Mál númer 201706307
- 27. júlí 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1316
Borist hefur erindi frá Bláskógabyggð dags. 26. júní 2017 varðandi endurskoðun á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027. Frestað á 440. fundi.
Afgreiðsla 441. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 1316. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 21. júlí 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #441
Borist hefur erindi frá Bláskógabyggð dags. 26. júní 2017 varðandi endurskoðun á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027. Frestað á 440. fundi.
Lagt fram. Ekki er gerð athugasemd við skipulagið. Skipulagsnefnd bendir þó á þar sem sveitarfélögin mætast er landnotkunarflokkur Mosfellsbæjar óbyggt svæði á meðan að Bláskógabyggð skilgreinir sinn landnotkunarflokk sem landbúnaðarsvæði.
- 13. júlí 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1314
Borist hefur erindi frá Bláskógabyggð dags. 26. júní 2017 varðandi endurskoðun á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027.
Afgreiðsla 440. fundar Skipulagsnefndar samþykkt á 1314. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 7. júlí 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #440
Borist hefur erindi frá Bláskógabyggð dags. 26. júní 2017 varðandi endurskoðun á aðalskipulagi Bláskógabyggðar 2015-2027.
Frestað.