18. mars 2025 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
- Dögg Harðardóttir Fossberg áheyrnarfulltrúi
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
- Guðleif Birna Leifsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Styrkir til velferðarmála 2025202409608
Úthlutun á styrkjum vegna velferðarmála fyrir 2025 tekin fyrir.
Frestað
2. Kvennaathvarf - umsókn um rekstrarstyrk 2025202409054
Styrkbeiðni Kvennaathvarfsins tekin til afgreiðslu.
Frestað.
3. Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta árið 2025202410705
Styrkbeiðni Stígamóta tekin til afgreiðslu.
4. Styrkbeiðni frá Bjarkarhlíð202503169
Styrkbeiðni Bjarkarhlíðar tekin fyrir til afgreiðslu.
Frestað.
5. Beiðni um styrk 2025202501552
Styrkbeiðni tekin fyrir
Frestað
6. Beiðni um fjárstuðning við Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur202411004
Styrkbeiðni Mæðrastyrksnefndar tekin til afgreiðslu.
Frestað.
7. Frumkvæðisathugun á akstursþjónustu sveitarfélaga202503257
Niðurstöður frumkvæðisathugunar um akstursþjónustu sveitarfélaga lagðar fyrir til kynningar.
Lagt fram og kynnt.
8. Niðurstöður frumkvæðisathugunar á stöðu uppfærslu stoð- og stuðningsþjónustureglna202409302
Niðurstöður frumkvæðisathugunar GEV lagðar fyrir til kynningar.
Lagt fram og kynnt.
9. Uppbygging á Blikastaðalandi2025011270
Staða við vinnu rýnihóps velferðarmála vegna Blikastaðalands kynnt.
Sviðsstjóri velferðarsviðs fór yfir málið og kynnti.
10. Umsókn um framlag til rekstrargreiningar202502432
Umsókn til Jöfnunarsjóðs um framlag til rekstrargreiningar kynnt.
Lagt fram til kynningar.
Fundargerð
11. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1759202503008F
12. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1762202503017F