7. september 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) formaður
- Sævar Birgisson (SB) varaformaður
- Elín María Jónsdóttir (EMJ) aðalmaður
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
- Elín Eiríksdóttir varamaður
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) áheyrnarfulltrúi
- Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
- Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
- Rósa Ingvarsdóttir (RI) áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Helga Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Fundargerð ritaði
Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjöldi barna í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar 2022-23202209019
Lagt fram til kynningar.
Lagðar fram tölulegar upplýsingar um fjölda leik- og grunnskólabarna í upphafi skólaársins 2022-23. Í leikskólum Mosfellsbæjar verða 817 börn í vetur og 1847 nemendur í grunnskólum. Auk þeirra stunda 59 börn úr Mosfellsbæ nám í sérskóla eða í sjálfstætt starfandi skólum á höfuðborgarsvæðinu. Öll börn fædd 2020 eða fyrr eru komin með leikskólapláss.
2. Skólaþjónusta 2021 - 22202209076
Yfirlit frá fræðslu- og frístundasviði um skólaþjónustu Mosfellsbæjar, skólaárið 2021-22. Lagt fram til kynningar.
Gestir
- Ragnheiður Axelsdóttir verkefnastjóri skólaþjónustu Mosfellsbæjar
3. Starfsáætlanir leikskóla 2022 - 2023202209075
Starfsáætlun Huldubergs lögð fram til kynningar og staðfestingar.
Starfsáætlun leikskólans Huldubergs staðfest með fimm atkvæðum.
4. Starfsáætlun fræðslunefndar 2022 - 2026202208560
Lokadrög að starfsáætlun fræðslunefndar 2022 - 2023 lögð fram.
Starfsáætlun fræðslunefndar 2022-23 lögð fram.
5. Ytra mat á grunnskólum - Lágafellsskóli201511031
Bréf frá Mennta- og barnamálaráðuneyti - eftirfylgd með úttekt á Lágafellsskóla, lagt fram til kynningar.
Lagt fram bréf frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu um að eftirfylgni á ytra mati Lágafellsskóla sé lokið.