20. maí 2025 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
- Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
- Dögg Harðardóttir Fossberg áheyrnarfulltrúi
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) varamaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
- Kristbjörg Hjaltadóttir embættismaður
Fundargerð ritaði
Kristbjörg Hjaltadóttir stjórnandi félagsþjónustu
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ársreikningur 2024202505432
Ársreikningur 2024 lagður fyrir til kynningar.
Lagt fram og kynnt.
2. Ársskýrsla Mosfellsbæjar 2024202504472
Ársskýrsla 2024 lögð fyrir og kynnt.
Velferðarnefnd þakkar fyrir skýra og vel framsetta ársskýrslu.
3. Samhæfð svæðisskipan í málefnum barna202409078
Kynning á fyrirhugðu farsældarráði og stofnun þess. Verkefnastjóri farsældarráðs mætir á fundinn.
Velferðarnefnd þakkar fyrir góða og upplýsandi kynningu á farsældarráði barna.
Gestir
- Hanna Borg
4. Kynning á starfi félagsins202505587
Formaður Afstöðu kynnir starf félagsins.
Velferðarnefnd þakkar fyrir góða og ítarlega kynningu á starfi Afstöðu.
Gestir
- Guðmundur Ingi Þóroddsson og Regína Ásvaldsdóttir
Fundargerð
5. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1772202505021F