ing­ar. Vind­ur er þar oft sterk­ur og lík­legt að skipu­lag með svo háum bygg­ing­um magni vind í stað þess að draga úr hon­um. Í til­lögu að deili­skipu­lagi er það sagt vera meg­in­markmið skipu­lags­ins að “móta skjól­sæla, þétta og sól­ríka íbúð­ar­byggð." Hæð hús­anna stríð­ir gegn því.
              Holt­ið nýt­ur hverf­is­vernd­ar og tel­ur Íbúa­hreyf­ing­in mik­il­vægt að um það sé fjallað í grein­ar­gerð. 5 hæða bygg­ing­ar liggja að holt­inu ann­ars veg­ar og áætl­aðri kirkju og menn­ing­ar­húsi hins veg­ar. Skugga­varp verð­ur þar mik­ið og gæti það m.a. haft hamlandi áhrif á hönn­un­ar­mögu­leika hús­anna.
              Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að skoða þurfi ný skipu­lags­svæði í mið­bæn­um í einu heild­ar­sam­hengi og kall­ar eft­ir að það verði gert.

            • 13.5. Ung­menna­fé­lag­ið Aft­ur­eld­ing -Aug­lýs­inga­skilti við Vest­ur­landsveg - við­hald og end­ur­bæt­ur 201705112

              Á 437. fundi skipu­lags­nefnd­ar 26. maí 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn um­hverf­is­sviðs á mál­inu." Lagt fram minn­is­blað Bill­bo­ard LED um­hverfisaug­lýs­inga.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 440. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1314. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 13.6. Sölkugata lok­un við Varmár­veg 201705243

              Á 438. fundi skipu­lags­nefnd­ar 9. júní 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in fel­ur um­hverf­is­sviði að skoða mál­ið frek­ar." Frestað á 439.fundi. Lagð­ur fram und­ir­skriftal­isti íbúa við Sölku­götu 22-28.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 440. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1314. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 13.7. Að­al­skipu­lag Blá­skóga­byggð­ar 2015-2027 - sam­ein­ing þriggja svæða 201706307

              Borist hef­ur er­indi frá Blá­skóga­byggð dags. 26. júní 2017 varð­andi end­ur­skoð­un á að­al­skipu­lagi Blá­skóga­byggð­ar 2015-2027.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 440. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1314. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 13.8. Æs­ustað­ir 2 - breyt­ing á bæj­ar­heiti Æs­ustað­ir 2 í Víði­hlíð 201706320

              Borist hef­ur er­indi frá Guðnýju Rögnu Jóns­dótt­ur dags. 26. júní 2017 varð­andi breyt­ingu á bæj­ar­heiti.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 440. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1314. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 13.9. Efsta­land 5 - breyt­ing á skil­mál­um vegna auka­í­búð­ar 201706321

              Borist hef­ur er­indi frá Elíasi Víð­is­syni dags. 28. júní 2017 varð­andi breyt­ingu á skil­mál­um vegna auka­í­búð­ar að Efstalandi 5.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 440. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1314. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 13.10. Bakka­sel í Ell­iða­kotslandi - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201702207

              Borist hef­ur er­indi frá Há­koni Árna­syni dags. 1. júní 2017 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi/um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 440. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1314. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 13.11. Tjalda­nes, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705224

              Á 438. fundi skipu­lags­nefnd­ar 9. júní 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in synj­ar er­ind­inu þar sem fyr­ir­hug­uð bygg­ingaráform eru ekki í sam­ræmi við gild­andi Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030." Lagt fram nýtt er­indi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 440. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1314. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 13.12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 312 201706019F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 440. fund­ar Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 1314. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

            Fundargerðir til kynningar

            • 14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 313201707003F

              Fund­ar­gerð 313. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 14.1. Ála­foss­veg­ur 29-31, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705136

                Jó­hann­es B Ed­valds­son og Ála­foss­veg­ur 29 ehf. Ála­foss­vegi 31 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja sólpall og sval­ir við norð- aust­ur hlið hús­anna nr. 29 og 31 við Ála­fossveg í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 313. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1314. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 14.2. Ástu-Sólliljugata 18-20/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701246

                JP capital Ár­múla 38 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­inu nr. 18-20 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 313. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1314. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 14.3. Bergrún­argata 7-9, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706274

                JP capital ehf. Ár­múla 38 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíla­geymsl­um á lóð­inni nr. 7-9 við Bergrún­ar­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: 1. hæð 197,0 m2, 2. hæð íbúð­ir 144,6 m2, bíla­geymsl­ur 52,4 m2, 1248,0 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 313. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1314. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 14.4. Desja­mýri 2, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201704113

                Matth­ías ehf. Vest­ur­fold 40 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um at­vinnu­hús­næði á lóð­inni nr. 2 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: 1. hæð 900,0 m2, 2. hæð 462,6 m2, 6908,1 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 313. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1314. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 14.5. Desja­mýri 6,bil 0102, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201702232

                Húsa­steinn Dal­hús­um 54 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að stækka úr stein­steypu og stáli áður sam­þykkt iðn­að­ar­hús­næði á lóð­inni nr. 6 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stækk­un húss 608,0 m2, 7042,1 m3.
                Stærð eft­ir breyt­ingu: 1239,3 m2 10175,3 m3

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 313. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1314. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 14.6. Kvísl­artunga 40 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705126

                Arka­mon ehf. Kvísl­artungu 4 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­inu nr. 40 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: Íbúð 1. hæð 257,8 m2, bíl­geymsla 58,5 m2, 2. hæð 185,1 m2, 1659,8 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 313. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1314. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 14.7. Laxa­tunga 5, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706217

                Guð­mund­ur Thorodds­sen Laxa­tungu 5 sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­inu nr. 5 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 313. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1314. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 14.8. Laxa­tunga 111-115, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706347

                X-jb ehf. Tjarn­ar­brekku 2 Garða­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 111,113 og 115 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: Nr.111 1. hæð­í­búð 146,0 m2, bílg.32,4 m2, 744,6 m3.
                Nr.113 1. hæð íbúð 146,0 m2, bílg.32,4 m2, 744,6 m3.
                Nr.115 1. hæð íbúð 146,0 m2, bílg.32,4 m2, 744,6 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 313. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1314. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 14.9. Leir­vogstunga 33, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706346

                Sig­urð­ur Han­sen Esjugrund 26 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­inu nr. 33 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 313. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1314. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 14.10. Suð­ur Reyk­ir 5, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi geymslu við enda bygg­ing­ar (mhl 06) 201701402

                Jón Magnús Jóns­son Suð­ur Reykj­um 1 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að rífa nú­ver­andi geymslu, mhl. 06 og end­ur­byggja úr stein­steypu á lóð­inni Suð­ur Reyk­ir 5 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð 85,0 m2 365,6 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 313. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1314. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 14.11. Uglugata13 og 13a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705043

                BH Bygg ehf. Hrauntungu 18 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 13 og 13A við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: Nr. 13 1. hæð íbúð 84,9 m2, bíl­geymsla 21,1 m2, 2. hæð 106,0 m2, 732,6 m3.
                Nr. 13A 1. hæð íbúð 80,4 m2, bíl­geymsla 23,2 m2,
                2. hæð 103,6 m2, 732,6 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 313. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1314. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 14.12. Voga­tunga 50-54, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706341

                Akra­fell Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi húss­ins nr. 54 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Heild­ar stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 313. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1314. fundi bæj­ar­ráðs.

              • 14.13. Voga­tunga 87-93, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201706314

                Akra­fell ehf. Breiða­gerði 108 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 87, 89, 91 og 93 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: Nr.87 1. hæð íbúð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, 855,2 m3.
                Nr.89 1. hæð íbúð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, 855,2 m3.
                Nr.91 1. hæð íbúð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, 855,2 m3.
                Nr.93 1. hæð íbúð 83,8 m2, bíl­geymsla 37,8 m2, 855,2 m3.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 313. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1314. fundi bæj­ar­ráðs.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:12