Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. maí 2023 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
  • Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
  • Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Sigurbjörg Fjölnisdóttir
  • Kristbjörg Hjaltadóttir

Fundargerð ritaði

Kristbjörg Hjaltadóttir stjórnandi félagsþjónustu


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2023-2026202302464

    Uppfærð jafnréttisáætlun lögð fyrir velferðarnefnd að nýju ásamt tillögu að jafnréttisdegi 2023.

    Drög að jafn­rétt­isáætlun og jafn­rétt­is­degi Mos­fells­bæj­ar lögð fram til kynn­ing­ar og um­ræðu.
    Vel­ferð­ar­nefnd fel­ur fram­kvæmda­stjóra vel­ferð­ar­sviðs að vinna mál­ið áfram með vel­ferð­ar­nefnd.

    Gestir
    • Hanna Guðlaugsdóttir
  • 2. Stjórn­sýslu- og rekstr­ar­út­tekt202210483

    Bæjarstjóri kynnir niðurstöður stjórnsýslu- og rekstrarúttektar fyrir velferðarnefnd.

    Bæj­ar­stjóri kynn­ir helstu nið­ur­stöð­ur stjórn­sýslu- og rekstr­ar­út­tekt­ar.

    Gestir
    • Regína Ásvaldsdóttir
    • 3. Fjár­hags- og fjár­fest­ingaráætlun 2024 - und­ir­bún­ing­ur með vel­ferð­ar­nefnd202305590

      Undirbúningur vinnu við fjárhags- og fjárfestingaráætlun ársins 2024 lagður fyrir velferðarnefnd.

      Lagt fram til kynn­ing­ar og um­ræðu.

      Gestir
      • Regína Ásvaldsdóttir
    • 4. Upp­bygg­ingaráætlun í mála­flokki fatl­aðs fólks202209282

      Drög að uppbyggingaráætlun í málaflokki fatlaðs fólks lögð fyrir til umræðu.

      Lagt fram til kynn­ing­ar og um­ræðu. Vel­ferð­ar­nefnd fel­ur fram­kvæmda­stjóra vel­ferð­ar­sviðs að vinna áfram að áætl­un­inni með for­stöðu­mönn­um og öðr­um starfs­mönn­um í mála­flokki fatl­aðs fólks og leggja fram til sam­þykkt­ar á næsta fundi vel­ferð­ar­nefnd­ar. Vel­ferð­ar­nefnd fagn­ar því jafn­framt að vinna við upp­bygg­ingaráætlun í mála­flokki fatl­aðs fólks sé komin í vinnslu.

      • 5. Sóltún heil­brigð­is­þjón­usta - upp­bygg­ing­ar- og þró­un­ar­áform202303449

        Umræður í velferðarnefnd í kjölfar kynningar Sóltúns á síðasta fundi nefndarinnar.

        Máli frestað til næsta fund­ar

        • 6. Staða heim­il­is­lausra með fjöl­þætt­an vanda. Er­indi stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202203436

          Skýrsla verkefnis ásamt helstu tillögum kynnt fyrir velferðarnefnd.

          Frestað til næsta fund­ar

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00